11.01.2015 19:32
Fleiri danir
PARIS
Skipið var smíðað hjá Nakskov SV í Nakskov Danmörk 1943 sem: PARIS Fáninn var: danskur Það mældist: 2381.0 ts, 3550.0 dwt. Loa: 92.40. m, brd 13.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1956 ANNETTE - 1963 TASSIA - 1966 NICOLAOS SARDIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. En skipið skemmdist mikið í eldi þ 11- 10-1966 út af Alsír.Og rak á land um tveim sjml frá Ras el Moghreb í Alsír þ 12-10-1966
PARIS
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Í texta með myndinni hjá Handels og Søfartsmuseum segir þetta:"S/S PARIS strandet efter brand ud for Algeriets kyst".En það sést vel að þarna ber skipið nafnið PARIS Þarna er eitthvað sem ekki passar
11.01.2015 16:22
HOEGH OSAKA
HOEGH OSAKA á strandstað
© Jim Croucher
11.01.2015 14:39
Meira ú Eyjum
"Norskt skip, Diana, kom hingað á miðvikudag. Lestar skipið hér um 4000 pk. af þurrfiski fyrir Suður-Ameríku markað. Að þessari afskipun lokinni, eru þá aðeins eftir hér um 2000 pk. af Suður-Amerfku fiski, og er þá svo að segja allt farið af fyrra árs fiski."
DIANA
© photoship
DIANA
© Sjöhistorie.no
© Rick Cox
10.01.2015 20:09
Danir í Eyjum
LAURA DANIELSEN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
LAURA DANIELSEN
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Nobiskrug í Rendsburg Þýskalandi 1957 sem:FRIDA DAN Fáninn var:danskur Það mældist: 2676.0 ts, 3711.0 dwt. Loa: 91.60. m, brd 14.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1974 DIMI L. 1979 GIANNIS K. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En það kviknaði í því á Benidorm flóa 29-12-1980 og var það rifið í Cartagena upp úr því 198
FRIDA DAN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
10.01.2015 17:37
Karen
KAREN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
KAREN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
09.01.2015 20:06
Gamlir danir
KONGSAA
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
KONGSAA heitir hér ALICE M
© Frits Olinga-Defzijl
Systurskip KONGSAA, LIS WEBER var mikið hér við land
Hér er skipið undir sínu fyrsta nafni THOR
© Peter William Robinson
Skipið
var smíðað hjá Nordsöværftet í Ringköbing 1978 sem: THOR Fáninn var:
danskur Það mældist: 499.0 ts,1050.0. dwt. Loa: 60.20. m, brd 10.40. m
Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1985 LONG ISLAND - 1991 ERRIA -
1996 LIS WEBER - 1909 IDUN Nafn sem það ber í dag undir Chile fána
Hér LONG ISLAND
© Peter William Robinson
© humberman
© Arne Jürgens
© Arne Jürgens
© Arne Jürgens
© Arne Jürgens
08.01.2015 17:36
CSCL GLOBE -
Og hér eru fleiri myndir af þessu ferlíki
© M J Davies
07.01.2015 19:49
Meiri Nostalgía
HVASSAFELL

© söhistoriska museum
Eitt leiguskip lestar ýmiskonar stykkjavörur í New York. Það er cement, sem leiguskipin lesta í Rostock, flest innan við 1000 lestir, enda flytja þau sementið á hinar smærri hafnir hérlendis. Stærri farmar eru fluttir á eigin skipum SÍS. Hvassaftell er nú á leiðinni með sementsfarm frá Rostock og 170 dráttarvélar frá HuII og er það langstærsta dráttarvélasending, sem flutt hefur verið landains á einu skipi. Eru þetta Farmall dráttarvélar, framleiddar á .Englandi"
Og Skipadeild SÍS var með þetta skip LICE MÆRSK á sínum snærum
LICE MÆRSK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Lubecker í Lübeck Þýskalandi 1927 sem: LICA MAERSK Fáninn var: danskur Það mældist: 2480.0 ts, 4325.0 dwt. Loa: 94.10. m, brd 13.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1956 AURIGA 1958 MASTER KOMNINOS K. - 1960 TRIAS - 1963 PARAPORTIANI Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipinu hlekktist á og varð til þ 25.10.67 á 05°29´0 S og 39°39´0 A.á leiðinni frá Galati tilJeddah,með farm af sekkjuðu hveiti
LICE MÆRSK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
07.01.2015 17:48
Leiguskip fyrir 60 árum
ELSE SKOU
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Deschimag Weser í Bremen Þýskalandi 1926 sem:BARBARA Fáninn var:þýskur Það mældist: 2077.0 ts, 3050.0 dwt. Loa: 89.70. m, brd 13.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1933 BIRKENAU - 1947 ELSE SKOU - 1963 FOTIS P. - 1967 STAR OF RIYADH Nafn sem það bar síðast undir fána Saudi Arabíu. Skipið var upprunalega smíðað sem "rotorskib" engines included Flettner rotors ???? , Hvað sem það nú þýðir.Það fjarlægt 1933.Skift var um vél 1948
ELSE SKOU
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
06.01.2015 20:51
SCARHÖRN
Hér heitir skipið SKAGERN
© Marcel & Ruud Coster
Hér heitir skipið SKAGERN
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
06.01.2015 20:04
WESTERLAND
WESTERLAND
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Bodewes í Hoogezand Hollandi 1996 sem: SWALLOW Fáninn var: hollenskur Það mældist: 2848.0 ts, 4251.0 dwt. Loa: 90.50. m, brd 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2003 WESTERLAND - 2004 SWALLOW Nafn sem það ber í dag undir spönskum fána
SWALLOW heitir skipið hér
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
06.01.2015 17:55
Árfell
Hér sem ÁRFELL
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá: Sietas í Neuenfelde Þýskalamdi 1988 sem:ANGELA JÜRGENS Fáninn var: þýskur Það mældist: 2749.0 ts, 3376.0 dwt. Loa: 94.50. m, brd 16.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1996 INISHOWEN - 1998 GERA - 2001 ARFELL - 2003 GERA - 2003 VERA - 2006 MARTI PRIDE - 2008 PRINCESS SIRA - 2011 MONTASER M. - 2014 TAKNIS 2014 AMAZIGH S1 Nafn sem það ber í dag undir fána Republic of Palau. En þetta lýðveldi mun vera á eyju með um 20.000 íbúum á milli Philipseyja og Indónesíu
© Pilot Frans
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
05.01.2015 20:32
HOEGH OSAKA
HOEGH OSAKA
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
05.01.2015 17:46
NAVIOS BONAVIS
Stórt flutningaskip, NAVIOS BONAVIS, var eitthvað að paufast framhjá landinu um helgina. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar komu auga á skipið á laugardag þar sem það var á hægri ferð í vestur um 70 sjómílur suður af Ingólfshöfða. Skipið er skráð í Panama en er í grískri eigu. Samkvæmt eftirlitskerfunum var það á leið frá Englandi til Kanada. Ekki kom fram hver farmur skipsins er
NAVIOS BONAVIS
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
NAVIOS BONAVIS
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni