17.01.2015 14:13
WW 2
Við eigum að minnast þeirra manna sem sigldu þessu skipum.Íslenskum og erlendum. Venjulega er sagt að upphaf stríðsins hafi verið í Evrópu í kjölfar innrásar Þjóðverja í Pólland þann 1. september 1939 Og Í Evrópu lauk stríðinu með uppgjöf Þjóðverja 8. maí 1945 en stríðið hélt áfram í Asíu þar til Japanir gáfust upp 15. ágúst 1945
Hér heitir skipið PAULA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér má sjá allt um þann atburð

© Uboat.net


PAULA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Við íslendingar misstum yfir tvö hundruð sjómenn að talið er af styrjaldarástæðum. Við mistum þrjú flutningaskip. Þó má þvinga þá tölu upp í fimm ef Gullfoss sem var kyrrsettur í Kaupmannahöfn og Snæfell sem kyrrsett var í Kristianssand eru talin með En þau áttu ekki afturkvæmt.
16.01.2015 21:34
Gudvör
GUDVÖR
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Swan, Hunter & W.Richardson í Southwick,Englandi 1928 sem:ST.THERESE Fáninn var: norskur Það mældist: 2780.0 ts, 3720.0 dwt. Loa: 89.30. m, brd 13.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1937 GUDVÖR - 1961 LOUKIA - 1964 MEGISTI Nafn sem það bar síðast undir Panamafána En skipinu hlekktist á 35°33´36 N og 035°44´12 A þ 28-01-1968 á leiðinni frá Port Said til Genoa í ballest Var svo rifið upp úr því 1969
GUDVÖR
© söhistoriska museum se
© Sjöhistorie.no
16.01.2015 19:45
HINDOO
Hér heitir skipið BRONHOLM
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft og Tørdok í Frederikshavn Danmörku 1925 sem: BRONHOLM Fáninn var: danskur Það mældist: 1350.0 ts, ???.0 dwt. Loa: 77.60. m, brd 11.50. m 1937 var skipið lengt upp í loa: 85.0og mældist 1544.0 ts Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1941 HINDOO Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En 09-09-1944 lenti skipið í árekstri við AUSTRALIA STAR og sökk á 11°00´0 N og 077°57´0 V á leið frá New York til Barranquilla (Colombiu)
BRONHOLM
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© photoship
Skipið var smíðað hjá Harland & Wolff í Belfast N-Írlandi 1935 sem: AUSTRALIA STAR Fáninn var: enskur Það mældist: 11122.0 ts, ???.0 dwt. Loa: 160.20. m, brd 21.50. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami En það var rifið á Englandi 1964
AUSTRALIA STAR
16.01.2015 18:43
Kingman
Hér heitir skipið JUTTA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Helsingør Skibsværft & Maskinbyggeri í Helsingör Danmörk 1934 sem:JUTTA Fáninn var: danskur Það mældist: 1140.0 ts, 2562.0 dwt. Loa: 88.40. m, brd12.1 0. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1941 KINGMAN - 1946 JUTTA DAN - 1956 OLAV ASBJØRN
- 1961 ELVIRA - 1969 NABILAH - 1970 ARWA Nafn sem það bar síðast undir fána Yemen En skipið var hertekið af Ísraeliska hernum við Adabiya, á Suezflóa 05.10.1973 og síðan sökkt í stríðsátökum á milli Israel og Egyptalands í Adabiya Egyptalandi á milli 24.10.1973 og 29.1.1974.
