03.04.2018 13:00
Magnúsar Þorsteins og skipin hans
Magnús Þorsteinsson (1918-2015)
Goðafoss II fyrsta skipið sem Magnús ræður sig á
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Eiginkona: Magnúsar Helga Guðbjörnsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 13.4. 1923. Foreldrar: Guðbjörn Hansson lögregluvarðstj. í Reykjavík og Guðfinna Gunnlaugsdóttir, húsmóðir.Magnús og Helga gengu í hjónaband 8.7. 1944 sem varði í 71 ár. Magnús ólst upp í stórri verkamannafjölskyldu í Reykjavík, gekk í Miðbæjarskólann í Reykjavík, en fór ungur að vinna fyrir sér. Vann á sumrin í sveit frá 10 til 12 ára aldurs. Farmennska Magnúsar hófst í desember 1936 með es. Goðafossi (II). Fyrsta starf: káetu- og vikadrengur, síðar messadrengur, óvaningur, viðvaningur ("léttmatrós") og háseti.
ðir Mynd úr gömlum ritum um E.Í © óþekktur
Magnús var á Es Goðafossi í síðari heimsstyrjöldinni á milli þess sem hann stundaði nám í Stýrimannaskólanum en á þeim tíma var Goðafoss skotinn niður af þýskum kafbát.
Þessi mynd af Magnúsi þorsteinssyni t v með góðum vini sínum og Stýrimannaskólabróðir Hektor Sigurðssyni er tekin um borð í Goðafossi II á stríðsárunum Sjá má að björgunarbátar eru útslegnir
Mynd úr safni Magnúsar þorsteinssonar birt með leyfi afkomenda © ókunnur
Eftir að Es Goðafoss hafði verið skotinn niður þ 14 nóv 1944 Byrjaði Magnús vorið eftir á Es Fjallfossi I
Fjallfoss I annað skip Magnúsar hjá E.Í
© Sigurgeir B Halldórsson
Magnús útskrifaðist frá farmannadeild skólans 1946,
Hann sigldi síðan á Es Fjallfossi og Es Reykjafossi I sem háseti þar til 1948
Fjallfoss I
Úr mínum fórum © ókunnur
Reykjafoss I
Úr mínum fórum © ókunnur
Reykjafoss I í Vestmannaeyjum
Úr safni Tryggva Sig © ókunnur
Svo er Magnús fjóra mánuði háseti á Goðafossi III 1948
Magnús Þorsteinsson orðinn stm á Goðafossi III
Mynd úr safni Magnúsar þorsteinssonar birt með leyfi afkomenda © ókunnur
Goðafoss III hér í New York
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
1948 - 1954 er Magnús II ,II og iI stm á Goðafossi III
Þarna er Magnús Þorsteinsson stm lengst t.h með félögum af Goðafossi III þ Árna Jóhanssyni aðstoðar vélstj. og Magnúsi Þorsteinssyni vélstjóra áTrafalgar Square, London 1950
Mynd úr safni Magnúsar þorsteinssonar birt með leyfi afkomenda © ókunnur
Ungt og ásfangið stýrimannspar Magnús og kona hans Helga Guðbjörnsdóttir
Mynd úr safni Magnúsar þorsteinssonar birt með leyfi afkomenda © ókunnur
Þarna er stýrimaðurinn af Goðafossi III komin með þrjú börn:Guðbjörn f 11 mai 1944.Þorsteinn Helgi f 19 maí 1946 og svo er eiginkona með dóttirina Birnu Guðfinnu f 16 mars 1949
Mynd úr safni Magnúsar þorsteinssonar birt með leyfi afkomenda © ókunnur
Ungur stm á Goðafossi III
Mynd úr safni Magnúsar þorsteinssonar birt með leyfi afkomenda © ókunnur
Ungur stm með ungan son sinn þorstein Helga f 1946 um borð í Goðafossi III
Mynd úr safni Magnúsar þorsteinssonar birt með leyfi afkomenda © ókunnur
Skipshöfn á m/s Goðafossi III einhverntíma á árunum 1948-1954
Mynd úr safni Magnúsar þorsteinssonar birt með leyfi afkomenda © ókunnur
Yfirmenn í brú á m/s Goðafossi III einhverntíma á árunum 1948-1954 Frá V Eyjólfur Þorvaldsson I stm Jónas Böðvarsson skipstjóri Guðráður Sigurðsson II stm Og Magnús Þorsteinsson III stm
Mynd úr safni Magnúsar þorsteinssonar birt með leyfi afkomenda © ókunnur
Hér er Magnús orðinn I stm á Goðafossi III með Gunnar Þorvarðarson sem II stm sér á v hönd Og Ragnar Ágústsson á hægri Mynd úr safni Magnúsar þorsteinssonar birt með leyfi afkomenda © ókunnur
Goðafoss III
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Næst er Magnús 1 stm á Reykjafossi II 1954-1955
Reykjafoss
Úr mínu fórumi en © mér óþekktur
Magnúsi þótti vænt um þetta skip Sem hann átti sjálfur eftir að stjórna sem skipstjóri
Mynd úr safni Magnúsar þorsteinssonar birt með leyfi afkomenda © ókunnur
Úr mínu fórum en © mér óþekktur
© Rick Cox
Falleg málverk af "Gamla BRÚSA" málað af Robert Panitzsch 1937
Úr safniFinn Bjørn Guttesen
BRÚARFOSS I
© Coll. R.Cox Sea the ships
© photoship
Þarna mun Tröllafoss vera í New York. Það má geta þess að í þeirri höfn var hann í nokkur skifti kosið snyrtilegasta skipið í höfninni
© Björgvin S Vilhjálmsso
Þarna er hann í Hamborg
© Björgvin S Vilhjálmsson


Af Tröllafossi fer Magnús á Dettifoss II í nóv 1955 og er þar f júlí 1956 að hann fer á Goðafoss III ágúst -okt sama ár Síðan á Reykjafoss II 1956 til1958 Fer eina ferð sem skipstjóri á Tröllafossi til USA 1958 og síðan á Selfossi II 1958-1961 Á síðustu árum hafði Magnús verið skipstjóri í afleysingum í fimmtán mánuði þar af níu á Selfossi II
Dettifoss II á leið út frá Eyjum
© Tryggvi Sig
Hér í smíðum
©Handels- og Søfartsmuseet.dk
SELFOSS II
@ Anna Kristjáns
Í júlí 1961 tekur Magnús við skipstjórn á Ms Fjallfossi II sem fasstráðinn skipstjóri Og heffs þá farsæll ferill hans sem fastráðins skipstjóra hjá E,í sem stóð í tuttugu og tvo ár
Fjallfoss II
Lýkur hér fyrsta hluta