25.09.2017 08:56
Hanseduo
Þetta mun vist flokkast undir "heimavinnusvik" Ég var fyrir nokkru að rifja upp Sietassmíðuð-skip í þjónustu Íslendinga En stóð mig þar ekki vel í stykkinu,því ég af misminni sleppti nokkrum sem voru hér sem leiguskip Já að efninu fyrst skulum við líts á skip sem hér við land bar nafnið Hanseduo Þar munu hafa verið tveir íslenskir stýrimenn allavega um skeið
Hansaduo

Skipið var smíðað hjá Sietas SY í Neuenfelde, Þýskalandi 1984. Sem CARAVELLE Fáninn var þýskur Það mældist: 3999.0 ts 8350.0 dwt. Loa: 117.50 m brd: 20.40. m Það hefur gengið undir ýmsum njöfnum á ferlinum M.a:1984 KAHIRA - 1986 HOLCAN ELBE - 1986 CARAVELLE - 1988 EMCOL CARRIER - 1989 JOANNA BORCHARD 1995 KENT EXPLORER - 1996 SEA MARINER - 1998 HANSEDUO - 2004 ARMADA HOLLAND - 2004 HANSEDUO - 2005 MCC CONFIDENCE og 2009 HANSEDUO 2012 LILY REGAL nafn sem það bar síðast undir fána:Mongoliu
Hér er skipið sem Hanseduo
© Andreas Spörri

© Jói Listó
© Tryggvi Sigurðsso
© Patrick Hill

© Phil English
Hér sem MCC CONFIDENCE

© Andreas Schlatterer
SaveSaveSave
Hansaduo
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Eitthvað hafði minn góði vinur Jónas Garðarsson formaður Sjómannaféags ísl að athuga við útgerðina á skipinu
Skipið var smíðað hjá Sietas SY í Neuenfelde, Þýskalandi 1984. Sem CARAVELLE Fáninn var þýskur Það mældist: 3999.0 ts 8350.0 dwt. Loa: 117.50 m brd: 20.40. m Það hefur gengið undir ýmsum njöfnum á ferlinum M.a:1984 KAHIRA - 1986 HOLCAN ELBE - 1986 CARAVELLE - 1988 EMCOL CARRIER - 1989 JOANNA BORCHARD 1995 KENT EXPLORER - 1996 SEA MARINER - 1998 HANSEDUO - 2004 ARMADA HOLLAND - 2004 HANSEDUO - 2005 MCC CONFIDENCE og 2009 HANSEDUO 2012 LILY REGAL nafn sem það bar síðast undir fána:Mongoliu
Hér er skipið sem Hanseduo
© Jói Listó
© Phil English
Hér sem MCC CONFIDENCE

© Andreas Schlatterer
SaveSaveSave
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4049
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194142
Samtals gestir: 8245
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:14:10