17.07.2014 14:54
Meira gamallt
Hér sem MALVA
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Lödöse Varf í Lödöse Svíþjóð 1925 sem MALVA Fáninn var: sænskur Það mældist: 322.0 ts, .519.0 dwt Loa: 46.20. m, brd 8.60. m Skipið gekk aðein undir tveim nöfnum en 1951 fékk það nafnið SINE BOYE Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið á Masnedø Danmörk 1969
Sine Boye
Svo var það FERM
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Aalborg M&S í Aalborg Danmörk 1936 sem FERM Fáninn var: sænskur Það mældist: 1026.0 ts, 1275.0 dwt Loa: 63.70. m, brd 10.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1963 KANNAS - 1972 GISELA Nafn sem það bar síðast undir sama fána.En það var rifið 1995
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Hér má sjá meira af KROONBORG
Svo var það olíuskipið HAFJARL
© photoship
Hér má sjá meira af HAVJARL
16.07.2014 23:02
Jana
JANA
© Arne Jürgens
JANA
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
16.07.2014 21:21
Gömul en ekki svo þekkt skip
HMS CIRCASSIA,
© photoship
Skipið var smíðað hjá Fairfield SB & E Co í Govan Bretlandi 1937 sem CIRCASSIA Fáninn var:breskur Það mældist: 11136.0 ts, 10287.0 dwt Loa: 154.20. m, brd 20.20. m Skipið var tekið í þjónustu breska hersins 1939 og fékk nafnið HMS CIRCASSIA Því var skilað aftur 1948 en var svio rifið í Alicante 1966
CIRCASSIA
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
15.07.2014 09:47
Anna Borg
Hér er skipið nýtt og heitir ELSE DANIELSEN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipinu stjórnaði hérlendis Gunnar Magnússon (1921-) skipstjóri
Með Ingólf Ólafsson (1916-2012) sem yfirvélstjóra
Hér heitir skipið Anna Borg
© T.Diedrich
Hér heitir skipið Elisabeth Holwerda
© T.Diedrich
14.07.2014 16:43
Sumarið 1964
ERIK SIF
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Smit, E.J. í Westerbroek, Hollandi 1961 sem Erik Sif Fáninn var:danskur Það mældist: 500.0 ts, 975.0 dwt Loa: 61.10. m, brd 9.30. m Það gekk undir þessum nöfnum:1969 THOMAS STEVNS - 1974 SORSTEIN Nafn sem það bar síðast undir norskum fána En skipið var rifið á Spáni 1989 eftir að vélin hafði hrunið 1988
Hér sem THOMAS STEVNS
© Peter William Robinson
© Sjöhistorie.no
13.07.2014 12:43
Loftskeytakonur
Hjördís Sævar(1932-1985)
En við nánari athugun kemur í ljós að önnur ung íslensk stúlka Alice Riis fædd og uppalin í Danmörk en af íslenskum ættum hafði numið loftskeytafræðin í Danmörk 1938 og starfað sem loftskeytakona á dönsku kaupskipi sem sigldi í stríðinu.
Alice Riis (1909-1976)
Hér má lesa um Alice Riis og einnig hér
Ég hef hvergi fundið neitt um skip með nafninu BIRTHE en það á skipið sem Alice sigldi á hafa heitið En útgerðin sem Alice starfaði hjá átti skip sem hét BIRTE Ég held satt að segja að "háið"hafi svindlað sér inn í nafnið En hvað um það Hér eru myndir af BIRTE
BIRTE
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
BIRTE
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
VIVA
© photoship
VIVA
© photoship
FERMTEAM
© photoship
Hér heitir skipið FERNTEAM og hér heitir það GOLDEN CAPE einnig hér
11.07.2014 17:38
Öldungur
CORNISH COAST
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Williamson í Workington Bretlandi 1913 sem:VOLANA Fáninn var:breskur Það mældist: 498.0 ts, 950.0 dwt. Loa: 53.30. m, brd 8.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1920 CORNISH COAST - 1935 KYLE QUEEN - 1951 KARDESLER - 1955 MESO - 1957 EMEL - 1983 AKSEL-I - 1997 SILE 1 Nafn sem það bar síðast undir tyrkneskum fána En það var rifið í Tyrklandi 2004
Þetta hér er sagt sama skipið En einu breitingarnar sem ég finn á skipinu er að því var breytt í motorskip 1962.Þá gæti útlitinu verið breytt
SILE 1
© Gianpaolo
11.07.2014 13:14
Gömul skip
CARMAN
Colorato
10.07.2014 19:52
Islandia
ISLANDIA

