09.10.2014 21:12
GOLDEN STAR
GOLDEN STAR
Skipið var smíðað hjá Jiangdong í Wuhu Kína 1995 sem: ORIENT 10 Fáninn var: Singapore Það mældist: 1479.0 ts, 2444.0 dwt. Loa: 67.10. m, brd 18.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1996 MARCO POLO 20 - 1999 GOLDEN STAR Nafn sem það ber í dag undir fána Kíribatí sem fyrr sagði
GOLDEN STAR
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
08.10.2014 23:35
Meira frá nóv 1964
FINNLITH
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Bodewes Hoogezand í Hoogezand Hollandi 1956 sem: FINNLITH Fáninn var:danskur Það mældist: 398.0 ts, 620.0 dwt. Loa: 50.50. m, brd 8.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1969 SALTA - 1976 SAMRA - 1979 GHIWA Nafn sem það bar síðast undir tyrkneskum fána En skipið sökk 2 sml út af Ovacik, nálægt Mersin Tyrklandi 08.12.1991
Hér sem SALTA
PETER SONNE
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde í Þýskalandi 1961 sem: Peter Sonne Fáninn var: danskur Það mældist: 499.0 ts, 777.0 dwt. Loa:54.90. m, brd 9.0. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1976 CABAL - 1993 CABAL II - 1993 CABELA Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
© Rick Cox
© Frode Adolfsen
© Frode Adolfsen
© Frode Adolfsen
08.10.2014 21:54
Í nóv 1964
FURSUND
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Abeking & Rasmussen í Lemwerder Þýskalandi 1956 sem:FURSUND Fáninn var: danskur Það mældist: 1082.0 ts, 1610.0 dwt. Loa:68.50. m, brd 10.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1966 FURSUND EFTYCHIA - 1969 KATINA - 1973 VELOS - 1978 NICOS S. - 1984 BILAL Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En það var rifið í Pireus 1988
FURSUND
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Rick Cox
© Rick Cox
Hér er URKERSINGEL sem CEMIDA
© humberman
Hér er meira um URKERSINGEL
08.10.2014 16:03
Nóv 1964
JØRGEN VESTA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér má lesa meira um JØRGEN VESTA
ETLY DANIELSEN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
03.10.2014 17:07
Helgafell
HELGAFELL I
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia.
Svo komu 3 skip með nafninu keypst notuð eða leigð
HELGAFELL II

© Phil English Shippotting
HELGAFELL III
HELGAFELL IV
Svo eftir 51 ár ( þ.e.a.s. árið 2005) fékk Samskip nýtt skip sem þeir létu smíða og gáfu nafnið HELGAFELL. Og það var sem sagt skip nr 5 með nafninu Ég hitti Valda & co í dag og þáði góðar veitingar eins og Vals bryta var von og vísa
HELGAFELL V
© óli ragg
03.10.2014 11:12
GREEN AUSTEVOLL
GREEN AUSTEVOLL

Skipið var smíðað hjá Kleven í Ulsteinvik, Noregi 1991 sem ERIKSON NORDIC Fáninn var:Bahamas Það mældist: 5084.0 ts, 6000.0 dwt. Loa: 109.00. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 WISIDA NORDIC - 2000 NORDICA - 2001 GREEN AUSTEVOLL Nafn sem það ber í dag undir sama fána
GREEN AUSTEVOLL
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
01.10.2014 16:21
Arion
ARION
© óli ragg
ARION
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
30.09.2014 17:10
SÍS 1954
MAGNHILD
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Fevigs JS í Fevig 1909 sem LA FRANCE Fáninn var: norskur Það mældist: 715.0 ts, 1100.0 dwt. Loa: 55.50. m, brd 8.40. m Það var endurbyggt 1950 fékk þá nýja vél og þá mælingu sem hér sést.Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1946 TORVIK - 1949 KING - 1950 MAGNHILD - 1955 PANDORA - 1957 PANDOKRATOR - 1973 MICHALIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána fána Skipið lenti í miklu smyglmáli á Ítalíu og hverfur af skrám 1998. Sennilega rifið á Ítalíu
Þ 8 okt 1954 slitnaði skipið upp í Keflavíkurhöfn. Fyrir snarræði skipstjórans tóks að forða stórtjóni á bátaflotanum sem lá í höfninni
MAGNHILDUR á strandstað í Keflavík
Mynd skönnuð úr gömlu blaði © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Pacific Bridge í Alameda USA 1943 sem CYRUS SEARS Fáninn var: breskur Það mældist: 1815.0 ts, 2800.0 dwt. Loa: 78.90. m, brd 12.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1951 SKIDBY - 1951 BORGFRED - 1954 LISE - 1955 AURA - 1960 FERNANDO - 1962 FATA MORGANA - 1963 GIANNIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána fána Skipið lenti í miklu í miklum bruna 100 sjm NA af Möltu 28-10-1964,og sökk á 36°04´0 N og 014°42´0 A 30-10-1964
BIRKNACK
© photoship
© photoship
30.09.2014 10:24
LEAH og UTA.
LEAH
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Madenci Gemi Sanayii í KD-Eregli, Tyrklandi 1996 sem CELTIC SOVEREIGN. Fáninn var Bahamas Það mældist: 4015.0 ts, 6250.0 dwt. Loa: 100.00. m, brd: 17.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1997 GRACECHURCH COMET - 1997 RUTH BORCHARD - 2001 CELTIC SOVEREIGN - 2002 SOVEREIGN - 2002 OLIVIA - 2002 GRACECHURCH HARP - 2007 OLIVIA - 2011 LEAH Nafn sem það ber í dag undir hollenskum fána
LEAH
UTA
© Pilot Frans
UTA
© Pilot Frans
© Pilot Frans
28.09.2014 16:06
Green Cooler
GREEN COOLER
© óli ragg
GREEN COOLER




