25.10.2017 06:28
Óðinn I
Næsta skip sem tekið er til umfjöllunnar er það skip sem mun hafa verið fyrsta Varðskipið sem smíðað var sérstaklega fyrir Íslendinga
Varðskipið Óðinn I
Mynd skö
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Svona segir Alþýðublaðið frá komu skipsins 24 júní 1926
Fyrsti skipherra skipsins var Jóhann P Jónsson
Jóhann P Jónsson(1887-1960)
Með Aðalstein Björnsson sem yfirvélstjóra
Aðalsteinn Björnsson(1896-1971)
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Skipið sem var kolakyndt þótti dýrt í rekstri. Einnig var það bagi að þegar skipið setti á fulla ferð "reykti" það eins og "skorsteinn" (ef svo skáldlega má að orði komist)
Hér sem íslenskt varðskip
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Hér er skipið kommið i þjónustu Svía Undir nafninu Odin H-43
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se