28.03.2018 22:26
Ágúst Jónsson og skipin hans II
SELFOSS II
© Lars Brunkman
Næsta skip Ágústar mun hafa verið Dettifoss II
DETTIFOSS II
© Malcom Cranfield Shipsnostalgia
© photoship
© photoship
Næst er það hans gamla skip Lagarfoss II og nú sem annar og fyrsti stmÞessu má bæta hér inn í
Hér í friði og spekt í Hull
Hér að koma til Eyja í bræluskít
© Tryggvi Sig
Þarna er Ágúst annar stýrimaður á Lagarfossi II og þeir hittu Dettifoss II, sennilega í Noregi. Á myndinni er m.a Jónína Guðný Guðjónsdóttir fyrri kona Ágústar (situr fremst til vinstri í bátnum) og Ásgeir Sigurðsson, sem þá hefur sennilega verið 1. stýrimaður á Dettifossi II sem má sjá í baksýn Þessi mynd var tekin 1961
Mynd úr safni Boga Ágústssonar © óþekktur,
Ágúst að stilla"græjurnar"fyrir frekari myndatökur í sömu ferð Með Dettifoss II í baksýn
Mynd úr safni Boga Ágústssonar © óþekktur
BAKKAFOSS
© photoship
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
Á Bakkafossi er Ágúst svo þar til að hann ásamt fl sækir Reykjafoss III nýjan til Ålaborgar sem fyrsti stm Þannig segir Vísir frá skipinu þ 18 okt 1965 og MBL þ 26 sama mánaðar Og Þjóðviljinn sama dagHér er skemmtileg mynd af tveim dugmiklum heiðursmönnum Þekktum úr Kaupskipaflotanum þeim Ágústi Jónsson (1926-1996) þarna sem yfirstýrimaður á REYKJAFOSSI Hafnsögumaðurinn á myndinni er Hörður Þórhallsson( 1927-2000) sem var faðir hins góða drengs Magnúsar nv skipsstjóra á LAGARFOSSI
REYKJAFOSS
© photoship
REYKJAFOSS
© photoship
s © Hawkey01 Shipsnostalgi
Ágúst tekur svo við skipstjórn á Reykjafossi III í des 1970 og er með hann í forföllum þar til í apríl 1971 Þá tekur hann við skipstjórn á sínu gamla skipi Bakkafossi I Þar hefst glæsilegur ferill hans sem fastráðins skipstjóra hjá E.Í Sem því miður veikindi bundu svo endir á alltof snemma, frh