09.10.2017 11:33
Reykjafoss III
Svona segir Þjóðviljinn frá komu skipsins til Reykjavíkur þ 23 okt 1965
Hér er skemmtileg mynd af tveim eldri skipstjórnarmömmum og miklum heiðursmönnum Ágúst Jónsson (1926-1996) þarna sem yfirstýrimaður á REYKJAFOSSI seinna skipstjóri hjá Eimskipafélaginu Ágúst var faðir Boga fréttamanns Sjónvarpsins Hafnsögumaðurinn á myndinni er Hörður Þórhallsson(1927-2000) sem var faðir hins góða drengs Magnúsar nv skipsstjóra á SELDFOSSI
Hér er skipið sem REYKJAFOSS
© photoship
Skipið var smíðað hjá Aalborg Værft í Aalborg Danmörk 1965 sem Reykjafoss Fáninn var: íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3830.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Aðalvél:2760 Hö 2030 Kw Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 GAVILAN - 1988 SAN CIRO - 1988 AGAPI - 1990 NEO FOSS - 1991 MERCS KOMARI Nafn sem það bar síðast undir fána Sri Lanka. En skipið var rifið í Indlandi ( Alang) 2004
Skipinu stjórnaði í fyrstu Jónas Böðvarsson skipstjóri (1900-1988) nafni og afi míns góða vinar Jónasar Garðarssonar
Jónas Böðvarsson skipstjóri(1900-1988)
Með Geir J Geirsson sem yfirvélstjóra
Geir J Geirsson (1917- 2005)
© photoship
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Hér sem AGAPI
Ric@cox R.I.P
Hér sem NEOFOS
© Graham Moore.