Skipið var smíðað hjá Jinling SY í Nanjing Kína 2004 sem: ALEXIA Fáninn var:ATG Það mældist: 9957.0 ts, 13782.0 dwt. Loa: 147.90. m, brd 23.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2004 ISLANDIA - 2005 SYMS TAISHAN - 2006 ISLANDIA Nafn sem það ber í dag undir fána Liberiu
ISLANDIA
© Capt Ted
© Capt Ted
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
08.07.2014 12:27
Lokað vegna sumarleyfa
07.07.2014 13:45
MIA B
Skipið á strandstað.
© Maritime Danmark
MIA B
© Claus Schaefe
MIA B
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe
© Claus Schaefe
06.07.2014 17:54
Hofsjökull I
Svona segir Vísi frá komu HOFSJÖKULS til Reykjavíkur
Hér heitir skipið HOFSJÖKULL
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Grangemouth DY í Grangemouth Skotlandi 1964 sem HOFSJÖKULL Fáninn var:íslenskur Það mældist: 2361.0 ts, 2860.0 dwt Loa: 89.50 m, brd 13.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 STUDLAFOSS - 1986 MALU - 1989 MISS XENIA - 1993 MAYA REEFER Nafn sem það bar síðast undir fána En skipið var rifið í Tyrklandi 2003
Skipinu stjórnaði í fyrstu Ingólfur Möller sem á hinum skipunum tveim en nú með
Eyþór Fannberg (1928-1999) sem yfirvélstjóra
Hofsjökull

© T.Diedrich
Hér heitir skipið STUÐLAFOSS

© T.Diedrich
© johannsk
© bluefin
© Lakhtikov Dmitriy
06.07.2014 12:58
Drangajökull II
DRANGAJÖKULL II
DRANGAJÖKULL var smíðaður hjá Van der Wert í Deest Hollandi 1961 fyrir Jökla Skipið mældist 1909 ts 2100 dwt, Loa: 86.0 m brd. 12,60 m. Það var selt til N-Kóreu 1967 og fær nafnið MAG 2 1968 NA PAL SAN 1995 BONG DAE SAN. Nafn sem skipið ber enn þann dag í dag undir fána N-Kóreu En þetta segja mín gögn um skipið í dag "No Longer updated by (LRF) IHS (since 11/07/2012)"+
Sömu menn voru í skipstjóra og yfirvélstjórastöðu á skipinu og á LANGJÖKLI
DRANGAJÖKULL II
Úr mínum fórum @ ókunnur
Hér er skemmtileg mynd. Og vísar til 2ja verkunar aðferða frystingar og söltunnar.Skipið að koma með tómtunnur til Vestmannaeyja
@sig. sigurðsson frá stakkagerði
DRANGAJÖKULL II

© Gunnar H Jónsson
Úr mínum fórum @ ókunnur
05.07.2014 20:29
Langjökull
Þetta er á bls 2 í Mogganum þ 6 okt
Hérna er Langjökull að lesta freðfisk hér í Eyjum kring
um 1960. Bak við LANGJÖKUL má sjá SÍS skipið
HELGAFELL I
Skipið var smíðað í Aarhus DY í Århus Danmörk.1959.Fyrir Jökla h/f Reykjavík1987 ts.2000 dwt. Loa 87,9 m.brd. 12.6.m Seldur til N-Kóreu 1967 og hlaut nafnið Mag 1 1967 fær skipið nafnið Poong De San.1995 La Pal San. Það var svo rifið 2001.
Skipinu stjórnaði í fyrstu Ingólfur Möller skipstjóri (1913-1997)
Með Höskuld Þórðarson (1926-) sem yfirvélstjóra
LANGJÖKULL
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
05.07.2014 17:41
Bakkafoss I
Hér segir Vísir frá"hittingi" skipanna á Seyðisfirði En Bakkafoss kom þangað að kvöldi þ 26 maí frá Reyðarfirði sem var fyrsta íslenska höfnin En þangað hafði skipið komið að morgni sama dags
Svona segir Vísir þ 7 júni frá komu skipsins til Reykjavíkur sem kom þangað 2 júni 1963
Hér er skipið að hlaupa af stokkunum
©Handels- og Søfartsmuseets
Það var smíðað1958 sem MILLE HEERRIN fyrir danska aðila hjá Århus Dry Dock.Það mældist 1599.0 ts 2335,0 dwt.Loa:78,5,0 m brd:11.50.m Eimskipafélagið kaupir skipið eins og fyrr segir 1963. Og skírir BAKKAFOSS. Það er selt úr landi 1974 og fær nafnið FIVE FLOWERS. Það endar svo tilvist sína í skipakirkjugarðinum í Chittagong Banglades 1983
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Magnús Þorsteinsson (1918-)
Með Hauk Lárusson (1916-1975) sem yfirvélstjóra
MILLE HEERING
© Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér sem BAKKAFOSS
© photoship
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur