09.10.2017 07:16
Skógafoss I
Skipinu sigldi heim Jónas Böðvarsson skipstjóri og Geir J Geirsson yfirvélstjóri Skógafoss var fyrra skipið sem þeir félagar fylgdust með smíðinni á Og fóru þeir svo beint út að fylgast með smíðinni á REYKJAFOSSI. Ég held að Geir hafi búið 13 mánuði í Ålaborg Við eftirlit á þessum tveim skipum
Jónas Böðvarsson var fyrsti skipstjóri skipsins
Með Geir Jóhann Geirsson sem yfirvélatjóra
En eftir heimkomuna tók svo við skipinu
Magnús Þorsteinn sem var fyrsti fasti skipstjóri skipsins
Árna Beck sem yfirvélstjóra
Skógafoss
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft í Aalborg 1965 sem SKÓGAFOSS Fáninn var íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3880.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Aðalvél B&W 2760 Hö 2030 Kw Fljótlega kom í ljós að brú skipsins var of lág ,og var hún hækkuð hálfa hæð átta mánuðum seinna eftir að skipið var tekið í notkun. Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 LEFKAS - 1988 ST.NICHOLAS - 1988 DANUBE - 1989 MERCS KUMAN Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Indlandi í okt 2001
SKÓGAFOSS
© photoship
© photoship
© DON TEODORO DIEDRICH GONZALEZ
© photoship
Hér er skipið sem LEFKAS
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson