16.12.2017 13:38
Fossarnir sex
Goðafoss í Skjálfandafljóti
En fossar með þessu nafni munu vera í sex ám hérlendis En svo skemmtilega vill til að það eru eins margir og skipin sem borið hafa fg nafn hjá E.Í.Goðafoss í Skjálfandafljóti í Suður-Þingeyjarsýslu er sá þekktastur þeirra.Hans er þó ekki getið í heimildum fyrr en í sýslulýsingu Þingeyjarsýslu 1747 (236) þó að í uppsláttarritum sé því haldið fram að Þorgeir Ljósvetningagoði hafi kastað heiðnum goðastyttum sínum í fossinn við kristnitökuna og Kristni saga borin fyrir því. Kannske getur viss trúflokkur svarað því hvort þeir Óðinn,Týr,Þór verið í hópnum sem Ljósvetningagoðið kastaði í umræddan foss Og þeir ósáttir við það.En þetta er nú fíflalegur útúrsnúningur hjá mér
"Goðafossarnir" Sex
Hér er skipið á Húsavíkurhöfn 2 júlí 1915
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hér er verið að fagna komu skipsins til Reykjavíkur Þ 13 júlí 1925
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Með G.W.Sørensen sem yfirvélstjóra einnig allan tíman
Annar fossinn með því nafni kom 1921
Þ 6 mai 1919 undirritaði stjórn E.Í samning um smíði á nýju skipi. Skyldi skrokkur smíðaður hjá Svendborg Skipsværft og Maskinbyggeri í Svendborg en vélar og annað hjá Flydedokken í Kaupmannahöfn Eftir þessum samningum átti skipið að vera tilbúið í maí 1920. En linnulaus verkföll í Englandi (kolanámumenn járn og stál námumenn og smiðir) seinkuðu þessum áformum.Skipið hljóp af stokkunum 16 mars 1921. Þ 19 var svo skrokkurinn dregin til Kaupmannahafnar. Þ 19 júlí sama ár fór það svo í reynsluför Og þann 14 ágúst lagði skipið svo af stað til Íslands Það kom svo til Akureyrar þ 27 ágúst
Anna Gtharine Aagot (dóttir Sveins Björnssonar) gefur GOÐAFOSS II nafn
Mynd úr gömlum ritum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skipsværft Svendborg Danmörk 1921 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist:1542.0 ts 2000,0 dwt.Loa: 73.22.m brd 10.86. m.Aðalvél B&W ?? 1100 hö Ganghraði 12.o Endalok þessa skips urðu en hörmulegri en þess fyrsta með þessu nafni sem strandaði fárra mánaða gamall við Straumnes En hér má lesa um endalok Goðafoss II
GOÐAFOSS II hleypt af stokkunum 18 mars1921
Mynd úr gömlum ritum © óþekktur
Goðafoss II kemur til Reykjavíkur í fyrsta sinn 9 sept 1921
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipinu stjórnaði í byrjun Einar Stefánsson skipstjóriEinar Stefánsson(1884-1951)
Með Gunnar W Sørensen sem yfirvélstjóraG.W.Sørensen (1885-1958)
Goðafoss II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hinn þriðji 1948.GOÐAFOSS III mun hafa verið næstur í röðinni hvað nýsmíðar varðaði eftir WW 2
Svona sagði Morgunblaðið frá komu skipsins 24 mars 1948
GOÐAFOSS III var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1948 fyrir Eimskipafélag Íslands Skipið mældist 2905.0 ts 2675 dwt.Loa: 94.70.m brd: 14.10.m Aðpalvél B&W 3.700 Hö 2721Kw.Skipið var selt grískum aðilum 1968 og skírt ARIMATHIAN og 1970 fær það nafnið KRIOS. Það sekkur 24-01-1971 á 02°17´N og 029°55´W. Skipið var þá á leið frá Montevideo til Pireus með bæði frosið kjöt og lifandi sauðfé
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Pétur Björnsson stýrði skipinu í fyrstuPétur Björnsson (1887-1978)
Með Hallgrím Jónsson sem yfirvélstjóra Hallgrímur Jónsson(1890-1975)
Hér er skipið að lesta á frosinn fisk í Vestmannaeyjum
©Tryggvi Sigurðsson
Hér er skipið að losa í New York
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Þetta blasti við á síðu 3 í Tímanum þ 16 júlí 1970
Hér í reynsluferð
© Handels- og Søfartsmuseets
Fyrst stjórnaði skipinu Magnús Þorsteinsson skipstjóriMagnús Þorsteinsson(1918-2015)
Meða Árna Beck sem yfirvélstjóraÁrni Beck (1919-1988)
Goðafoss IV var smíðaður hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1970 fyrir Eimskipafélag Íslands. Hann mældist 2953.0 ts 4480.0 dwt. Loa: 95.60.m brd: 14.50.m Aðalvél B&W 3100 Hö/2279 Kw Ganghraði 14.0 sml1989 selur ??? Eimskipafélagið skipið og fær það nafnið Alantic Frost . 191 fær skipið nafnið Sea Reefer. Það rekur upp og strandar fyrir utan höfnina í Peterhead Skotlandi þ 22-08-1992 og var rifið á strandstað
GOÐAFOSS IV
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér í Cambridge Md.
© Gunnar S Steingrímsson
Hér á útleið frá Vestmannaeyjum
@ Tryggvi sig
Hér í brælu á Atlantshafinu
@ photoship
Hér er skipið á siglingu undan Sikiley 1989
@ óliragg
Hér útflaggaður


Hræðileg endalok þessa fallega skips
@ Jim Potting


Næst í þessari upprifjun er skip sem bar tvö fossanöfn Fyrst Goðafoss síðan Skógafoss
"Dagur" Akureyri °18-07-1997
Svo úr Morgunblaðinu þ 22-07-1997
Jón þór Karlsson mun hafa verið fyrsti íslenski skipstjóri skipsinsJón Þór Karlsson(1933)
Með Ágúst Ingólfsson sem yfirvélstjóra Ágúst Ingólfsson (1941)
Skipshöfnin á Goðafossi V
© Eimskip
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde, Þýskalandi 1982 sem ORIOLUS Fáninn var þýskur. Það mældist: 3899.0 ts, 7787.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.30. m Skipið hafi gengið undir Þessum nöfnum: 1983 CCNI ANTARTICO - 1989 ORIOLUS - 1993 NEDLLOYD DRAGON - 1994 kaupir Eimskipafélagoið skipið og skírir Goðafoss.Aðalvél MAK 3350.Hö 2464 Kw Ganghraði 15.5 sml Eimskip breytir svo um nafn á skipinu 2000 í Skógafoss Það er svo selt úr landi 2007 og skírt LETOON 2016 ODESSA STAR 2017 SPAN ASIA 32 Nafn sem það ber í dag undir fána Philipseyja
Hér heitir skipið SKÓGAFOSS
Lítum í Vísir-DV þ 14 apríl 2000
Engilbert Engilbertsson var fyrsti íslenski skipstjóri skipsins
Með Gunnar Ólafsson sem yfirvélstjóra
Goðafoss VI
© Pilot Frans
GOÐAFOSS VI
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe