25.09.2017 20:04
DORADO
Ekki gekk þetta nú alveg áfallalaust Dagblaðið tíminn segir frá 27-01-1989
Hér heitir skipið BAND AID EXPRESS
© Patrick Hill
Það var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1985 sem Dorado.Fáninn var þýskur Það mældist: 3120.0 ts 4100.0 dwt. Loa: 88.60. m brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1985 BAND AID EXPRESS - 1986 DORADO - 1993 LIBRA - 1996 OTTO DANIELSEN. 2011 KNIDOS 2013 KNIDOS M 201t SPAIN ASIA 30 Nafn sem það ber í dag undir fána Filipseyja
Hér sem BAND AID EXPRESS
© John Sins
© Paul Morgan (simonwp
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni