05.01.2018 06:22
Reykjafoss II
Næsta skip í þessari upptalningu er Rerykjafoss II En þetta og þetta var kannske byrjunin á veru skipsins í eigu Eimskipafélags Íslands Og þetta heldur áfram og hlóð á sig Eins og sést hér Og svo var það afh Og í framhaldinu þetta einnig þetta Frekar voru fjölmiðlar fáorðir um komu skipsins
Hér er hann á útleið frá Eyjum
© Tryggvi Sigurðsson
Skipið var smíðað hjá Rosi SpA í Taranto Ítalíu 1947 Sem GEMITO.Fáninn var ítalskur Það mældist 1560 ts. 3070.dwt.Loa:89.90.m Brd 12.70. Aðalvél:Motor Tosi 1790 hö Ganghraði 11.5 sml Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1951 REYKJAFOSS - 1965 GRETA - 1969 ANNOULA - 1973 ANNA
Fyrsti íslenski skipstjórinn á REYKJAFOSSI II var Sigmundur Sigmundsson
Með Ágúst Jónsson sem yfirvélstjóra
Það var skemmtileg tilviljun að yfirstýrimaður Reykjafoss II var Eyjólfur Þorvaldsson sem svo sótti næsta nýja skip Eimskipafélagsins sem skipstjóri. Þ.e.a.s nýsmíðina TUNGUFOSS tveimur árum seinna.
Reykjafoss
Úr mínu fórumi en © mér óþekktur
© Rick Cox
Úr mínu fórum en © mér óþekktur
@ Hawkey01 Shipsnostalgia
@ PWR
Hér heitir skipið Greta
© T.Diedric
Fastráðnir skipstjórar skipsins á eftir Sigmundi:
Egill Þorgilsson 1952-1953
Egill Þorgilsson(1895-1980)
Eymundur Magnússon 1953
Eymundur Magnússon (1893-1977)
Kristján Aðalsteinsson 1954-1958
Kristján Aðalsteinsson (1906-1996)
Stefán Dagfinnsson 1958
Stefán Dagfinsson(1895-1959)
Óskar Sigurgeirsson1959-1961
Óskar Sigurgeirsson (1902-1978)
Guðráður Sigurðsson 1961-1962
Guðráður Sigursson (1911-1994)
Magnús Þorsteinsson 1962-1963
Magnús Þorsteinsson (1918-2015)
Eiríkur Ólafsson1964
Eiríkur Ólafsson(1916-1975
Svo kom að þessu og í framhaldi af þessu.Síðasti skipstjóri skipsins undir íslenskum fána var Haraldur Jenssonn faðir Guðmundar hin kunna skipstjóra sem síðast var skipstjóri á Lagarfossi VII
Haraldur Jensson skipstjóri
Haraldur Jensson (1923-2003)
Í ágúst sl voru 70 ár síðan smíðinni á því lauk og í sept sama ár 66 ár síðan það fékk íslenska fánan í skut Eftir að Eimskipafélag Íslands keypti það Nú 53 ár síðan það var selt Þeir menn sem ég þekkti og voru á þvi minntust skipsins með mikilli hlýju. Mér þótti alltaf skipið snoturt