03.02.2018 05:59
Selá III
Lítum í Moggan þ 28-08-1980 og Tíminn þ 29-08-1980
BOMMA´.
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Trondhjems MV í Þrándheimi Noregi 1970 sem: BOMMA Fáninn var:norskur Það mældist: 1516.0 ts, 2828.0 dwt. Loa: 87.00. m, brd 15.00. m Aðalvél Werkspoor 4400 hö Ganghraði 14.0 sml.Bógskrúfa 200.hö.Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 SELA - 1985 SELFOSS - 1986 KYTHERA SEA - 1987 NEPTUNE STAR - 1990 ODESSA STAR - 1992 MEDINA STAR - 1995 FB PIONEER - 1996 VAROT Nafn sem það bar síðast en það var rifið Banglades 1997
Skipinu stýrði fyrst hérlendis Rögnvaldur Bergsteinsson skipstjóri
Rögnvaldur Bergsveinsson (1931-2015
Með Örn Steingrímsson sem yfirvélstjóra
Örn Steingrímsson (1942-2015)
SELÁ
© Phil Eng
Svo skeður þetta MBL þ 07-01-1986 sama blað þ 07-02-1986
Selfoss
Eini skipstjóri skipsins undir merkjum E.Í Var Engilbert Engilbertsson
Hér í dokk sem FB PIONEER
© Capt. Lawrence Dalli
Hér sjá líkan af skipinu