05.07.2014 16:18
Mánafoss I
Svona segir Dagur frá komu skipsins til Akureyrar þ 20 febr 1963
Hér heitir skipið KETTY DANIELSEN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Fyrsti íslenski skipstjóri var Eiríkur Ólafsson skipstjóri (1916-1975)
Með Hauk Lárusson (1916-1975) sem yfirvélstjóra
KETTY DANIELSEN
@Frits Olinga-Delfzijl
Mánafoss
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
© folke östermen
© Guðjón V
Hér í höfninni i Guernsey 1969
© Guðjón V
Hér sem SKY FAITH.
© Sharpnesship
05.07.2014 15:49
Mánafoss II

Mánafoss II var smíðaður 1971 hjá Aalborg Værft Aalborg Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist: 3004.0 ts, 4450.0 dwt. Loa: 96.60. m, brd: 14.50. m Skipið var selt 1986 ( Nýja Sjáland ??) og hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ILE DE LUMIERE II, 1987 ALBERUNI 1988 OCEAN ANGEL 1988 HONG HWA 1995 MYO HYANG 5 1999 BISON 2001 GREEN 2001 BISON 2001 JAT NA MU 2004 BISON. 2000 RYONG AM PO Nafn sem það ber í dag undir fána N-Kóreu. En um þetta ber þeim heimildum sem ég hef aðgang að ekki saman Í einum segir: Decommissioned or lost Í öðrum: Status of ship :Last update :16/10/2012 Total Loss
Skipinu stjórnaði í fyrstu Þórarinn Ingi Sigurðsson ( 1923-1999) skipstjóri
Með Þór Birgir Þórðarson (1923-2001) sem yfirvélastjóra
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
© Photoship
Hér sem ILE DE LUMIERE II,
© Ray Smith
© Ray Smith
05.07.2014 13:58
Dettifoss III
DETTIFOSS III
Skipið var smíðað hjá Aalborg Værft í Aalborg, Danmörk 1970 Það mældist: 3004.0 ts, 4380.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 14.50. m það hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum á ferlinum En það var selt 1989 og skírt NAN XI JIANG. Nafn sem það bar til loka undir kínverskum fána fána. En í þeim heimildum sem ég haf aðgang að segir þetta: Status of ship:" No longer updated by ( LRF ) IHSF 8 since 27-02-2012)
Skipinu stjórnaði fyrst Erlendur Jónsson skipstjóri (1923-2004)
Með Gísla Hafliðason (1925-2013) sem yfirvélstjóra
DETTIFOSS III
© Photoship
© Haraldur Karlsson
© Haraldur Karlsson
04.07.2014 19:07
Goðafoss IV
Þetta blasti við á síðu 3 í Tímanum þ 16 júlí 1970
Hér í reynsluferð
© Handels- og Søfartsmuseets
Fyrst stjórnaði skipinu Magnús Þorsteinsson skipstjóri(1918-)
Meða Árna Beck (1919-1988) sem yfirvélstjóra
Goðafoss IV var smíðaður hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1970 fyrir Eimskipafélag Íslands. Hann mældist 2953.0 ts 4480.0 dwt. Loa: 95.60.m brd: 14.50.m 1989 selur ??? Eimskipafélagið skipið og fær það nafnið Alantic Frost . 191 fær skipið nafnið Sea Reefer. Það rekur upp og strandar fyrir utan höfnina í Peterhead Skotlandi þ 22-08-1992 og var rifið á strandstað
GOÐAFOSS IV
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér í Cambridge Md.

