31.12.2017 09:04
Goðafoss III
Það er mikið hægt að skrifa um þetta skip.Það sem var fyrsta mótorskipið sem Eimskipafélag Íslands eignaðist fékk nafnið Goðafoss þegar það var sjósett 2 nób 1947 Ég gæti trúað að ungir farmenn nútímans geri sér ekki grein fyrir hve mikil skip svokallaðir "´þrílembingar" voru í raun og veru. Ef ég er ekki að bulla þess meira voru þau að megninu til teiknuð fyrir stríð .Allavega var 1936 teiknað í Kaupmannahöfn farþegaskip sem gekk undir nafninu "Fantasífoss" meðal "gárungana" hér á landi.
Kjölurinn á Goðafossil lagður hjá B&W skipasmíðastöðinni í ágúst 1946

Úr safni Eí @ókunnur
Strax þarna 1936 og 38 voru samþykktar smíðar nýrra skipa. Sem svo ekkert varð af vegna stríðsins. 1945 var svo samið um smíði á 1sta skipinu. Sem fékk 2 nafn útgerðarinnar Goðafoss.Menn hafa sagt mér eftir skipstjórum fg skipa að þau hafi verið afburðadugleg
Svona sagði Morgunblaðið frá komu skipsins 24 mars 1948

Kjölurinn á Goðafossil lagður hjá B&W skipasmíðastöðinni í ágúst 1946
Úr safni Eí @ókunnur
Strax þarna 1936 og 38 voru samþykktar smíðar nýrra skipa. Sem svo ekkert varð af vegna stríðsins. 1945 var svo samið um smíði á 1sta skipinu. Sem fékk 2 nafn útgerðarinnar Goðafoss.Menn hafa sagt mér eftir skipstjórum fg skipa að þau hafi verið afburðadugleg
Svona sagði Morgunblaðið frá komu skipsins 24 mars 1948
Svona segir Ægir frá smíði Goðafosss 01-03-1948,svona Tíminn frá smíðinni 10-03-1948,svona Fálkinn frá komu þess 02-04-1948 Svona Sjómannablaðið 06-01948 Ræða Guðmundar Vilhjálmssonar forstjóra Eimskipafélags Íslands við komu Goðafoss III Skipið var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1948 fyrir Eimskipafélag Íslands Skipið mældist 2905.0 ts 2675 dwt.Loa: 94.70.m brd: 14.10.m Aðalvél B&W 3700 Hö/ 2721 KW Ganhraði 14.5 sml.Skipið var selt grískum aðilum 1968 og skírt ARIMATHIAN og 1970 fær það nafnið KRIOS. Það sekkur 24-01-1971 á 02°17´N og 029°55´W. Skipið var þá á leið frá Montevideo til Pireus með bæði frosið kjöt og lifandi sauðfé
Pétur Björnsson stýrði skipinu í fyrstu
Pétur Björnsson (1887-1978)
Með Hallgrím Jónsson sem yfirvélstjóra
Þessa mynd og þær hérna fyrir neðan sendi Bjarni Halldórs skipstjóri mér á sínum tíma en þær eru fengnar úr gömlu BP blaði Gæðum á myndunum áfátt en geta komið að gagni




Skipið á siglingu

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Og það blés ekki byrlega fyrir þessu nýja skipi þ 26 mars 1950 lendir það í árekstri á Elbunni Þá á leið frá Hamborg til Gdynia Þoku var um kennt Svona segir Alþýðublaðið frá atburðinum þ 29 mars 1950

Og svona leit stefnið á skipinu út eftir áreksturinn

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Systurskip ALGOMQUIN VITORY skipsins sem GOÐAFOSS rakst á
Mynd úr mínum fórum © óþekktu
Svo leið rúmt ár þá lendir skipið aftur í árekstri á Elbunni nú við dýpkunnar skipið,LADENSAND. Skeði það rétt undan Glückstadt.Slapp GOÐAFOSS lítið skemmdur frá þessu en LADENSAND mun hafa skemmst mikið GOÐAFOSS var á leið frá Hamborg til Antverpen Ástæða þessa áreksturs mun hafa verið að sjálfstýringunni mun hafa verið"kúplað" inn án þess að rétt stefna hafði verið stillt inn
GOÐAFOSS
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Þ 15 febr 1957 er skipið statt á Húsavík þegar skellur á óveður Það slitnar frá bryggju og á leiðinni út úr höfninni tekur það niðri og stórskemmir botnin. Gert var við skipið til bráðabirða á Akureyri en til fullnustu í Kaupmannahöfn
Við lestun á frosnum fiski í Eyjum.

© tryggvi Sig
Hér í New York

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hér fastur í ís í Finnska Flóanum

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið á siglingu
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Og það blés ekki byrlega fyrir þessu nýja skipi þ 26 mars 1950 lendir það í árekstri á Elbunni Þá á leið frá Hamborg til Gdynia Þoku var um kennt Svona segir Alþýðublaðið frá atburðinum þ 29 mars 1950
Og svona leit stefnið á skipinu út eftir áreksturinn
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Systurskip ALGOMQUIN VITORY skipsins sem GOÐAFOSS rakst á
Svo leið rúmt ár þá lendir skipið aftur í árekstri á Elbunni nú við dýpkunnar skipið,LADENSAND. Skeði það rétt undan Glückstadt.Slapp GOÐAFOSS lítið skemmdur frá þessu en LADENSAND mun hafa skemmst mikið GOÐAFOSS var á leið frá Hamborg til Antverpen Ástæða þessa áreksturs mun hafa verið að sjálfstýringunni mun hafa verið"kúplað" inn án þess að rétt stefna hafði verið stillt inn
GOÐAFOSS
Þ 15 febr 1957 er skipið statt á Húsavík þegar skellur á óveður Það slitnar frá bryggju og á leiðinni út úr höfninni tekur það niðri og stórskemmir botnin. Gert var við skipið til bráðabirða á Akureyri en til fullnustu í Kaupmannahöfn
Við lestun á frosnum fiski í Eyjum.
© tryggvi Sig
Hér í New York

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hér fastur í ís í Finnska Flóanum
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Goðafoss III á strandstað
Svo gekk það áfallalaust þar til 24 febrúar 1961 en þá hlekkist skipinu á við Ólafsfjörð Svona segir Tíminn frá því þ 25-02-1961 Og hér má lesa um það í Alþýðublaðinu þ 01-03-1961 Og í Mogganum sama dag Og ef við lítum í Moggan þ 29-03-1968 sjáum við þetta Svo er það Alþýðublaðið þ 25-04-1968 með þetta
Fastráðnir skipstjórar á skipinu eftir Pétur Björnsson voru þessir menn:
Jónas Böðvarsson 1950-58
Sigurður Jóhannsson 1959-1964
Stefán Guðmundsson 1964-68
Það vildi svo til að ég,sem þá var stm á b/v Karlsefni hitti 2 kunninga mína úr áhöfn Goðafoss í Grimsby er þeir voru það að losa í sinni síðustu ferð Síða átti leið skipsins til Hamborgar þar sem það var afhent nýjum eigendum Út af þessum hitting okkar félagana spratt góð saga sem ekki er pláss fyrir hér
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3791
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 193884
Samtals gestir: 8228
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:28:43