26.01.2018 15:50
Saltnes
Níunda skip Nesskip hét Saltnes hét það þegar það þjónaði íslendingum Morgunblaðið þ 08-05-1986 Sama blað 12-10-1986
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
Skipið var byggt hjá Kleven í Ulsteinvik Noregi 1978 sem: Altnes Fáninn var: norskur Það mældist: 3002.0 ts, 4642.0 dwt. Loa: 91.70. m, brd 15.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 SALTNES - 1990 ALTNES 1981 var skipið lengt og mældist eftir það 3929.0 ts 5995.0 dwt. Loa 107.40m Skipið sökk eftir árekstur þ 16-01-1998 á 56°40´0.N og 011°52´0 A
Hér sem Altnes
© Charlie Hill frá Swinefleet/Peter William Robinson
Hér sem Saltnes

© Frits Orlinga
Hér undir nafninu Altnes
Skipið var byggt hjá Kleven í Ulsteinvik Noregi 1978 sem: Altnes Fáninn var: norskur Það mældist: 3002.0 ts, 4642.0 dwt. Loa: 91.70. m, brd 15.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 SALTNES - 1990 ALTNES 1981 var skipið lengt og mældist eftir það 3929.0 ts 5995.0 dwt. Loa 107.40m Skipið sökk eftir árekstur þ 16-01-1998 á 56°40´0.N og 011°52´0 A
Hér sem Altnes
Hér sem Saltnes
©Mike Griffi
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Gunnar Magnússon
Gunnar Magnúss (1921-23015)
Með Hjalta Ragnarsson sem yfirvélstjóra
Hjalti Ragnarsson(1925-2007)
Saltnes
© Frits Orlinga
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23