16.09.2017 02:45
Lagarfoss III
Skipið er hér nýkomið úr kassanum eins og sagt var um bíla í gamladaga En fyrsta nafn skipsins var MERCANDIAN IMPORTER


© Handels- og Søfartsmuseets.d
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Frederikshavn 1974 sem: MERCANDIAN IMPORTER Fáninn var:danskur.Það mældist: 1599.00 ts, 2999.00 dwt. Loa:78.50. m, brd 13.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 LAGARFOSS - 1982 RIO TEJO Nafn sem það bar síðast undir Kýpurfána En sprenging varð í skipinu 28-02-1987 55 sjm SSW Nouadhibou (Máritaníu) 28.2.87 og var rifið Bruges (Belgíu) 18-11-1987

© Handels- og Søfartsmuseets.d



© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Svona segir Mogginn 15 nóv 1977 m.a frá komu skipsins til heimahafnarinnar
Skipinu stýrði fyrst hérlendis Gústav Siemsen
Með Agnar sigurðsson (1923-1990) sem yfirvélstjóra
© Peter William Robinson
© Lars Staal
15.09.2017 19:05
Fjallfoss III
Fyrsti skipstjóri skipsins hérlendis var Ágúst Jónsson (1926-1996) Faðir Boga fréttamanns hjá RUV
Með Kristján Hafliðason (1931- 2007) sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Frederikshavn sem: MERCANDIAN TRANSPORTER Fáninn var: danskur Það mældist: 1599.00 ts, 2999.00 dwt. Loa: 78.50. m, brd 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 FJALLFOSS - 1983 SANDRA K. - 1984 PICO DO FUNCHO - 1989 SANG THAI HONOR - 1997 SIIC EVO - 1998 OCEAN EXECUTIVE - 2000 AL KATHEERIA II - 2003 AL NOOR - 2004 GHAZAL - 2005 GHAZAL 1 - 2006 FATHEH AL RAHMAN - 2009 TABARK Nafn sem það ber í dag undir fána Tazmaníu
Hér heitir skipið PICO DO FUNCHO
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér heitir það OCEAN EXECUTIVE

© Yvon Perchoc
Skipið sem liggur utan á gamla Fjallfossi á myndinni hér undir var einusinni Færeyist og hét þá Krosstindur og var mikið hér á "Ströndinni"

© Yvon Perchoc

© Brian Crocker
15.09.2017 18:25
Háifoss
Hér Mercandian Supplier
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1975 sem MERCANDIAN SUPPLIER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.30. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 HÁIFOSS - 1981 NOGI - 1990 DEPA QUARTA - 1994 AVERNO - 1995 EMELIE Nafn sem það bar síðast En því hlektist á á 41°18´N og 019°.29´0 A 15 -05 - 2010 og var síðan rifið í Aliaga Tyrklandi Aliaga í nóv 2010
Hér er Háifoss í brælu© Atli Michelsen
Fyrsti skipstjóri á skipinu hérlendis var Björn Kjaran (1930-2003)
Með Hrein Eyjólfsson (1932-2010) sem yfirvélstjóra
Til gamans má geta þess að yfistýrimaðurinn á skipinu hérlendis í fyrstu var Steinar Magnússon fv skipstjóri m.a á HERJÓLFI
Hér heitir skipið Nogi
© Söhistoriska Museum se
@ Hagbard
Hér sem EMELIE
@Ilhan Kermen
@Vlaldimir Knyaz
@ capt Lawrence Dalli
15.09.2017 13:29
Laxfoss II
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Stefán Guðmundsson (1918-2007)
Með Peter Mogesen (1926-1979) sem yfirvélstjóra
MERCANDIAN CARRIER
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1974 sem MERCANDIAN CARRIER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.50. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 LAXFOSS - 1983 URSULA - 1989 SANG THAI QUEEN - 1994 QIN HAI 108 Nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Úr Morgunblaðinu 31 janúar 1978
LAXFOSS II

© PWR
© PWR
URSULA
© PWR
© PWR
15.09.2017 06:53
Arnarfell IV
Arnarfell IV Hér sem SEABOARD CARIBBEAN
© Capt Ted
© Capt Ted
Hér sem MELFI TUXPAN
© Capt Ted
© Capt Ted
Hér sem HORST B
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér sem MC HUNTER
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
14.09.2017 18:33
Helgafell IV
Hér sem Helgafell IV
© Andreas Spörri
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér sem MOHEGAN
© Andreas Spörri
© Andreas Spörri
14.09.2017 17:36
Agot
Skipið var smíðað hjá Gravdals í Sunde Noregi 1978 sem: COASTER CONNY Fáninn var:norskur Það mældist: 299.00 ts, 600.00 dwt. Loa: 45.60. m, brd 11.00. m 1978 var skipið lengt og mældist eftir það 476.00 ts 1150.00 dwt Loa 63.30 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1981 STAR SKANDIA - 1987 SKANDIA - 1991 STAR SKANDIA - 1992 SKANDIA -1996 GREEN SKANDIA - 1999 SKANDIA - 2003 OCEAN THERESE - 2009 CRYSTAL ICE - 2012 THOR SKANDIA - 2015 AGOT Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
14.09.2017 11:23
Helgafell III
ÚR Tímanum 9 sept 1988

Skipið var smíðað hjá Brand í SY í Oldenburg Þýskalandi 1979 sem: BERNHARD S. Fáninn var:þýskur Það mældist: 5214.0 ts, 7430.0 dwt. Loa: 117.20. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 VILLE DE LUMIERE - 1982 BERNHARD S. - 1988 HELGAFELL - 1996 LORCON DAVAO Skipið er enn að sigla undir þessu nafni undir fána Filipseyja
Hér sem BERNHARD S© Photoship
Með Jón Guðmundsson sem yfirvélstjóra ( 1927-2013)
Hér sem HELGAFELL III
© Peter Schliefke
© Peter Schliefke
© Patrick Hill
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
13.09.2017 18:50
Tungufoss II
Svona segir Morgunblaðið frá komu skipsins þ 13 ágúst 1974
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Gústav Zimsen
Með Hrein Eyjólfsson sem yfirvélstjóra
Tungufoss
© photoship
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1973 sem MERC ASIA Fáninn var danskur Það mældist: 499.0 ts, 1327.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 12.30. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum En Eimskipafélag Íslands keypti skipið 1974 og skírði Tungufoss. Nafn sem það bar síðast undir íslenskum fána En skipið fórst út af Land´s End 19-09-1981 Mannbjörg varð
Hér sem Merc Asía

© BANGSBO MUSEUM

© BANGSBO MUSEUM
Hér sem Tungufoss
© Charlie Hill
© söhistoriska museum se

Hér líkur upprifjuninni á svokölluðum "Blámönnum" Eimskipafélags Ísland
13.09.2017 17:26
Urriðafoss I



Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft i Frederikshavn Danmörk 1971 sem:MERC EUROPA Fáninn var: Danskur Það mældist: 499.00 ts, 1372.00 dwt. Loa: 76.60. m, brd 12.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 URRIDAFOSS - 1985 URRIDA - 1991 GUSON - 1992 MOHAMAD J. - 1994 TYSEER - 1996 KADDOUR II - 1996 HAIDAR 6 - 2003 BREEZE - 2008 REEM Nafn sem það ber í dag undir fána Panama En rekstraraðilin mun vera í Dubai
MERC EUROPA
Hér sem Urriðafoss
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
© PWR
En hér virðist búið að setja möstur á skipið. Því nafnið leynir sér ekki á því Og ég hef ekki fundið aðra skýringu á þessu í þeim gögnum sem ég hef.Þ.e.a.s. ekkert annað skip með nafnið URRIDA. En það getur samt verið
URRIDA
13.09.2017 16:32
Grundarfoss

Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu mun hafa verið Margeir Sigurðsson
Margeir Sigurðsson(1922-1999)
Með Agnar Sigurðson sem yfirvélstjóra
Agnar Sigurðson (1923-1990)
Merc Australia í góðum félagsskap

