20.02.2014 17:26
Skaftá I
© Bjarni Halldórsson
Jón Axelsson skipstjóri stýrði skipinu fyrst undir íslenskum fána
Með Lárus Hallbjörnsson sem yfirvélstjóra
Hér er skipið sem ARCHANGELOS
Það var smíðað hjá Atlas Werke í
Bremen 1966 sem SILESIA Fáninn var þýskur Það mældist: 499.0
ts,
1299.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd: 11.40. m Skipið hefur gengið undir
þessum nöfnum: 1974 SKAFTA - 1980 BORG - 1987 RAINBOW - 1990 PANAGIA S. -
1995 OLYMPIC FLAME - 1995 TIGER - 1996 SKY K. - 2001 TAXIARCHIS - 2005
ARCHANGELOS Nafn sem það ber í dag undir grískum fána
ARCHANGELOS
©Tomas Østberg- Jacobse
©Tomas Østberg- Jacobse
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
18.02.2014 19:41
HANNE CATHARINA
Hér sem ANNE CATHARINA
© Frode Adolfsen
Þar voru t.d. filmu rúllugardínur fyrir brúargluggum til notkunnar í miklu sólskini. Lestarlúgur líkar þeim sem við á Esju IV vorum oft í vandræðum með virkuðu vel á þessu, þá 27 ára skipinu Og ýmislegt var það sem ég saknaði frá þessu skipi á næsta skipi sem ég réðist á en sem var 18 árum yngra.Hanne var t.d með Anschütz gírókompás og sjálfsstýringu Við tókum aldrei "stýrismenn" (helmsmen) í Kílarskurðinum á þessum coasterum. Og oftar enn ekki lenti það á mér að stýra megnið af leiðinni. En þegar við komum þarna á Hanne vildu lóðsarnir stýra sjálfir með sjálfstýringunni. Þetta var eina skipið sem ég man eftir að þetta var gert á
Hér sem ANNE CATHARINA
Skipið var smíðað hjá Peters, Hugo í Wewelsfleth ,Þýskalandi 1970 sem ANNE CATHARINA Fáninn var: þýskur Það mældist:1343.0 ts, 1438.0 dwt Loa: 76.60. m, brd 11.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1982 MIGNON - 1984 KATHARINA - 1987 ANNE CATHARINA - 1991 HANNE CATHARINA - 2004 SEARA Nafn sem það bar síðast undir Portúgölskum fána Enskipið mun hafa verið tekið af skrá 2012 Eða eins og segir:"No Longer updated by (LRF) IHSF(since 27/02/2012)"
Hér á Kanaríeyjum sem HANNE CATHARINA
© óli ragg
Hér á ókunnum stað sem HANNE CATHARINA
© Rick Cox
17.02.2014 20:20
Aslaug
Þetta er nokkuð merkilegt skip sem skrifaði nafn sitt m.a í Íslandssöguna. En Eimskipafélag Íslands mun hafa haft það á "timecharter" í WW2.
ASLAUG
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað:1927 hjá Burmeister & Wain í
Kaupmannahöfn Danmörk sem Aslaug fyrir rederiet Torm í Kaupmannahöfn.
