06.02.2018 07:06
Skipin hans Gunnars III
Ísborg I
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
Sæborg
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
Svo er það stóra sprengingin í ferli Gunnars En 1974 var Nesskip stofnað. Upphaflega var Nesskip stofnað til að kaupa Suðurlandið til að leigja til Hafskip.Engin leið var að fá menn til að leggja peninga í Hafskip, en félagið vantaði viðbótarskip. Gunnar Magnússon var 20% hluthafi í Nesskipum þar til hann hætti til sjós Gunnar varð svo fyrsti skipstjóri þess félags Með Suðurland I 1974-1977
Suðurland
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
Gunnar var þekktur fyrir að halda uppi góðum aga og skemtilegum "móral"um borð í skipum sem hann stjórnaði Hér er eitt skemmtilegt dæmi um slíkt
Myndin mun vera úr safni Halldórs Almarssonar
En myndin er tekin 1978 þegar Suðurland fór yfir Miðbaug á leið, frá Íslandi til Zaire með saltfisk.Þegar hinn litríki Balli kokkur (Guðmundur Magnússon)þarna í hlutverki Sjávarguðsins Neptúnusar skírði skipshöfnina hina frægu Miðbaugsskírn Sem allir sem bauginn verða að gangast undir Það fá allir fá allir sem það gera sérstakt "skírnarvottorð" En hér er mynd af mínu En ég varð skírður "Sværdfisken" - d Ég læt fólk ráða í þetta -d
Svo er hér mynd af Gunnari ásamt Kristínu konu sinni í skemmtilegri heimsókn þriggja afadrengja Valdimars Baldvinssonar,Gunnars Magnússonar og Steingrímur Sveinbjörnssonar um borð í Suðurlandi I
Úr safni Magnúsar Gunnarssonar © ókunnur
Ísnes
© Peter William Robinson
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
© Frits Olinga-Defzijl
Svo var það Selnes sem Gunnar stjórnaði 1979-1981
Selnes
@ric cox
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Pilot Fran
Gunnar stjórnaði Akranesi 1981-1984 © Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
© Úr safni Björgvin S Vilhjálmsson
Úr mínum fórum@ókunnur
Hér heitir skipið Eltem
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henn
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér heitir skipið RINGNES
© Frits Olinga-Defzijl
© Photoship
Hér SANDNES
Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
© Jackdusti
Gunnar hætti alveg sjómennsku 1995 eftir 57 ár til sjós.Sat samt sekki auðum höndum eftir það.Auk þess að starfa við fyrirtæki sonar síns sneri hann sér að mötelsmíðum
Hér er Gunnar við eitt af fallegu skipslíkunum
Úr safni Magnúsar Gunnarssonar © ókunnur
Hann lést á Landspítalanum 14. janúar 2015.sem fyrr sagði Ég kynntist Gunnari því miður aldrei persónulega En hann kom oft um borð bæði í Eldborgina og svo Akraborgina þegar ég var á þeim skipum Mig minnir að hann og nafni hans Ólafsson hafi verið góðir vinir.Og heimsóknir hans í f g skip hafi tengst þeim vinskap.Svo man ég eftir löngu samtali sem ég átti við hann á bryggunni á Sauðárkrók.Þegar ég starfaði á togurunum þar.Og hann skipstjóri á Suðurlandi I Þar sem Eldborgar og Akraborgar-vera min var rifjuð upp Einnig áhugi minn á að sigla á farskipi. Fullráðið var hjá honum þarna en hann bað mig að hafa samband við sig út af þvi seinna En kannske sem betur,sjálfs min vegna varð ekki af því Veikleiki minn við vissar veigar í þann tíma hefðu sennilega orðið til þess að ég hefði sennilega ekki orðið mosagróinn í starfi hjá þessum sóma manni Þó að sú dvöl við eðlilegar aðstæður hefði örugglega orðið mjög gott tillegg í minn reynslubanka Að lokum vil ég vitna í minningargrein um Gunnar eftir Þór Whitehead.Sem þar hann skrifar m.a: "Eitt sinn vildi svo til að ég heyrði stýrimann á farskipi lýsa fyrir ungu stýrimannsefni kostum þess að krækja fyrir storm, jafnvel þótt það kostaði langa lykkju af beinustu leið. Þetta hefði hann lært af gömlum og gætnum skipstjóra, sem stundum hefði náð höfn á undan skipum, er göslast hefðu stystu leið. Líklega hefði ,,karlinn" verið orðinn víðförlastur allra skipstjóra á íslensku skipi, þegar hann hætti störfum hjá Nesskipum, m.a. eftir Ástralíusiglingar fyrir álverið í Straumsvík. Ég spurði hvort ,,karlinn" héti ekki Gunnar Magnússon og fékk þá að heyra margt um umhyggju Gunnars fyrir skipsmönnum sínum og einnig ró hans og jafnaðargeð á hverju sem dundi á heimsins höfum."Hér líkur þessari upprifjun minni þ.e.a.s síðuhaldara um þennam mæta mann sem varð stétt sinni og þjóð til mikils sóma í alla staði Megi minningin um þennan góða dreng lifa í hugum okkar sjómanna sem og annara