21.12.2012 19:12
Dönsk skip Jóns Austmars
Hér eru þau dönsku skip sem vitað er með vissu að Jón Austmar sigldi á Svona nokkurn veginn í þeirri röð sem það skeði
Gunvör Mærsk

© photoship

© photoship
LYNGAA
© Handels og Søfartsmuseum.dk
© Handels og Søfartsmuseum.dk
NELLY MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
Skipið var byggt hjá Blyth DD & SB Co í Cowpen Quay.Bretlandi 1950 sem NELLY MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist: 8223.0 ts, 13000.0 dwt. Loa: 146.20. m, brd: 19.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1957 ALAN - 1967 MA 13 - 1972 SP 4 Nafn sem það bar síðast undir fána Júgóslavíu en skipið var rifið þar 1975
NELLY MÆRSK

© Handels og Søfartsmuseum.dk

© Handels og Søfartsmuseum.dk
ALEXANDER MÆRSK

© photoship
Skipið var byggt hjá Mitsui í Tamano Japan 1959 sem ALEXANDER MAERSK Fáninn var danskur Það mældist: 13094.0 ts, 20150.0 dwt. Loa: 170.70. m, brd: 22.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1965 HARRINGTON TRADER - 1970 IOSIF V. Nafn sem það bar síðast undir spönskum fána En það var rifið þar í landi (Santander) 1979
ALEXANDER MÆRSK

© Handels og Søfartsmuseum.dk
EMMA MÆRSK

© photoship
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Odense Danmörk 1957 sem EMMA MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist:18116.0 ts, 29872.0 dwt. Loa: 193.60. m, brd: 24.80. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum:en 1963 fékk það nafnið MAGALLANES Nafn sem það bar síðast en það var rifið í Japan 1976
EMMA MÆRSK

© Handels og Søfartsmuseum.dk
KATERINE MÆRSK

© Handels og Søfartsmuseum.dk
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Odense 1961 sem KATRINE MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist: 24527.0 ts, 39400.0 dwt. Loa: 212.10. m, brd: 27.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1970 KISMET - 1972 PLAZA HUINCUL Nafn sem það bar síðast en það var rifið í Ítalíu 1988
KATRINE MÆRSK

© Handels og Søfartsmuseum.dk
REGINA MÆRSK
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Odense 1955 sem REGINA MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist: 17102.0 ts, 26400.0 dwt. Loa: 189.80. m, brd: 23.50. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1969 VERA - 1970 OMONIA Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Spáni 1978
REGINA MÆRSK

© Handels og Søfartsmuseum.dk
Í viðtali við Jón í dagblaðinu Vísir 26 mars 1965 segir hann m.a:" Hjá AP Möller á enginn skipstjóri "sitt"skip.eins og það er oft kallað, Við fáum skipanir frá aðalstöðvunum að taka þetta skip núna en svo kannske kallaðir yfir á annað næst"
Gunvör Mærsk
© photoship
Skipið var byggt hjá Gray SY í W Hartlepool Bretlandi 1931 sem JOSEPHINE GRAY Fáninn var breskur Það mældist: 1750.0 ts, 1977.0 dwt. Loa: 84.20. m, brd: 12.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1934 GUNVOR MAERSK - 1955 ANGUS - 1964 ROBERT Nafn sem það bar síðast undir grískum fánaEn skipinu hlekktist á á 39°.51´0 N og 019°.26´0 A 19.06.1969 og var rifið í Piraeus 1970
© photoship
LYNGAA
Skipið var byggt hjá
Unterweser í
Lehe, Þýskalandi 1944 sem TITAN Fáninn var þýskur Það mældist: 1495.0 ts, 1680.0 dwt. Loa: 71.60. m, brd: 10.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1944 SPERRBRECHER 158 - 1947 LYNGAA - 1949 ILE-SAINTE-MARIE - 1961 FRIDIOTIS - 1968 COSMAS II1970 TROPEOFOROS Nafn sem það bar síðast undir ítölskum fána En það tók niðri við Pisacaine Quay í Napólí 27.12.1970 og var rifið þar 1971
LYNGAA
LYNGAA
NELLY MÆRSK
Skipið var byggt hjá Blyth DD & SB Co í Cowpen Quay.Bretlandi 1950 sem NELLY MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist: 8223.0 ts, 13000.0 dwt. Loa: 146.20. m, brd: 19.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1957 ALAN - 1967 MA 13 - 1972 SP 4 Nafn sem það bar síðast undir fána Júgóslavíu en skipið var rifið þar 1975
NELLY MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
© Handels og Søfartsmuseum.dk
ALEXANDER MÆRSK
© photoship
Skipið var byggt hjá Mitsui í Tamano Japan 1959 sem ALEXANDER MAERSK Fáninn var danskur Það mældist: 13094.0 ts, 20150.0 dwt. Loa: 170.70. m, brd: 22.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1965 HARRINGTON TRADER - 1970 IOSIF V. Nafn sem það bar síðast undir spönskum fána En það var rifið þar í landi (Santander) 1979
ALEXANDER MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
EMMA MÆRSK
© photoship
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Odense Danmörk 1957 sem EMMA MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist:18116.0 ts, 29872.0 dwt. Loa: 193.60. m, brd: 24.80. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum:en 1963 fékk það nafnið MAGALLANES Nafn sem það bar síðast en það var rifið í Japan 1976
EMMA MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
KATERINE MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Odense 1961 sem KATRINE MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist: 24527.0 ts, 39400.0 dwt. Loa: 212.10. m, brd: 27.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1970 KISMET - 1972 PLAZA HUINCUL Nafn sem það bar síðast en það var rifið í Ítalíu 1988
KATRINE MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
REGINA MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Odense 1955 sem REGINA MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist: 17102.0 ts, 26400.0 dwt. Loa: 189.80. m, brd: 23.50. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1969 VERA - 1970 OMONIA Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Spáni 1978
REGINA MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
Í viðtali við Jón í dagblaðinu Vísir 26 mars 1965 segir hann m.a:" Hjá AP Möller á enginn skipstjóri "sitt"skip.eins og það er oft kallað, Við fáum skipanir frá aðalstöðvunum að taka þetta skip núna en svo kannske kallaðir yfir á annað næst"
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 190172
Samtals gestir: 8163
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 09:52:07