Það mældist: 1181.0 ts 1599.dwt. Loa: 76,20 m brd :11,80.m Skiðið var
selt til Resurs AB í Sví.jóð 1951 og fékk nafnið Singorita 1956 er það
sett til Reederei & Tpt í V-Þýskalandi og fær nafnið Kormoran 1958
er það selt til Roussos Bros, í Grikklandi og fær nafnið
Margarita.Það var svo rifið í Split 1967,
Hér sem ASLAUG
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er mynd af skipshöfn "Mörtu"
16.02.2014 20:31
Jenlil
Hér sem ANNETTE
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,þýskalandi 1971 sem OSTERIFF Fáninn var: þýskur Það mældist: 999.0 ts, 1954.0 dwt Loa:n 74.00. m, brd 10.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1982 ANNETTE - 1986 RENATE - 1987 RENATE OMEGA - 1992 RENATE - 1993 JENLIL - 2003 INVINCIBLE Nafn sem það bar síðast undir Sri Lanka fána En skipið sökk við Sri Lanka 10 maó 2008
© Charlie Hill
© PWR
Hér sem Jenlil
© PWR
© Capt Jan Melchers
© Rick Cox
© Photoship
Hér sem INVINCIBLE
Myndin fylgdi fréttinni © ekki þekktur
Fékk þetta áðan Hér eru endalokin
16.02.2014 19:17
John Miller
Skipið var byggt hjá Slippstöðinni Akurewyri 1971 sem Esja Fáninn var íslenskur Það mældist: 710.0 ts, 823.0 dwt. Loa: 68.40. m, brd: 11.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 ELSIE - 2004 ???? MANINHA 2010 JOHN MILLER Nafn sem það ber í dag undir fána Cape Verde
JOHN MILLER
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Myndirnar sem eru merktar mér tók ég á Cap Verde 24 okt 2003
Hér sem MANINHA
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Hér sem JOHN MILLER


Petkov sem tók myndina skrifar þetta með henni::" Presently she is trading only between Cabo Verde islands and she is not in perfect condition,but from outside looks not so bad"
16.02.2014 15:44
Sandey
Hér sem WUMME
Skipið var smíðað hjá Fikkers Shipsværft í Foxhold Hollandi 1957 Sem WUMME Fáninn var hollenskur Það mældist 499.0 ts 974.0 dwt. Loa:62.41 m. brd. 9.35 m. Björgun h/f kaupir skipið 1961 og skírði Sandey.Skipið var rifið 1996 Eins of sést í áliti frá Óskari Franz var byrjað á verkinu 26 mars það ár
WUMME
©photoshi
Hér sem SANDEY
úr mínum fórum © ókunnur
16.02.2014 12:33
JUST MARIIAM
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
Og hér er meira frá vandræðum skipsins í Biscay á frönsku. Það er spurning um hvort stýrishúsið af hornfirska bátnum (Þinganes??) kemst á einhvern bát í Miðjarðarhafinu ??
Dráttarbáturinn ABEILLE BOURBON
© Yvon Perchoc
Skipið var smíðað hjá Maritim SY í Gdansk Póllandi (skrokkur) Fullbúið hjá Myklebust MV, Gursken Noregi 2005 sem: ABEILLE BOURBON Fáninn var: franskur Það mældist: 3200.0 ts, 0.0 dwt. Loa: 80.00. m, brd 16.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
© Yvon Perchoc
Hér er JUST MARIIAM sem ATLAS SCAN
Mynd frá : Sammlung Amtsarchiv Büsum
Skipið var smíðað hjá Bauwerft, Büsumer Werft í Þýskalandi 1971 sem:ATLAS SCAN Fáninn var:danskur Það mældist: 500.0 ts, 1299.0 dwt. Loa: 71.40. m, brd 13.21 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1978 ATLANTIC SPRINTER - 1982 NORTH ARMAC - 1984 TEGE 2013 JUST MARIIAM Nafn sem það ber í dag undir fána Moldóvíu Skipið virðist mikið breitt frá fyrstu útgáfu Svona til gamans þá var skipasmíðanr skipsins 237 Skaftafells 239 og Hvassafells 240
Hér heitir skipið TEGE
© Adreas Spörri
© Frode Adolfsen
© Frode Adolfsen
© Frode Adolfsen
15.02.2014 14:49
SVENDBORG MAERSK
Að morgni sl föstudags var "SVENDBORG MAERSK "danskt gámaflutningaskip statt 60 sml undan Brest í slæmu veðri eða eins og segir í fréttinni:"The weather on scene was stormy with waves heights of 7-8 meters and winds of 80 knots with gusts of 92 knots".í ofsanun missti skipið 50 gáma fyrir borð Sem betur fór kannske var ekkert um "hazardous material." í þeim.Skipið var á leið frá Rotterdan í Suez skurð
SVENDBORG MAERSK
© Cornelia Klier
Skipið var smíðað hjá Odense Staalskibs í Odense Danmörk 1998 sem: SVENDBORG MAERSK Fáninn var: danskur Það mældist: 9156.0 ts, 10470.0 dwt. Loa: 347.00 m, brd 42.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
SVENDBORG MAERSK
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier
14.02.2014 22:11
Vesturland II
Hér sem URRIÐAFOSS
© Patrick Hill
Hér sem STEVNS SEA
@Chris Cartwright
Mahmoud H
© Helen Krmic
© Helen Krmic
© Helen Krmic
Hér sem SERINE
© Helen Krmic
14.02.2014 21:33
Suðurland II hjá Nesskip
Hér sem SCOL SPIRIT
Skipið var smíðað hjá Sietas SY Neuenfelde Þýskalandi 1972.sem SCOL SPIRIT Fáninn var þýskur Það mældist 999,0 ts 2490.0 dwt. Loa: 88.48.m brd: 13,83,m
1981fær það nafnið KRISTINA V Nesskip á Seltjarnarnesi keypti skipið 1982 og skírði SUÐURLAND. Skipið fórst svo um miðnætti á aðfangadagskvöld 1986.um 290 sml ANA af Langanesi með þeim sorglegu afleiðingum að 5 menn komust lífs af en 6 menn fórust
SUÐURLAND
© Haraldur Karlsson.
