31.01.2018 15:00
Hvítá
Hér heitir skipið OSTECLIPPER
© Peter Schliefke
Skipið var smíðað hjá Meyer J.l í Papenburg Þýskalandi 1966 sem O.R. Schepers Fáninn var þýskur .Það mældist 500.0 ts 1235.0 dwt. Loa: 73.60.m brd: 11.52.m Aðalvél:MAK 1400 hö Ganghr:11.0 sml.Skipið gekk undir þessum nöfnum 1970 OSTECLIPPER 1974 HVÍTÁ 1978 HALIMA AWAL1981 ALIM 1987 MONTE CERVATI 1992 GET OG 1994 JIHAD I1997 NOUR EL MOUSTAFA 2001 YOUNES 2006 RAHMA nafn sem það bar síðast dag undir fána Tasmaníu En skipið var rifið á Alang ströndinni 2017
Hér HVÍTÁ
© Rick Cox
Fyrsti skipstjórinn á skipinu var Steinarr Kristjánsson 1975 Steinarr Kristjánsson(1913-2007)
Með Jón Sveinsson sem yfirvélstjóra Jón Sveinsson (1925)
Aðrir fastráðnir skipsins hérlendis voru
Örn Ingimundarsson 1975-1976
Örn Ingimundarsson (1938)
Guðmundur B Sigurgeirsson1976-1978
Guðmundur B Sigurgeirsson(1941)
Hér HVÍTÁ
Hér HALIMA AWALl
© Sharpnesship
Hér ALIM
Hér Monte Cervati
© carlo martinel
© WOLFGANG KRAMER