Skipið var smíðað hjá Frederikshavn Skipsværft í Frederikshavn Danmörk 1971 fyrir P.Henriksen, sem Merc Australia Skipið mældist 499 ts ts.1372.0, dwt.Loa:76.60.m brd:12,30.m.Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1974 og skírir Grundarfoss.Eimskip selur skip1993 ,Skipið hefur síðan gengið undir þessum nöfnum: 1993 GULF PRIDE 1994 NORPOL PRIDE 1996 SEAWOLF 103 2000 TAISIER 2012 TAISIER AL RABEE 1. Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Merc Australia

Hér sem Grundarfoss
© Ric Cox R:I:P


© PWR
© PWR

© Capt Ted.
Hér sem TAISIER

© Cassandr
12.09.2017 19:05
Álafoss I
Eftir því sem ég kemst næst var Berndótus Kristjánson fyrsti íslenski skipatjóri skipsins Um yfirvélstjóra er mér ekki kunnugt
Með Tryggva Eyjólfsson sem yfirvélstjóra

Tryggvi Eyjólfsson (1930- 20109
MERC AMERICA
Skipið var smíðaðt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1971 sem: MERC AMERICA Fáninn var:danskur Það mældist: 499.0 ts, 1372.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd 12.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 ALAFOSS - 1980 ISLANDS STAR - 1984 SCAN VOYAGER - 1987 GOLDEN BAY - 1987 EIKVAAG - 1991 EVA - 1991 MINA - 1993 EVA - 1995 ULSUND Nafn sem það bar síðast undir norskum fána EN skipið fórst 27-02-1998 á 57°57´0 N 006° 12´0 A
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem ÁLAFOSS
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
© Tomas Johannesson
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
© photoship
© ruud
Hér sem ISLAND STAR
Hér sem GOLDEN BAY
Hér sem EIKSVAAG
© Arild
Hér sem ULSUND
SaveSaveSaveSave
12.09.2017 12:05
Úðafoss
En dagblöðum var ekki tíðrætt um komu skipsins, þannig að ég hef ekki fundið út hver yfirvélstjórinn var Sem mér hefur oft vantað þegar sagt er frá nýju skipi Vélstjórinn að að mínu mati annar mikilvægasti maðurinn í áhöfninni
Hér sem MERC AFRICA

© BANGSBO MUSEUM
Skipað var smíðað hjá Frederiksværft í Frederikshavn Danmörk sem MERC AFRICA fyrir Mercandia (Per Henriksen )1971 Fáninn var danskur Það mældist 499.0 ts 1372.0 dwt,loa:68.00 m.Brd:12.30, Það hefur gengið undir eftirfarandi nöfn gegn um tíðina.1974 UDAFOSS - 1984 BRAVA PRIMA - 1993 AL ANDALUS - 1997 NADAH -1999 LA PINTA - 2001 GENI ONE -2004 JIHAN - 2006 LAFTAH - 2011 ALRABEE Nafn sem það ber í dag undir fána Tanzania
Hér sem MERC AFRICA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem ÚÐAFOSS
Úr mínum fórum © ókunnur
Hér undir nafninu Laftha
SaveSave
11.09.2017 11:33
Árni Friðriksson
Í dag 11 september eru 50 ár síðan þess tíma glæsilega skip kom til heimahafnar Svona segir Vísir frá komu skipsins 12 september

Árni Friðriksson hét hann í íslenskri þjónustu. Ekki þurfti Íslenski ríkissjóðurinn að kosta miklu fé til byggingu skipsins. Því ef minnið er ekki að leiða mig í bölvaðar ógöngur gáfu íslenskir útgerðarmenn sjóðnum skipið til eignar og afnota
Hér á kunnum stað sem Árni Friðriksson
Skipið var smíðað hjá Brooke Marine í Lowestoft (South) Englandi 1967 sem: ÁRNI FRIÐRIKSSON Fáninn var:íslenskur Það mældist: 449.0 ts, 117.0 dwt. Loa: 41.40. m, brd 9.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2001 MARS CHASER 2012 THOR CHASER Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines
© Capt. Lawrence Dalli
© Capt. Lawrence Dalli
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
09.09.2017 11:51
R.I.P
Of leitaði ég í smiðju þessara manna eftir myndum Og ekki brugðust þeir ættu þeir í fórum sínum (sem var æði oft) myndir sem ég hafði augastað á Blessuð sé minning þessara mæti vina minna Sem ég þó aldrei sá