14.02.2014 19:56
Dísarfell III
DÍSARFELL III
© Michael Neidig
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1976 sem TRINTON Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3881.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 CONTSHIP THREE - 1979 TRITON 1 - 1980 LUCY BORCHARD - 1984 DISARFELL - 1993 POLARWIND - 1996 ARAWAK CHIEF - 1999 POLAR - 2001 GAZAL STAR - 2005 ADRIA BLU Nafn sem það bar síðast undir fána Tanzaniu. En þetta segja mín gögn um skipið nú:"Broken Up(since 28-11-2012)"
DÍSARFELL III
© John Sins
ADRIA BLU
© Will Wejster
14.02.2014 19:47
LAGARFOSS IV
Hér sem JOHN WULFF
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var smíðað hjá
Sietas í Neuenfelde 1977 sem JOHN WULFF Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0
ts, 3806.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir
þessum nöfnum: 1983 LAGARFOSS - 1997 CITA Nafn sem það bar síðast undir
fána Antigua and Barbuda
Hér sem JOHN WULFF
© Frits Olinga-Defzijl
Lagarfoss
CITA
© PWR
Hér má lesa um endalok skipsins Og góður vinur og velunnari síðunnar Óskar Franz lét mig vita af þessu einnig um endalok skipsins
13.02.2014 19:45
J. J. Sietas Schiffswerf
Eldri gerð Sietas skipa ST ANDREWS
En undir stjórn skiftastjórans Berthold Brinkmann lauk hún samt smíði nokkra skipa sem samið hafði verið um síðustu tvö ár Meðan Brinkmann hefur leitað að kaupanda. Hann hefur nú fundist. Er það rússneska Pella Shipyard i Otradnoye í nágrenni St. Pétursborgar sem í gegn um sítt dótturfélag í Hamborg Terraline hefur nú yfirtekið Sietas frá og með tíunda mars 2014.Í samningnum er ákvæði um að 120 starfsmenn Sietas eru endurráðnir og búist er við að um 400 manns verið í þjónustu félagsins 2016
LAGARFOSS IV var Sietas skip
© Peter William Robinson
Nafn stöðvarinnar verður Pella Sietas GmbH. Kaupverðið er ekki gefið upp en fram til 2016 ætlar Pelle Shipyard að fjármagna um 15 milljónir ERU í starfsemi hins nýja félags En Pelle SY var inni með með pantanir á smíði á dráttarbátum , ísbrjótum og "supplay"skipum sem nú flytjast að einhverju leiti til hins nýja félags
Uppáhalds skipið HELGAFELL er líka Sietas skip
© óli ragg
12.02.2014 12:19
Þrír í viðbót
SANDAGARD
Skipið var smíðað hjá Pusnaes í Arendal í Noregi 1918 sem SALONIKI Fáninn var: norskur Það mældist: 492.0 ts, 1350.0 dwt Loa: 64.30. m, brd 10.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1923 JAEDEREN - 1954 SANDSGARD Nafn sem það bar síðast undir sama fána.En skipið var rifið í Hollandi 1959
Næst er svo BES
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Göteborgs Nya SY í Gautaborg Svíþjóð 1917 sem ENGELSBERG Fáninn var: sænskur Það mældist: 294.0 ts, 542.0 dwt Loa: 50.10. m, brd 8.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1921 SOLFRID - 1934 SPEDIT - 1935 BES - 1959 AGNESE P. Nafn sem það bar síðast undir ítölskum fána En skipið var rifið þar í landi 1988
NYHALL
Skipið var smíðað hjá Blohm & Voss í Steinwerder Þýskalandi 1931 sem KAIA KNUDSEN Fáninn var: norskur Það mældist: 5533.0 ts, 9063.0 dwt Loa: 143.60. m, brd 19.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1954 NYHALL - 1957 EKATERINI ALEXANDRA Nafn sem það bar síðast undir Monroviu fánaEn skipið var rifið í Japan 1959