16.05.2018 15:53
Þór Elísson og skipin hans III
Við skildum við Þór Elísson sem skipstjóra á Lagarfossi II En um það skip var sagt þegar það kvaddi í sept 1977:"1.2 milljónir sjómílna í þágu lands og þjóðar"
© söhistoriska museum se
1977 tekur svo Þór við skipstjórn á Ms Stuðlafossi sem E.Í hafði keypt af Jöklum og hét Hofsjökull í þeirra eigu.Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi að vera í fyrstu áhöfn Þórs á því skipi Með algerum höfðingum að meðtöldum Þór.Eins og t.d Magga Smith Sverri Guðvarðar Jóa Ragnars Magga Harðar, Jónasi Garðars og Steina í Kexinu Alt skemmtilegir og góðir drengir
STUÐLAFOSS
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
© T.Diedrich
© johannsk
Hér heitir skipið MALU
©Haraldur Karlsson.
©Haraldur Karlsson
Hér MAYA REEFER
© bluefin
© Lakhtikov Dmitri
Hér er Þór í hópi fastráðinna skipatjóra E.Í 1978
1983 tekur þór við skipstjórn á Ms Bakkafossi III
Svona segir morgunblaðið frá skipinu 09-03-1983 Og Vísir-Dv svona
© photoship
© photoship
© photoship
© shipsmat
1988 tekur Þór svo við skipstjórn á Bakkafossi IV
Bakkafoss IV
© Paul Morgan (simonwp)
MBL þ 27-03-1988
Dettifoss IV
© photoship
Mbl þ 14-03-1991
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Patrick Hill
© Paul Morgan (simonwp)
© Paul Morgan (simonwp)
Síðan var Þór með Brúarfoss III
© Gunnar H Jónsson
© Frits Olinga
© Tryggvi sig
Hér er BRÚARFOSS III með "bróðir" sínum LAXFOSSI V á góðum degi í Rotterdam Þegar þeir "bræður" vissulega voru stærstu skip íslenska kaupskipaflotans sáluga
© Guðjón V
Þór er svo með Brúarfoss III frá 1991 til 1996 Og að mér skilst síðustu mánuðina með skipið undir nafninu Vega En Þór hætti til sjós um áramótin 1996 eftir 44 ára starf hjá Eimskip Þór lést á Landspítalanum 17 jan 2018 Sárt saknað af öllum sem þekktu hann