29.09.2017 15:20
VEGA AZURIT
Þetta skip VEGA AZURIT mun vera staðgengill Selfoss um þessar mundir Skipið mun hafa farið um 0300 sl nótt áleiðis frá Rvík til Þórshafnar í Færeyjum ETA 30-09-2017 kl 1800 LMT (UTC)
27.09.2017 19:13
Helgafell IV
Ég hef verið að rifja upp skip í flokki:"Ørskov Christensens - smíðuð skip í íslenskri þjónustu" á það heima hér líka En1997 var skipið tekið á "tímaleigu"af Samskip til áætlunarsiglinga með gáma milli Íslands og Evrópu Eins og systurskipið Arnarfell 1998 var rekstrarforminu breitt og skipið nú tekið á "þurrleigu"af sömu aðilum Þar til 2005 að því var skilað til eigenda sinna.
Hér sem MAERSK EURO QUINTO
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá:Ørskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1994 sem:MAERSK EURO QUINTO Fáninn var:danskur Það mældist:6297.00 ts,7968.00 dwt. Loa:121.90. m, brd:20.30. m Aðalvél:MAK 7341 hö Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1997 HEIDI B. - 1997 HELGAFJELL - 1998 HELGAFELL - 2005 SEABOARD RIO HAINA - 2008 RIO BOGOTA - 2009 MOHEGAN - 1206 SPAN ASIA 25 Nafn sem það ber í dag undir fána Filipseyja
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu mun hafa verið Valdemar Olgeirsson
Valdemar Olgeirsson(1950)
Með Trausta Ingólfsson sem yfirvélstjóra
Trausti Ingólfsson (1947)
Hér sem MAERSK EURO QUINTO
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd frá SEATOWAGE.de © sést áhenni
Mynd frá SEATOWAGE.de © sést áhennni
© Andreas Spörri
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
© Cees Bustraam
Hér sem SPAN ASIA 25
© dropby
27.09.2017 16:30
Arnarfell IV
Arnarfell IV
© Pilot Frans
Fyrsti íslenski skipstjórinn skipsins mun hafa verið Karl Arason
Karl Arason (1943)
Með Martein Jakobsson sem yfirvélstjóra
MarteinnJakobsson (1950)
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN
© Capt Ted
© Capt Ted
Hér sem MELFI TUXPAN
© Capt Ted
© Capt Ted
Hér sem HORST B.
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Save
27.09.2017 09:14
ATLANTIC
ATLANTIC
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1980 sem: MELTON CHALLENGER Fáninn var:breskur Það mældist: 992.00 ts,2200.00 dwt. Loa:79.80. m, brd:12.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 ALLGARD - 1989 LIBRA - 2003 SKULTE - 2006 ATLANTIC Nafn sem það ber í dag undir færeyiskum fána
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
26.09.2017 07:56
Hansewall
Moggin 11-06-1998
Mogginn þ 30-10-1998
Visir þ 07-11-1998
Sjómannablaðið Víkingur 3 tbl 200
Hansewall
© Andreas Spörri
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér sem LUCY BORCHARD
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
© Andreas Schlatterer (capesize)
Hér heitir skipið SPAN ASIA 9
25.09.2017 20:04
DORADO
Ekki gekk þetta nú alveg áfallalaust Dagblaðið tíminn segir frá 27-01-1989
Hér heitir skipið BAND AID EXPRESS
© Patrick Hill
Það var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1985 sem Dorado.Fáninn var þýskur Það mældist: 3120.0 ts 4100.0 dwt. Loa: 88.60. m brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1985 BAND AID EXPRESS - 1986 DORADO - 1993 LIBRA - 1996 OTTO DANIELSEN. 2011 KNIDOS 2013 KNIDOS M 201t SPAIN ASIA 30 Nafn sem það ber í dag undir fána Filipseyja
Hér sem BAND AID EXPRESS
© John Sins
© Paul Morgan (simonwp
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
25.09.2017 08:56
Hanseduo
Hansaduo
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Eitthvað hafði minn góði vinur Jónas Garðarsson formaður Sjómannaféags ísl að athuga við útgerðina á skipinu
Skipið var smíðað hjá Sietas SY í Neuenfelde, Þýskalandi 1984. Sem CARAVELLE Fáninn var þýskur Það mældist: 3999.0 ts 8350.0 dwt. Loa: 117.50 m brd: 20.40. m Það hefur gengið undir ýmsum njöfnum á ferlinum M.a:1984 KAHIRA - 1986 HOLCAN ELBE - 1986 CARAVELLE - 1988 EMCOL CARRIER - 1989 JOANNA BORCHARD 1995 KENT EXPLORER - 1996 SEA MARINER - 1998 HANSEDUO - 2004 ARMADA HOLLAND - 2004 HANSEDUO - 2005 MCC CONFIDENCE og 2009 HANSEDUO 2012 LILY REGAL nafn sem það bar síðast undir fána:Mongoliu
Hér er skipið sem Hanseduo
© Jói Listó
© Phil English
Hér sem MCC CONFIDENCE

© Andreas Schlatterer
SaveSaveSave
24.09.2017 20:11
Brúarfoss V
Lítum í Morgunblaðið þ 27,apríl 2001

Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Jón Ólafsson
MeðValdimar Jóhannsson sem yfirvélastjóra

