11.10.2017 20:19
Þór II
Svona segir Morgunblaðið frá komu skipsins þ 21 okt 1951
Fyrsti Skipherra skipsins var Eiríkur Kristófersson
Með Aðalstein Björnsson sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1951sem:Þór Fáninn var:Íslenskur Það mældist:694.00 ts Loa:63.10. m, brd:9.50. m Aðalvél Grossley Diesel 2x 1600 hö 1972 skift um aðalvél og í sett MWM 2x1570 hö.Skipið gekk undir þessum nöfnum 1986 fær skipið nafnið Sæbjörg
Nafn sem það bar síðastí dag undir fána
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Hér heitir skipið Sæbjörg
+ Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur