17.02.2018 20:05
Charm I,II og III
Charm (1980-81)
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Unterweser í Bremerhaven Þýskalandi 1967 sem:MARIE REITH Fáninn var:þýskur Það mældist:1866.00 ts,2813.00 dwt.Loa:88.50. m,brd:13.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum 75 HIPPO SAILOR - 76 SCOMBER - 77 CAP HERO - 77 HIMNO I - 79 AYAN I - 80 CHARM - 81 TRANSEAST - 86 DAVUT I Nafn sem það bar síðast undir tyrkneskum fána En skipið var rífi' þar í landi(Aliaga)2011
Næsta Charm þekkum við vel úr íslenska kaupskipaflotanum(sáluga) Undir nöfnunum Keflavík og Írafoss Heitir í dag Altair og siglir undir Panama fána En þ 20 júlí 1981 skeður þetta MBL þ 21 sama mán Meira í sama blaði þ 22 sama mán Síðan Dagblaðið þ 24 sama mán
ALTAIR Eins og skipið heitir í dag
Svo er komið að næsta Charm hjá Mortesem & Lange Því miður meira óhappa skip í þeirra þjónustu en sá síðastnefndi
Mynd skönnuð úr gamalli bók© óþekktur