BRÚARFOSS V
Skipið var smíðað hjá Ørskov Christensens í Frederikshavn, Danmörk 1992 sem MAERSK EURO QUARTO. Fáninn var danskur. Það mældist: 7676.0 ts, 8609.0 dwt. Loa: 125.50. m, brd: 20.80. m Aðalvél: MAK 5.400 KV.Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum: En 2001 fékk það nafnið BRÚARFOSS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
RRÚARFOSS V
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
24.09.2017 18:02
Dettifoss V
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins mun hafa verið Matthías Matthíasson
Með Geir H Geirsson sem yfirvélstjóra
Dettifoss V
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá:Ørskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1995 Sem:TRSL TENACIOUS Fáninn var:danskur Það mældist:14664.00 ts,17034.00 dwt. Loa:165.60. m, brd:27.20. m Aðalvél: B& W 14.800 KV.Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:97 MAERSK DURBAN - 97 MAERSK SANTIAGO - 00 DETTIFOSS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
24.09.2017 15:23
Goðafoss VI
Lítum í Vísir-DV þ 14 apríl 2000
Engilbert Engilbertsson var fyrsti íslenski skipstjóri skipsins
Með Gunnar Ólafsson sem yfirvélstjóra
Goðafoss VI
© Pilot Fran
GOÐAFOSS VI
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
23.09.2017 19:11
Helgafell V
Hér er verið að skíra skipið Úr Mogganum 1 mars 2005
HELGAFELL V
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 2005 sem: HELGAFELL Fáninn var: færeyiskur ?? Það mældist: 8830.0 ts, 11138.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd 21.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn sami
© Henk Jungerius
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Hér að koma til Eyja
© óli ragg
© óli ragg © óli ragg
23.09.2017 16:58
Arnarfell V
Svona byrjaði það Úr Mogganum þ 24 jan 2005
Fyrsti fasti skipstjóri skipsins mun hafa verið Karl Arason
Með Trausta Ingólfsson sem yfirvélstjóra
ARNARFELL
© Pilot Frans Sanderse
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde þýskalandi 2005 sem:ARNARFELL Fáninn var:færeyiskur Það mældist: 8830.0 ts, 11143.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd 21.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
ARNARFELL

© Henk Jungerius
© Will Wejster
Hérna á leið út frá Eyjum
@ Tryggvi Sig
@ Tryggvi Sig
@Tryggvi Sig
@Tryggvi Sig
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Hér að koma til Rotterdam
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Pilot Frans
23.09.2017 12:09
CONTAINERSHIPS VII
Svona sagja fjölmiðlarnir af þessum viðskiftum:
Féttablaðið 18 sep 2006
Blaðið 29 sept 2006
Mogginn sama dag
Engir íslendingar munu hafa verið í áhöfnum þessara skipa
CONTAINERSHIPS VII
© Hannes van Rijn
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 2002 sem: CONTAINERSHIPS VII Fáninn var:finnskur Það mældist:10288.00 ts,13965.00 dwt. Loa:158.80. m, brd 22.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni Og fáninn er sá sami
CONTAINERSHIPS VII
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
23.09.2017 07:25
Lagarfoss V
Svona segja"Fréttir" í Vestmannaeyjum frá skipinu 14 ágúst 1997
Og svona Mogginn 20 ágúst 1997
Fyrsti íslenski skipstjórinn mun hafa verið Matthías Matthíasson
Með Sverri Ingólfsson sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1983 sem CONCORDE TIDE Fáninn var þýskur Það mældist:3990.0 ts, 8340.0 dwt. Loa: 117.50. m, brd: 20.20. m Aðalvél: MAN 2941 KW.Skipið gekk undir þessum nöfnum þar til Eimskipafélag Íslands keypti (???) það 1997: 1984 KARTAGENA 1987 INDEPENDENT CONCEPT 1989 BIRTE RITSCHER 1991 RACHEL BORCHARD 1994 BIRTE RITSCHER 1994 LEVANT WESER 1997 SEA NAVIGATOR Eimskipafélagið tekiur skipið í sína þjónustu 1997 og skírir það Lagarfoss V Það er selt úr landi 2002 og fær nafnið CMA CGM LEA og 2009 JASY. Nafn sem það bar síðast undir fána Togo En skipið var rifið í Aliaga (Tyrklandi) 2015,
Hér heitir skipið JASY.
© Sinisa Aljinovic
© Blacktag
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
22.09.2017 15:40
Goðafoss V/ Skógafoss III
"Dagur" Akureyri °18-07-1997
Svo úr Morgunblaðinu þ 22-07-1997
Jón þór Karlsson mun hafa verið fyrsti íslenski skipstjóri skipsins
Með Ágúst Ingólfsson sem yfirvélstjóra
Skipshöfnin á Goðafossi V
© Eimskip
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde, Þýskalandi 1982 sem ORIOLUS Fáninn var þýskur. Það mældist: 3899.0 ts, 7787.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.30. m Skipið hafi gengið undir Þessum nöfnum: 1983 CCNI ANTARTICO - 1989 ORIOLUS - 1993 NEDLLOYD DRAGON - 1994 kaupir Eimskipafélagoið skipið og skírir Goðafoss. Eimskip breytir svo um nafn á skipinu 2000 í Skógafoss Það er svo selt úr landi 2007 og skírt LETOON 2016 ODESSA STAR 2017 SPAN ASIA 32 Nafn sem það ber í dag undir fána Philipseyja
Hér heitir skipið SKÓGAFOSS
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á hennni
@ Jonatahan Allen
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic