04.10.2017 15:01
Sandnes
Næsta skip í flokki skipa smíðuðum hjá:Appledore SB Appledore Englandi er þetta skip sem var í þjónustu Nesskip um skeið
Svona segir Morgunblaðið frá komub skipsins þ. 5 jan 1985

Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Þórarinn T Ólafsson
Þórarinn T Ólafsson (1954)
Með Þorstein Sverrirsson sem yfirvélstjóra (1955) Ekki til mynd
Skipið var smíðað hjá:Appledore SB í Appledore Englandi 1975 sem:RINGNES Fáninn var:breskur Það mældist: 3645.00 ts,5699.00 dwt. Loa:102.00. m, brd:15.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1985 SANDNES - 1992 RINGNES - 1993 MARMON - 1997 CHARLIE B. - 1997 FRANCESCA B. - 2000 SIDER WIND Nafn sem það bar síðast dag undir fána Portúgal En skipið var rifið á Aliagaströndinni Tyrklandi 2003
Hér heitir skipið RINGNES

Svona segir Morgunblaðið frá komub skipsins þ. 5 jan 1985
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Þórarinn T Ólafsson

Með Þorstein Sverrirsson sem yfirvélstjóra (1955) Ekki til mynd
Skipið var smíðað hjá:Appledore SB í Appledore Englandi 1975 sem:RINGNES Fáninn var:breskur Það mældist: 3645.00 ts,5699.00 dwt. Loa:102.00. m, brd:15.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1985 SANDNES - 1992 RINGNES - 1993 MARMON - 1997 CHARLIE B. - 1997 FRANCESCA B. - 2000 SIDER WIND Nafn sem það bar síðast dag undir fána Portúgal En skipið var rifið á Aliagaströndinni Tyrklandi 2003
Hér heitir skipið RINGNES
© Frits Olinga-Defzijl
© Photoship
Hér SANDNES Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
© Jackdusti
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2000
Gestir í dag: 133
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254630
Samtals gestir: 10913
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 15:51:53