06.05.2018 14:59
Jónas Böðvarsson og skipin hans
Jónas Böðvarson skipstjóri var fæddur 29 ág.1900 Hann tók próf frá Flensborgarskólanum og síðan Farmannapróf frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1920.Jónas hóf sjómennsku í maí 1916 sem háseti b/v Víði frá Hafnarfirði.Er þar þangað til í sept 1919
Ekki alveg viss um að þetta sé rétt ski En það hét Víðir og var frá Hafnarfirði
Mynd úr mínum fórum © óþekktu
Es Gullfoss
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Es Borg Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Að undanskildum nokkrum mánuðum 1922 sem hann var annar stm á Es Borg Síðan er Jónas annar stm á Es Selfossi frá jan 1 jan 1928 til sept 1930
SELFOSS I
Mynd úr mínum fórum © Ókunnur
Þá á Es Gullfoss aftur og nú sem annar stm þar til 1935 Verður þá fyrsti stm á Es Lagarfossi I þar til 1940
Lagarfoss I
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Byrjar að leysa af sem skipstjóri þar 1937 Síðan fyrsti stm á eftir töldum skipum: Es Goðafossi II
Goðafoss II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér má lesa um örlög Goðafoss I Es Dettifossi I og Es Brúarfossi I til ársins 1948
DETTIFOSS I
© Mynd úr safni Björgvins S Vilhjálmssonar
BRÚARFOSS I

© photoship
Og leysir skipstjórana á þeim skipum af á í þeirra leyfum Hann er skipstjór á Es Dettifossi I í orlofi skipstjórans PétursBjörnssonar,þega þýskur kafbátur sökkti skipinu þ 21 febr 1945 Með skipinu fórust 12 skipverjar auk 3 farþegar Hér má lesa um örlög Dettifoss I1948 tekur Jónas við skipstjórn á Es Selfossi I er með hann í 1 ár
Selfoss I
Úr safni Gunnars Magnússonar © ókunnur
Hér lýkur fyrstu færslu mum Jónas Böðvarsson