29.01.2018 14:41
Selá I
Margt "fyrimanna" var samankomið til að fagna hinu nýja skipi

Nú menn úr áhöfninni stóðu vakt Þarna voru menn ungir og sjarmerandi en nú bara s... já ekki meir um það Allir þessir menn urðu svo kunnir kaupskipa skipstjórar

© Bjarni Halldórsson
Selá I
© T. Diedrich
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn,Þýskalandi 1963 sem: SELÁ Fáninn var:íslenskur Það mældist: 962.0 ts, 1746.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Aðalvél Deutz 1050.hö Ganghraði 11.5 sml.Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum. En 1974 fékk það nafnið SKYMASTER. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. En endalok skipsins urðu að það kviknaði í því á 34°20´0 N og 033°44´0 A Þ 23.07.1979 Skipið var svo dregið stórskemmt til Beirut þar sem það sökk svo í júlí 1984
Fyrsti skipstjórinn á skipinu var Steinarr Kristjánsson til 1965 Steinarr Kristjánsson(1913-2007)
Með Þórir Konnráðsson sem yfirvélstjóra Þórir H Konráðsson(1929-2003)
Aðrir fastir skipstjórar skipsins voru
Rögnvaldur Bergsveinsson 1965-1974 Rögnvaldur Bergsveinsson (1931-2015

© Peter William Robinson
© söhistoriska museum se