03.10.2017 13:45
Hvassafell III
Næsta skip í þessari upptalningu á skipum sem smíðuð voru hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi en komu undir íslenskan fána var þetta skip sem Skipadeild SÍS keypti 1988 og gaf nafnið Hvassafell og var nr III í röðinni hjá félaginu með því nafni
Hér sem LUHE

© Marc Piché
Skipið var Smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden 1978 sem: LUHE Fáninn var:þýskur Það mældist: 2869.0 ts, 4350.0 dwt. Loa:91.10. m, brd 14.50. m Aðalvél: Deutz 3000 Hö 2207 Kw Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 HVASSAFELL - 1995 GARDWAY - 2003 EZZAT ALLAH - 2011 ARMADA - 2016 BEE Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Hér sem LUHE
© Capt Jan Melcher
Hvassafelli III stjórnaði í fyrstu Barði Jónsson skipstjóri
Barði Jónsson (1925-2002)
Með Hreiðar Hólm Gunnlaugsson sem yfirvélstjóra
Hreiðar Hólm Gunnlaugsson (1928)
Úr Sögu skipa Sambands ísl. samvinnufélaga og Samskipa h.f. skráð af Kristjáni Ólafssyni segir m.a "Skipið keypt og ætlað til flutninga á heil förmum, svo sem fóðri, áburði, fiskimjöli og byggingarefni. Einnig var skipið töluvert í flutningi á saltsíld í tunnum. Skipið sinnti einnig leiguverkefnum erlendis"
HVASSAFELL III

© Andreas Spörre
Hér sem EZZAT ALLAH
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd

© Mahmoud shd

© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
Hér sem LUHE
© Marc Piché
Skipið var Smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden 1978 sem: LUHE Fáninn var:þýskur Það mældist: 2869.0 ts, 4350.0 dwt. Loa:91.10. m, brd 14.50. m Aðalvél: Deutz 3000 Hö 2207 Kw Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 HVASSAFELL - 1995 GARDWAY - 2003 EZZAT ALLAH - 2011 ARMADA - 2016 BEE Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Hér sem LUHE
© Peter William Robinson
Hvassafelli III stjórnaði í fyrstu Barði Jónsson skipstjóri
Með Hreiðar Hólm Gunnlaugsson sem yfirvélstjóra
Úr Sögu skipa Sambands ísl. samvinnufélaga og Samskipa h.f. skráð af Kristjáni Ólafssyni segir m.a "Skipið keypt og ætlað til flutninga á heil förmum, svo sem fóðri, áburði, fiskimjöli og byggingarefni. Einnig var skipið töluvert í flutningi á saltsíld í tunnum. Skipið sinnti einnig leiguverkefnum erlendis"
HVASSAFELL III

©yvon Perchoc
Hér sem GARDWAYHér sem EZZAT ALLAH
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08