© Gunnar S Steingrímsson
Hér með "dekkcargó" á leið frá USA

© Gunnar S Steingrímsson
Hér á útleið frá Vestmannaeyjum
@ Tryggvi sig
Hér í brælu á Atlantshafinu
@ photoship
Hér er skipið á siglingu undan Sikiley 1989
@ óliragg
Hér útflaggaður


Hræðileg endalok þessa fallega skip
@ Jim Potting


04.07.2014 17:52
Nossan
NOSSAN
© Gena Anfimov
Skipið var smíðað hjá Ferus Smit í Westerbroek Hollandi 1990 sem: NOSSAN Fáninn var:sænskur Það mældist: 2248.0 ts, 4250.0 dwt. Loa: 88.30. m, brd 13.20.m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni en nú er fáninn færeyiskur
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
04.07.2014 16:19
Brúarfoss II
Svona segir Mogginn frá komu skipsins18 des 1960
BRÚARFOSS II
© Mac Mackay
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft A/S í Ålborg Danmörk 1960 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist 2337 ts 3460.dwt.Loa:102.3 m.Brd: 15.8m.Eimskip selur skipið 1980 til Panama.Það heldur nafninu. 1984 er það selt til Nova Scotia og fær nafnið HORIZON. 1986 nafni breitt í WILLEM REEFER. 1987 í TRITON TRADER.1989 í GLOBALl TRADER. 1990 í TRITON TRADER .aftur Þ.15/12 1987 þegar skipið var statt 300 sml SA frá Halifax á leið frá New London til Ashdod kastast farmurinn til í skipinu og yfirgaf skipshöfnin það. Það var svo dregið inn til Shelburne NS með 30°halla. Komið var þangað á afangadagskvöld. Þ 26-04-1990 er svo lagt af stað með skipið í togi til Indlands, Það var svo rifið í Alang í ágúst 1990..
BRÚARFOSS II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Með Hermann Bæringsson (1908-1988) sem yfirvélstjóra
Það fór vel um menn um borð í Brúarfoss II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Tryggvi Sigurðsson
© Vilberg Prebeson
© Vilberg Prebeson
© Tryggvi Sig
Svona segir Þjóðvilinn Þ 23 okt 1980 frá endalokunum hérlendis En skipið entist 10 ár til má segja
04.07.2014 11:14
Selfoss II
Baksíða Moggans 29 nóv 1958
SELFOSS II
Skipið var smíðað hjá Aalborg Vaerft í Aalborg Danmörk 1958 sem:SELFOSS Fáninn var:íslenskur Það mældist: 2339.0 ts, 3460.0 dwt. Loa: 102.30. m, brd 15.80. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum. En það skemmtilega við það, var að skipið hélt fjórum af sjö stöfum úr fyrra nafni sínu en 1982 fékk það nafnið ELFO undir því nafni gekk skipið uns það var rifið í Pakistan 1985
Með Jón Aðalstein Sveinsson (1894-1958) sem yfirvélstjóra
Svo endaði skipið hérlendis 16 júní 1982
SELFOSS II
© Lars Brunkman
@ Anna Kristjáns
Og til að vera óheyrilega skáldlegur má benda á sömu samtöluna út úr ártölunum sem skipið var byggt og rifið eða 23 Þarna bara víxluðust bara 5 og 8
03.07.2014 20:17
APL TEMASEK
APL TEMASEK
© Hans Esveldt
APL TEMASEK
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Pilot Frans
© Pilot Frans
03.07.2014 17:53
THALASSA HELLAS
© Hans Esveldt
THALASSA HELLAS
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Derek Sands
© Derek Sands
© Hans Esveldt
03.07.2014 17:03
HABRUT
HABRUT
© Hans Esveldt
HABRUT
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Michael Schindler
© Michael Schindler
02.07.2014 21:31
Hyde Park
