24.09.2017 20:11
Brúarfoss V
Lítum í Morgunblaðið þ 27,apríl 2001

Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Jón Ólafsson
MeðValdimar Jóhannsson sem yfirvélastjóra

BRÚARFOSS V
Skipið var smíðað hjá Ørskov Christensens í Frederikshavn, Danmörk 1992 sem MAERSK EURO QUARTO. Fáninn var danskur. Það mældist: 7676.0 ts, 8609.0 dwt. Loa: 125.50. m, brd: 20.80. m Aðalvél: MAK 5.400 KV.Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum: En 2001 fékk það nafnið BRÚARFOSS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
RRÚARFOSS V
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg