10.05.2018 08:22
Jónas Böðvarsson og skipin hans
Við skildum við Jónas Böðvarsson nýtekin við skipstjórn á Es Selfossi I 1948 hann er með hann í 1 ár
Selfoss I
Úr safni Gunnars Magnússonar © ókunnur
Þá tekur hann Brúarfoss I (1949-1950)
© Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Svo Goðafoss að koma nýr til Reykjavíkur 23 mars 1948
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Hér eru nokkrir menn úr áhöfn Goðafoss III Sumir af þeim urðu seinn þekktir skipstjórnarmenn hjá E.Í
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Á myndinni hér að neðan tel ég vera t.v Garðar Bjarnason við rattið Svo tel ég þann einkennisklædda vera Eyjólf S Þorvaldsson sem var annar og fyrsti stm á árunum 1948-1951
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Þessi maður Ragnar Ágússon í flestum gráðum stm á Goðafossi III á árunum 1951-1958
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni© óþekktur
Ég held að"Þríburarnir"svokölluðu hafi verið einhverjir almestu "áburðarjálkar" sem E.Í hefur átt Ég vona að menn skilji hvað ég meina
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Hann gat verið fjári kaldur á N-Atlandshafinu Í Ameríkusiglingunum Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Hér er skipið í ró og næði í erlendrum höfnum.Held ég
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Mynd úr safni Jónasar Garðarssynir © óþekktur
Það var alltaf næg vinna við viðhald skipanna Enda þóttu íslensk skip yfirleitt bera af í slíku í erlendum höfnim
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Mynd úr safni Jónasa Garðarssyni © óþekktur
Stundum gleymdust sköfur og rústhamrar og slegið á léttari strengi
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Þ 26 mars 1950 lenti Goðafoss III í árekstri við ameríkst skip á Elbunni Fékk sem sagt á snúðinn
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Mynd úr safni Jónasar Garðarssyni © óþekktur
Frh