Svo eru hér myndir af skipinu teknar af almennilegum ljósmyndurum
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
27.09.2014 19:53
Estonia
ESTONIA
Skipið var smíðað hjá Jos.L.Meyer í Papenburg Þýskalandi 1980 sem: VIKING SALLY Fáninn var:finnskur Það mældist: 15566.0 ts, 2800.0 dwt. Loa: 155.40. m, brd 24.20. m Það gat tekið um 1100 farþega og áhöfn var vanalega um 110 manns Skipið hafði gengið undir þessum nöfnum:1990 SILJA STAR - 1990 WASA KING - 1991 ESTONIA Nafn sem það bar í síðast undir fána Eistlands Það endaði svo feril sinn með hræðilegu slysi sem fyrr greindi
ESTONIA
ESTONIA
fór frá Tallinn, Eistlandi kl 19:00 (LMT) þ 27 September 1994, áleiðis
til Stockholm Um borð voru 989 manns .Áhöfn og farþegar Flestir farþegar
voru Norðurlandabúar en áhöfn kom frá Eistlandi. Veðrið var slæmt 7-8 á Beaufort skala Og ölduhæð upp í 4 metra jafnvel meir Röð atburða sem leiddi til slyssins virtist byrja kl 0055 (LMT)
þ 28 sept þegar einn áhafnarmeðlimir taldi sig heyra mikla bresti frá
"bógportinu" og tilkynnti það vagthafandi stýrimanni Ófullkomin könnun
var gerð á orsökinni en ekkert kom út úr því. Þetta var byrjunin á því
sem svo leiddi til að skipið hvarf af yfirborði sjávar kl 0150 þ 28
sept 1994
ESTONIA
Mynd af heimasíðu útgerðarinnar © óþekktur
SLYSIÐ
Mynd af heimasíðu Heiwa © óþekktur
26.09.2014 20:31
NORWEGIAN BREAKAWAYNORWEGIAN BREAKAWAY
NORWEGIAN BREAKAWAY
© Jens Boldt
NORWEGIAN BREAKAWAY
© Jens Boldt
© Jens Boldt
© Jens Boldt
© Jens Boldt
Ef einhver hefur áhuga má sjá meira um skipið hér
26.09.2014 16:43
Arnarfell
ARNARFELL I
© söhistoriska museum se
En ég er viss um að hefði ég farið með ARNARFELLI út þá hefði ég mætt sömu gestrisninni.En þarna réði vinátta við gamla og góða fv skipsfélaga öllu. Sem svo leiddi af sér vinartengsl við áhöfn HELGAFELLS. Ég minntist á það um daginn að það eru 60 ár síðan að HELGAFELL I kom til heimahafnar sinnar Reykjavík í fyrsta sinn Sagði að vísu daginn vera 6 okt en ég var að lesa það úr blaði sem gefið var út þann dag en skipið kom deginum áður eða 5 okt 1954
HELGAFELL I
© söhistoriska museum se
Arnarfell (ég er ekki aveg klár á röðinni svo ég sleppi henni) að koma til Eyja í fyrra
© óliragg
...og erlendis
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
25.09.2014 20:09
Salamis Filoxenia
SALAMIS FILOXENIA hér undir nafninu VAN GOGH

Skipið var smíðað hjá Wartsila í Turku Finnlandi 1975 sem: GRUZIYA Fáninn var:rússneskur Það mældist: 16631.0 ts, 3003.0 dwt. Loa: 134.00. m, brd 21.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1995 ODESSA SKY - 1998 CLUB CRUISE I - 1999 CLUB 1 - 1999 VAN GOGH - 2009 SALAMIS FILOXENIA Nafn sem það ber í dag undir Kýpur fána
VAN GOGH




24.09.2014 21:51
MERCANDIA IV
sem einnig var þarna til viðgerðar eftir að hafa rekið nefið í bryggju í Helsingborg s.l sunnudag (21 þ m) En þessi ferja á sér nokkra sögu í danskri siglinga sögu
MERCANDIA IV
© Capt.Jan Melchers
.
MERCANDIA IV
© Cornelia Klier
SUPERFLEX NOVEMBER en fékk strax 1989 nafnið MERCANDIA IV Fáninn var:enskur/danskur Það mældist: 4296.0 ts,1256.0 dwt. Loa: 95.80. m, brd 17.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessum tveim nöfnum og fáninn er danskur
MERCANDIA IV
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var eitt af átta " Superflexferjum" sem Per Henriksen (Mercandia I/S í Kaupmannahöfn) keypti á árunum 1987 -1990 af North East SB í Southwick Þau báru öll SUPERFLEX sem fyrra nafn en KILO, LIMA, MIKE, NOVEMBER, JULIETT,I NDIA, WISKY, BRAVO sem seinna nafn.Öll voru skipin smíðuð hjá North East SB í Southwick. Nema -WISKY sem var smíðað hjá "Ferguson Shipbuild." í Appeldore Í augnablikinu man ég ekki alveg hvað Henriksen ætlaðist fyrir með ferjunum En þær eru tvær þarna í yfirfartinni Helsingborg - Helsingör -NOVEMBER og - BRAVO. -KILO er.Króatíu -LIMA er í Mexico. -MIKE - INDIA -JULIETT og -WISKEY eru allar í Indónesíu (eftir þeim upplýsingum sem ég hef)
MERCANDIA IV
© Simon de Jong
MERCANDIA IV
© Simon de Jong