Hér sem JUTTA DAN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
16.01.2015 18:13
YEMASSEE
Þetta skip YEMASSEE kom töluvert mikið við sögu hérlendis á stríðsárunum. Og eigum við íslendingar vera þakklátir áhöfn þess fyrir 17 ferðir yfir N-Atlantshafið á árunum 1943-45. Þegar orustan á því stóð sem hæst. Með nauðsynjavörur frá USA Og eigi ófrægari maður en Carlsen skipstóri af FLYING ENTERPRISE var með það um tíma. En sá Carlsen var föðurbróðir Carlsens Minkabana sem margir eldri menn muna eftir
Hér sem ERLAND
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Eriksbergs MV í Gautaborg Svíþjóð 1922 sem: ERLAND Fáninn var: sænskur Það mældist: 1869.0 ts, ???0 dwt. Loa: 91.40. m, brd 13.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1937 SAIMAA - 1941 YEMASSEE - 1947 SAIMAA - 1964 TAITU Nafn sem það bar síðast undir Panamafána En skipið sökk 25 sml SW Toro Islet,á Sardiniu 19-10-1967 á leið frá Marina di Carrara til Port Sudan með farm af "marble"
Hér sem ERLAND
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Carlsen frændur
Kurt
Mynd af netinu © ókunnur
Carl betur þekktur sem Carlsen Minkabani Hér sem stýrimaður í WW2
Mynd af netinu © ókunnur
Carl Anton Carlsen eins og hann hét fullu nafni mun hafa komið hingað fyrst á millistríðsárunum. Kynnst þá íslenskri konu sem hann svo giftist Hér er bútur úr samtali sem átt var við hann í dagblaðinu Vísi þ 9 jan 1952: "Þeir frændur voru um hríð saman í siglingum á YEMASSEE og var Kurt Carlsen þá orðinn skipstjóri, en var þó yngstur þeirra fjögurra, sem í "brúnni" voru. Fyrsti stýrimaður var næstyngstur, annar stýrimaður kom þá, en þriðji stýrimaður var Carl Carlsen, og var hann þeirra elstur.Aldrei lentu þeir félagar í neinum mannraunum þegar þeir voru saman í siglingum, en Carl minkabani sagði Vísi í gær frá skoplegu atviki, er fyrir þá kom í stríðslokin. Gerðist það, þegar tilkynnt hafði verið, að stríðinu væri lokið og kafbátarÞjóðverjar skyldu halda heim ofansjávar. Tóku menn þá tappa úr flösku, til að fagna því, að nú væri hildarleiknum lokið. Yemassee var þá á leið frá Færeyjum til íslands. Vissu skipverjar þá ekki fyrr til, en skip þeirra tókst á loft, tvívegis, svo að þeir héldu, að nú væru þeir búnir að fá sitt, þótt vopnahlé hefði verið gert. Þustu menn út að borðstokknum til að aðgæta, hvar gat hefði komið á skrokkinn, en tundurspillir, sem fylgdi skipinu ásamt fleiri skipum öslaði um og varpaði djúpsprengjum í allar áttir. Hafði hann "orðið var", en brátt kom ferlíki úr dúpinu, en það var þá aðeins hvalfiskur, sem fór næstum í loftköstum, er hann reyndi að forða sér. Yfirmaður tundurspillisins bað afsökunar á sprengjukastinu, en öllum létti á ný og brostu að sjálfsögðu í karnpinn"
16.01.2015 12:22
Gyda
GYDA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Skibsværft & Maskinbyggeri í Helsingör Danmörk 1934 sem: GYDA Fáninn var: danskur Það mældist: 1695.0 ts, Loa: 89.10. m, brd 12.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1951 GYDA TORM - 1958 THETIS - 1963 CONTELLA - 1966 APOSTOLIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið þar 1968
Hér heitir skipið CONTELLA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
15.01.2015 17:10
Bes
Hér heitir skipið SOLFRID
© söhistoriska museum se
BES
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
15.01.2015 16:03
Fuglen
Hér heitir skipið FUGLEN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér heitir það RENATA
© söhistoriska museum se
14.01.2015 17:37
