27.09.2017 19:13
Helgafell IV
Ég hef verið að rifja upp skip í flokki:"Ørskov Christensens - smíðuð skip í íslenskri þjónustu" á það heima hér líka En1997 var skipið tekið á "tímaleigu"af Samskip til áætlunarsiglinga með gáma milli Íslands og Evrópu Eins og systurskipið Arnarfell 1998 var rekstrarforminu breitt og skipið nú tekið á "þurrleigu"af sömu aðilum Þar til 2005 að því var skilað til eigenda sinna.
Hér sem MAERSK EURO QUINTO
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá:Ørskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1994 sem:MAERSK EURO QUINTO Fáninn var:danskur Það mældist:6297.00 ts,7968.00 dwt. Loa:121.90. m, brd:20.30. m Aðalvél:MAK 7341 hö Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1997 HEIDI B. - 1997 HELGAFJELL - 1998 HELGAFELL - 2005 SEABOARD RIO HAINA - 2008 RIO BOGOTA - 2009 MOHEGAN - 1206 SPAN ASIA 25 Nafn sem það ber í dag undir fána Filipseyja
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu mun hafa verið Valdemar Olgeirsson
Valdemar Olgeirsson(1950)
Með Trausta Ingólfsson sem yfirvélstjóra
Trausti Ingólfsson (1947)
Hér sem MAERSK EURO QUINTO
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd frá SEATOWAGE.de © sést áhenni
Mynd frá SEATOWAGE.de © sést áhennni
© Andreas Spörri
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
© Cees Bustraam
Hér sem SPAN ASIA 25
© dropby