28.01.2018 08:01
Hvítnes hjá Nesskip
Hér með nafnið Sunnmöre
Skipið var smíðað hjá Kaldnes MV í Tonsberg Noregi 1966 sem: BALTIQUE (Fred Olsen) Fáninn var: norskur Það mældist: 1340.0 ts, 2308.0 dwt. Loa: 83.50. m, brd 14.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SUNNMÖRE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I - 1987 HVITANES - 2001 LJOSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO III Nafn sem það ber í dag undir grískum fána Þetta segja þau gögn sem ég hef aðgang að um skipið nú :"In Casualty Or Repairing(since 08/12/2011)"
Hér sem Saga II
© PWR
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
Lítum í Vísir Þ14-07-1987
Hvítanes

© Gunnar H Jónsson
Fyrsti skipstjóri skipsins hjá Nesskip var Jón Magnússon

Hér sem Kosmos
© Ilhan Kermen
© Will Wejster
EDRO III
Edro III En þarna strandaður við Coral Bay (Paphos area) á V strönd Kýpur
© Black Beard
© peter j. fitzpatrick
© peter j. fitzpatrick
Hér má lesa meira um endalokin Og fleiri myndir af þeim hér
Guðmundur Ásgeirsson sá ötuli forstjóri rifjar hér ýmislegt upp