13.10.2012 16:45
WILSON AVONMOUTH
Skipstjórinn á þessum snotra "coaster" WILSON AVONMOUTH lenti ílla í því fyrir þremur dögum síðan. VTS Öresund hafði tekið eftir að skipið sem var á suðurleið og var að nálgast aðskildu siglingarleiðina við Helsingør stefndi á grynningarnar N af Helsingør. Eftir margvíslegar tilraunir tókst loks að ná sambandi við skipstjóra skipsins aðeins nokkrum mínútum áður en skipið hefði strandað. Skipstjóra var skipað að leggast við akker við Helsingør og fór lögregla þar um borð og handtóku hinn úkraníska skipstjóra sem reyndist mjög drukkinn
WILSON AVONMOUTH

© Derek Sands
Skipið var byggt hjá Slovenska Lodenice í Komarno, Slóveníu 2010 sem WILSON AVONMOUTH Fáninn Möltu var Það mældist: 2451.0 ts, 3595.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd: 12.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
WILSON AVONMOUTH
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
WILSON AVONMOUTH
© Derek Sands
Skipið var byggt hjá Slovenska Lodenice í Komarno, Slóveníu 2010 sem WILSON AVONMOUTH Fáninn Möltu var Það mældist: 2451.0 ts, 3595.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd: 12.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
WILSON AVONMOUTH
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19