09.10.2017 15:57
Dettifoss III
Höldum áfram Ålaborgar smíðuðu skipa upprifjunni Næst á eftir GOÐAFOSS IV kom DETTIFOSS III þ 8 des 1970 Svona sagði Mogginn frá komu skipsins

DETTIFOSS III
© Patalavaca
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft í Aalborg, Danmörk 1970 Það mældist: 3004.0 ts, 4380.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 14.50. m Aðalvél B&W 3100 Hö 2270 Kw Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum á ferlinum En það var selt 1989 og skírt NAN XI JIANG. Nafn sem það bar til loka undir kínverskum fána.En í þeim heimildum sem ég hef aðgang að segir þetta: Status of ship:" No longer updated by ( LRF ) IHSF 8 since 27-02-2012)
Skipinu stjórnaði fyrst Erlendur Jónsson skipstjóri
Erlendur Jónsson(1923-2004)
Með Gísla Hafliðason sem yfirvélstjóra
Gísla Hafliðason (1925-2013)
DETTIFOSS III
© Leo Johannes
DETTIFOSS III
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft í Aalborg, Danmörk 1970 Það mældist: 3004.0 ts, 4380.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 14.50. m Aðalvél B&W 3100 Hö 2270 Kw Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum á ferlinum En það var selt 1989 og skírt NAN XI JIANG. Nafn sem það bar til loka undir kínverskum fána.En í þeim heimildum sem ég hef aðgang að segir þetta: Status of ship:" No longer updated by ( LRF ) IHSF 8 since 27-02-2012)
Skipinu stjórnaði fyrst Erlendur Jónsson skipstjóri
Með Gísla Hafliðason sem yfirvélstjóra
DETTIFOSS III
© Photoship
© Haraldur Karlsson R.I.P
© Haraldur Karlsson R.I.P
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253132
Samtals gestir: 10856
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:21:09