02.11.2017 16:40
Suðurland

©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
Útgerð skipsins gekk vel þar til þ. 24/5 1901 að skipið sem hafði farið frá Nexö (Bornholm) kl 2140 strandaði við Hammer-Odde í svarta þoku . Farþegar og áhöfn var bjargað í land í björgunarbátum skipsins heilu og höldnu. Skipið náðist aftur á flot þ 2/6 sama ár það var dregið til Helsingør þar sem gert var við skemndir sem urðu miklar hjá Helsingørs Skibsværft
Á strandstað
©Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
Eftir að gert hafði verið við skipið og því var hleypt af stokkunum aftur þ 6/7 vildi ekki betur til en svo að því hvoldi eftit sjósetninguna. Gleymst hafði að dæla nægri kjölfestu (ballast) í skipið og eftirfarandi var talið með:" dels at der paa Mellemdækket henlaa ret anselige Vægte af Maskindele m. m., som rousede i Borde, dels at der var 40 Mand mer end nødvendigt om Bord, og dels at flere Koøjne ikke vare lukkede"


©Handels- og Søfartsmuseets


© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson