29.01.2018 10:48
Rangá I
Hér eru myndir frá afhendingu skipsins í Elmshorn í júlí 1962 þegar skipið var afhent Hafskip Á þessari mynd eru t fr v Hrólfur Marteinsson (1933-2013) Brinkham ( sá sem teiknaði skipið já og önnur fyrir Hafskip) sem ekki virðist hafa dugað eitt glas.Árni Björnsson bryti og óþekktur þjóðverji
© Bjarni Halldórsson
Þær voru þýskar og báru fram baunasúpu
© Bjarni Halldórsson
© Bjarni Halldórsson
Rangá I
© T Diedrich
Fyrsti skipstjórinn á skipinu var Steinarr Kristjánsson til 1963 Steinarr Kristjánsson(1913-2007)
Með Þórir Konnráðsson sem yfirvélstjóra Þórir H Konráðsson(1929-2003)
Aðrir fastir skipstjórar skipsins voru
Rögnvaldur Bergsveinsson 1963-1965 Rögnvaldur Bergsveinsson (1931-2015)
Jón G Axelsson 1965-1973 Jón G Axelsson (1932-1982)
Sveinn H Valdemarsson 1973Sveinn H Valdemarsson (1930-1991)
Sæmundur Sveinsson 1974
Sæmundur Sveinsson (1932)
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn Þýskalandi 1962 sem: RANGÁ Fáninn var: íslenskur Það mældist: 499.0 ts, 1666.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Aðalvél Deutz 1050 hö Ganghraði 11.0 sml Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1974 JOHN - 1985 EASTLAND - 1989 RANGA -1990 HIGH WIND - 1990 KOSTAS P. - 1995 PHILIPPOS K. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. Eldur braust út í skipinu þ 21.07.2007 út at Perama og var svo rifið í Aliaga,Tyrklandi í ágúst.2007
© Shipsmate 17
Á þessu skipi held ég að hinn kunni og duglegi athafnamaður Guðmundur Ásgeirsson hafi byrjað sína farmennsku sem yfirmaður Ég sigldi mikið með dönskum "coaster" skipstjóra, Ole Alex sem fullyrti að John væri það besta skip sem hann hefði stjórnað.En hann var með Rangá I undir því nafni nokkuð langan tíma
Hér sem John
© Bent Rune © Rick Cox
© Rick Cox
© Peter William Robinson
Hér sem PHILIPPOS K

© Phil English
Hér sem HIGH WIND© Rick Cox