25.01.2018 18:18
Hvalnes
Hvalvík
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Fyrsti íslenski skipstj. skipsins var Guðmundur Arason og var það lungan af tíma skipsins undir Hvalvíkur nafninu
Guðmundur Arason (1934)
Ekki fundið út hver var yfirvélstjóri
Skipið var smíðað hjá Neptun VEB í Rostock Þáverandi A- Þýskalandi 1970 sem Samba Fáninn var þýskur Það mældist: 3054.0 ts, 4410.0 dwt. Loa: 102.90. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1972 MAMBO - 1975 HVALVIK - 1988 HVALNES - 1993 LINZ - 2005 CAPT.IVAN - 2010 LIAN J. Nafn sem það bar í lokin undir fána SAINT KITTS & NEVIS En skipið var rifið í Aliaga Tyrklandi í maí 2010
Hér sem MAMBO
Hér sem Hvalvík
© simonwp
Svo skeður það Hér er svo í framhaldinu þar eftir þetta
Ekki vitað um yfirvélstjóra
Hér sem Hvalnes
© John Sharpe
@Rick Cox
Hér sem LINZ
© Ilhan Kermen
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
© Gerolf Drebes
Hér sem CAPT.IVAN
© Ilhan Kermen
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni