10.02.2018 18:50
Eldvík I
Hér sem SUSANNE REITH

© PWR
Skipið var smíðað hjá Hagelstein í Travemunde.Þýskalandi sem SUSANNE REITH Fáninn var þýskur Það mældist: 999.0 ts, 1690.0 dwt. Loa: 71.70. m, brd: 10.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1966 SUSANNA - 1967 GRJOETY - 1970 ELDVIK - 1975 SUNRAY - 1979 LEON - 1980 NIKA - 1990 ROYAL STAR II Nafn sem það bar síðast undir grískum fána en skipið var rifið í Tyrklandi í júni 2011
SUSANNE REITH
@ship-pic
Ég er oft búinn að nota orð Kára úr Njálu, þegar hann sagði "Ber er hver að baki nema sér bróður eigi og gafst Björn mér vel".Og hermt þau upp á einn af mínum bestu vinum Tryggva Sigurðsson hinn fjölhæfa vélstjóra,módelsmið og ljósmyndara (og "Drullusokk no 1" þetta skilja þeir sem þekkja hann).Hann sendir mér oft myndir sem hann tekur eða honum áskotnast. Og hér er mynd úr safni hans En hún er af hinu fræga skipi Susanne Reith seinna Grjótey m.m
Hér er skipið á strandstað á Raufarhöfn
Þessa mynd skannaði ég úr eihverri bók fyrir löngu nokk @ ókunnur
Saga skipsins eftir strandið í umfjöllun íslenskrafjölmiðla MBL þ12-12-1964 Vísir þ 21 12-1964 Alþýðublaðið 30-12-1964 Íslendingur 05-03-1965 MBL 10-03-1965 Tíminn 29-05-1965 Tíminn 20-07-1965 MBL sama dag MBL 14-01-1966 Vísir 28-03-1966 Vísir 21-11-1966 Vísir 15-03-1967 Vísir 30-06-1967 Svo kaupa Víkur skipið og gefur því nafnið Eldey
Hér sem Eldvík

Fastir skipstjórar á skipinu hjá Víkur h/f voru þeir
Bogi Ólassson (Var meðeigandi )1969-1972
Ekki fundið neitt um yfirvélstjóra
Garðar Ágústsson 1972-1974
Hér heitir skipið Sunray

© PWR
Hér NIKA

© Rick Cox
@Rick Cox

© PWR

Hér sem Royal Star II
Borgnesingar komu töluvert við sögu þessa skips.T.d hét skipstjórinn í ferðinni frá strandstað og suður
Einar Eggertsson
Og sá sem sigldi skipinu til Glasgow hét
Helgi Ólafsson
Einar og Helgi voru báðir þekktir farmenn úr Borgarnesi
Svo sigldi kunnur Eyjamaður Hannes G Tómasson skipinu aftur heim eftir viðgerðina
Hannes G Tómasson