19.02.2018 04:31
Svendborg smíðuð skip Mortesen & Lange
Mynd skönnuð úr gamalli bók© óþekktur
Aðalvél: B&W Alpha 2000 hö Ganghr 13.5.sml.Skipið bar þessi nöfn:1994 MICHELLE - 2010 REKEFJORD STONE Og bar síðast fána Möltu.Það var rifið í Belgíu 2014
Rekefjord Stone
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Næsta skip í þessari upptalningu og sem smíðað var 1975 hét í byrjun Talisman
Mynd skönnuð úr gamalli bók© óþekktur
Smíðað 1975 Aðalvél: B&W Alpha 26100 hö Ganghr 13.5.sml.Skipið hefur borið þessi nöfn:1996 AASTUN - 2012 TITANIA Nafn sem það ber í dag undir fána Panama
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Næsta skip á vegi okkar er svo þetta skip sem bar fyrst nafnið Fetish
Mynd skönnuð úr gamalli bók© óþekktur
Smíðað 1977.Aðalvél MAK.2650.hö Ganghr 13.5 sml.Skipið hefur borið þessi nöfn: 2001 VIKINGFJORD - 2007 DUYDEN-3 - 2014 SUNSHINE
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Næst var það svo Charm I sem seinna varð Keflavík og Írafoss Við eru nýbúin að skoða það skip Svo við sleppum því her.Næst er það skip sem hét í fyrstu Medallion
Mynd skönnuð úr gamalli bók© óþekktur Smíðað 1981.Aðalvél MAK.2650.hö Ganghr 13.5 sml.Skipið hefur borið þessi nöfn:2002 AASNES - 2010 VISNES Nafn sem það ber í dag undir fána Gíbraltar
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Næst er svo skip sem í fyrstu bar nafnið Magic
Mynd skönnuð úr gamalli bók© óþekkt
Hér heitir skipið Goodness
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Næsta skip á dagskrá er skip sem í byrjun hét Scarab
Mynd skönnuð úr gamalli bók© óþekktur
Smíðað 1983 Aðalvél MAK:2650.hö Ganghr:13,5.sml.Skipið hefur borið þessi nöfn:2002 JASPER.2017.MERYEM NEJLA ANA Nafn sem það ber í dag undir Tyrkneskum fána
Hér heitir skipið Jasper
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Síðast í þessari upptalningu er svo óhappa skipið Charm II Við skoðuðum það í gær svo við sleppum því hér. Og ef við súmmum þetta svo upp,þá eru sex af þessum átta skipum sem smíðuð voru hjá Svendborg Skibs í Svendborg á árunum1975 til1984 enn að sigla rúmum fjöritíu árum seinna,að það fyrsta var smíðað.Eitt fórst,annað er búið að rífa.Það er hreinlega ekki hægt annað að segja að vel hafi tekist með þessa gerð skipa þrátt fyrir ólánin með tvö skipin með nafnið Charm