Skipið var smíðað hjá Smit,EJ Shipsyard í Westerbroek Hollandi 1968 ,sem HYDE PARK Fáninn var breskur.Það mældist: 1426 ts. 2575 dwt. Loa: 77.60. m. Brd: 11.90. m..1973 fær skipið nafnið PHILIP LONBORG1974 kaupir Guðmundur A Guðmundsson skipið og skírir ÍBORG. Jón Franklín kaupir það ári seinna 1975 og skírir SUÐRA.Skipið er svo selt 1977 og fær þá nafnið: PHONENICIA.1982 er skipinu breitt í " livestock carrier" og fær nafnið LA PALMA 1992 BERGE Å. 2003 RIHAB 2013 BECCARIA nafn sem það ber í dag undir fána Honduras
Hér sem PHOENICIA
@ T.Diedrich
Hér sem RIHAB
@Malcolm Cranfield
@Abderrahmane BENTAZI
Myndirnar sem eru teknar í Mostaganem í Alsír og eru teknar af þarlendum vini mínum
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
Hér má sjá fleiri myndir auk fróðleiks um skipið
02.07.2014 19:53
VECTIS PRIDE
VECTIS PRIDE
© Cees Bustraan
VECTIS PRIDE
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
Myndirnar teknar í Willemstad, Curacao. Þangað kom ég oft á þvælingi mínum erlendis Og var þar einusinni minnsta kosti mánuð. Borgin státar af stærsta vændiskonuhúsi heims. Aldrei varð ég samt svo frægur að koma þar inn fyrir dyr. Þrátt fyrir mörg boð vinar míns sem var skipper á dráttarbát og hafði bækistöð þarna
02.07.2014 16:15
Skógafoss I
Skipinu sigldi heim, sömu menn og Reykjafossi sem ég minntist á í gær Þ.e.a.s Jónas Böðvarsson og Geir J Geirsson En vitaskuld var Skógafoss fyrra skipið og þeir félagar fóru svo beint út að fylgast með smíðinni á REYKJAFOSSI. Ég held að Geir hafi búið 13 mánuði í Ålaborg Við eftirlit á þessum tveim skipum En eftir heimkomuna tók svo við skipinu
Magnús Þorsteinssons skipstjóri (1918-)
Með Árna Beck (1919-1981) sem yfirvélstjóra
Og þess má geta að yfirstýrimaður þarna á SKÓGAFOSSI var Haraldur Jensson sem var til umræðu í gær
Skógafoss
Skipið var smíðað hjá Aalborg Værft í Aalborg 1965 sem SKÓGAFOSS Fáninn var íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3880.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 LEFKAS - 1988 ST.NICHOLAS - 1988 DANUBE - 1989 MERCS KUMAN Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Indlandi í okt 2001
SKÓGAFOSS
© photoship
© photoship
© DON TEODORO DIEDRICH GONZALEZ
© photoship
Hér er skipið sem LEFKAS
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
02.07.2014 15:02
Alang
Ströndin við Alang séð utan úr geimnum
© gCaptain
© gCaptain
© gCaptain
© gCaptain
© gCaptain
Hér er er hægt að lesa um nýlegt slys sem þarna varð
01.07.2014 18:46
Næsti Reykjafoss
Hér er skemmtileg mynd af tveim eldri skipstjórnarmömmum og miklum heiðursmönnum Ágúst Jónsson (1926-1996) þarna sem yfirstýrimaður á REYKJAFOSSI seinna skipstjóri hjá Eimskipafélaginu Ágúst var faðir Boga fréttamanns Sjónvarpsins Hafnsögumaðurinn á myndinni er Hörður Þórhallsson(1927-2000) sem var faðir hins góða drengs Magnúsar nv skipsstjóra á SELDFOSSI
Hér er skipið sem REYKJAFOSS
© photoship
Skipið var smíðað hjá Aalborg Værft í Aalborg Danmörk 1965 sem Reykjafoss Fáninn var: íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3830.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 GAVILAN - 1988 SAN CIRO - 1988 AGAPI - 1990 NEO FOSS - 1991 MERCS KOMARI Nafn sem það bar síðast undir fána Sri Lanka. En skipið var rifið í Indlandi ( Alang) 2004
Skipinu stjórnaði í fyrstu Jónas Böðvarsson skipstjóri (1900-1988) nafni og afi míns góða vinar Jónasar Garðarssonar
Með Geir J Geirsson sem yfirvélstjóra (1917- 2005)
Hér heitir skipið REYKJAFOSS
© photoship
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Hér sem AGAPI
@ric cox
Hér sem NEOFOS
© Graham Moore.