15.05.2018 10:30
Þór Elísson og skipin hans I
Sonur hjónana Elísar J Þórðarsonar skipstjóra á Fáskrúðsfirði síðar húsasmiðs í Reykjavík og konu hans Jónu Marteinsdóttir útgerðarmanns og kaupmans á Fáskrúðsfirði Þór vann við beitningu,fiskverkun og annað sem til féll á unglingsárum sínum á Fáskrúðsfirði á árunum 1939-1944.Þá vann hann við byggingarvinnu og annari verkamannavinnu á sumrum í Reykjavík 1944-1948. Þór tók gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla Reykjavíkur 1948 og síðan fiskimannapróf frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1952
Nemendur Stýrimannaskólans í Reykjavík útskrifaðir 1952
Og svo farmannapróf frá sama skóla 1954.
Sæli kafari kenndi verklega sjóvinnu þegar Þór var í Farmannadeildinni Ég er handviss um að það hefur ekki þurft að kenna honum að splæsa vír
Mynd skönnuð úr gömlu Sjómannablaði © óþekktur
Þór kvæntist 7 nóv 1953 Helgu Jónsdóttir (1930-2014) Helga var dóttir Jóns Sigurðssonar skipstjóra hjá E.í þ.á.m á Ms Gullfossi II Eignuðust Þór og Helga þrjár dætur Þór hóf sjómennsku 1946 á sem háseti b/v b/v Skutli
Skutull
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Síðan á b/v Belgum
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Svo á b/v Fylkir
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Og Skeljungi
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
1952 ræðst hann á Ms Gullfoss II
Gullfoss II
© söhistoriska museum.se
© söhistoriska museum.se
Starfar þar sem háseti til 1954 Leysti svo af sem þriðji stm á sama skipi 1955-1958
Hér ungur að árum.Stm. á Gullfossi???
FJALLFOSS II
@ bob Ships Nostalgia
@ tryggi sig
© Peter William Robinson