09.02.2018 22:34
Meira af Suðurlandi I
Eftir að ég skrifaði færslu um Suðurland I fyrir nokkru síðan áskotnuðust mér fleiri myndir af skipinu Og ég sem í minni sífleldri leit að einhverju sem menn hefðu áhuga á að skoða langar að setja hér inn Ekki veitir af til að reyna að halda þessari síðu á floti eitthvað um sinn Hér eru svo þessar myndir Og á þeim heitir skipið Tavi
Hér við sjósetninguna
© Photos of Finnish Merchant Marine and Mariner
Hér kominn í drift
© Photos of Finnish Merchant Marine and Mariners
© Photos of Finnish Merchant Marine and Mariners
© Photos of Finnish Merchant Marine and Mariners
© Photos of Finnish Merchant Marine and Mariners
Hér við sjósetninguna
Hér kominn í drift
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1198
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 5450
Gestir í gær: 349
Samtals flettingar: 729226
Samtals gestir: 50240
Tölur uppfærðar: 29.1.2026 03:39:03