BALTARA
BALTARA
© photoship
Skipið var smíðað hjá Gray SY í W Hartlepool Bretlandi 1918 sem:WAR COUNTRY Fáninn var: breskur Það mældist: 3099,0 ts, 0 dwt. Loa: 100,90. m, brd 14,20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1919 GLACIERE - 1933 BALTARA - 1956 NIFKIL Nafn sem það bar síðast undir fána Costa Rica En það var rifið á Bretlandi 1960
BALTARA
© photoship
14.01.2015 17:20
Ulrik Holm
ULRIK HOLM
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
ULRIK HOLM
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér heitir skipið RIMOR © Handels- og Søfartsmuseets.dk
14.01.2015 10:37
Morten Maersk
MORTEN MAERSK
© Hans Esveldt
MORTEN MAERSK
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
13.01.2015 19:48
Arnarfell I
ARNARFELL
© photoship
ARNARFELL
@ hawkey01
@Malcolm Cranfield

© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se
13.01.2015 19:10
Albert
Svo var skipið sjósett "Þann 27 apríl 1956 hljóp nýtt skip af stokkunum hjá Stálsmiðjunni h/f í Reykjavík" . Svona segir vikublaðið Fálkinn frá atburðinum og tildrögunum stuttu seinna
Eins og þarna sést var skipið fjármagnað að hluta úr "Björgunarskútusjóði Norðurlands" Slysavarnarfélagi Íslands og Ríkissjóði. Og það má segja að þarna hafi verið "stóriðja" í innlendri skípasmíði. Skipið var svo afhent Landhelgisgæslu Íslands 17 ágúst 1957 til reksturs
Hér að koma til Akureyrar í fyrsta skifti 24 ágúst 1957
Albert þjómaði íslenskri þjóð í rúm 20 ár (1957-1979) og bjargaði mörgum mannslífum. Þar er af mörgu að taka en fyrst kemur upp í hugan 26 janúar 1968 þegar vélbáturinn Ver frá Bíldudal undir stjórn Snæbjörns Árnasonar frá sama stað fórst undan Kópanesi Skipverjar komust í björgunar bát og hröktust í honum í fjöra eða fimm klukkutíma. þegar stýrimaður Alberts kom auga á síðasta ? neyðarblysið frá þeim Eiginlega á síðustu metrunum áður en þá hrakti upp í nesið sjálft og bjargaði þeim
Hér á sínum mektarárum
Skipið var byggt hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík 1957 sem: Albert Fáninn var: íslenskur Það mældist: 200.0 ts, 180.0 dwt '?. Loa: 36.70. m, brd 7.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni
© photoship
Hér kominn á fallbrautina í USA
Mikill og góður vinur og "gamall" skipsfélagi Jónas Garðarsson var fyrir nokkrum árum á ferð á vesturströnd USA í North lake sem liggur að miðbæ Seattle WA og rakst þá á þetta gamla "happaskip" margra íslenskra sjómanna í algerri niðurníðslu
Albert að grotna niður í North lake
Varðskipið Albert átti langa og gæfuríka sögu bak við sig við strendur þessa lands. Sögu sem lunginn úr unga fólki þessa sama lands hefur ekki hugmynd um. Ótöldum íslenskum já og fleiri þjóða sjómönnum var hlýtt til þessa litla skips
Það virðast vera nægir peningar til í ýmiss "gæluverkefni" ráherra og annara stjórnmálamanna en þau verkefni virðast ekki vera í ranni sjómennskunnar
12.01.2015 20:32
Vonarstjarnan
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
VONARSTJARNAN
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr safni Tryggva Sig © óþekktur
11.01.2015 23:16
Valborg
Skipið var smíðað hjá Køge Værft í Køge Danmörk 1922 sem: INGER Fáninn var: danskur Það mældist: 1208.0 ts, 1854.0 dwt. Loa: 73.10. m, brd 10.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1942 INGER LAU - 1948 VALBORG Nafn sem það bar síðast undir finnskum fána Og örlögin sjást hér að ofan
Hér heitir skipið INGER
© Rick Cox
Hér INGER LAU
VALBORG á strandstað

Mynd úr mínum fórum © óþekktur