Færslur: 2010 Apríl
02.04.2010 23:57
Vel strandaður
Þessi er harla vel strandaður Fyrirgefðu Tryggvi en eins og sést myndi þessi mynd tilheyra þinni síðu !!!!!
@yvon Perchoc
02.04.2010 21:00
Fjallfoss 1 og 2
Mér fannst alltaf Fjallfoss II snoturt skip. Og ef mig brestur ekki minnið þess meir er hann og Tungufoss I frumraun Viggó Maack (ég vona að ég verði leiðréttur ef ég fer hér ekki rétt með) hvað varðar skipateikningar.Skipið var byggt hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands 1954. Hann var annað skip í röðinni af afturbyggðum skipum sem smíðað var fyrir Eimskip (Tungufoss var 1sta) Hann mældist 1796,0 ts 2600 dwt.Loa; 93.10 m Skipið er selt 1977 til Kýpur og fær nafnið Casciotis Kaupandi var Arzantiera Shipping Co Ltd Limasol. Aðaleigandin hét því skemmtilega nafni Michael Fotopoulos.1981 selt Oxford Shipping Co Ltd Limasol og skírt Pshathi 1988 selt Zacharias Galanakis Pireus heldur nafni 1989 selt Ascot Ltd Pireus og skírt Vefa. 1990 selt Greenbury Trading Ltd London og skírt Sea Friends 1991 er skipið kyrrsett um tíma í Apapa. 1994 tilkynnt um skemmdir á því en í haffæru ástandi í Greenville Liberíu 1995 selt til Golden Rule Nígeríu 1998 í eigu Greenbury Trading Ltd London Hvað varð um skipið eftir það er mér ókunnugt.
@ bob Ships Nostalgia
@tryggi sig
02.04.2010 18:37
Sjórán
Þau eru að aukast sjóránin við Sómalíu.´Það þarf ekki að segja mér að það séu ólæsir fátækir fiskimenn frá Sómalíu sem standi á bak við þetta. Þeir hafa enga þekkingu til að skipuleggja sig svona.Ég las einhverstaðar haft eftir fv foringa úr rússneska Sjóhernum að fv foringar úr þeim her þjálfuðu Sómalana í leynilegum herbúðum í Yemen. Rússenska mafían er lögnu búin að gera sig gilda í heiminum. Og ef maður kíkir nánar á skipshafnir þeirra skipa sem tekin eru þær eingöngu skipaðar sjómönnum af lálaunasvæðum að einni undantekinni (Danica White dönsk áhöfn) íað mig minnir. Þó getur verið að einhverjar fleiri hafi lent í þessu í byrjun.
Fyrst þetta:
Flutningaskipið Frigia Möltuflaggað skip í tyrkneskri eigu,Það var byggt hjá Nippon Kokan í Shimizu Japan sem Briknes fyrir norska aðila. það mældist: 18639.0 ts. 35246 dwt Loa: 177.0 m 27.90.m Það hefur borið eftirfarandi nöfn: 19983 General Mascardo 1985 Mikhail Stelmakh 1996 Korosten 1999 Korosel 1999 Lady Lory 1999 Michael S 2008 Frigia Skipið var hlaðið phosphate og potash.(áburður) á leið frá Port Said (Egypt) til Laem Chabang (Thailand), Um borð 21 sjómenn (19 Tyrkit 2 Úkraníumenn) Skipið var tekið síðastliðinn þriðjudag, 925 sjóm. út af strönd Sómalíu (11°41´N- 66° 004´A
@NAVFOR.
Næsta skip var tekið sama dag Talca,Skipið var byggt hjá Hayashikane Shipsyard í Shimonoseki Japan 198 fyrir þarlenda aðila sem Tasman Universal.,Það mældist:9622,0 ts 11055.0 dwt. Loa:145,50 m brd 22,60 m.Skipið hefur hafr ýmiss nöfn : 1993 Hornwave 1993 aftur:Tasman Universal., 1997:Tasman Spirit og 2000 Talca.Skipið veifar Bermunda flaggi.. Skipið var tekið 120 sml út af strönd Furstadæminu Oman Það var á leið til Sokhna (Egyptalandi) frá Bushehr (Iran), með 25 manna áhöfn sem samanstóð af; 25 23 Sri Lankanamenn og 1 Philippine, 1 Sýrlendingur Farmurinn voru sítrónur
Síðast í þessari upptalningu er þetta skip Á það var ráðist en það slapp.; Almezaan Byggt hjá Drobeta-TS Drobeta Rúmeníu 1979 sem Tarcau Það mældist 1969,0 ts 2400,0 dwt. Loa; 88,80 m brd 12,80 m, 2001 fær það nafnið Limeni 2001 Almezaan.Skipið veifar flaggi Panama??? Áhöfn;ekki kunn, Ráðist var á skipið einnig á þriðjudag en spænsk freygáta Navarra (F-85)kom í veg fyrir ránið Skipið var 60 sml S af Haradere.á leið til Mogadishu
@NAVFOR.
Hér er listi yfir skip sem tekin hafa verið undanfarið. Þó ég fái á mig einhvern rassista stimpil vil ég biðja menn að íhuga áhafnirnar.50,000 Us $ eða bara 10,000 eru stórir peningar fyrir flesta af þessum mönnum. Og það þarf ekki nerma 1 skemmt epli í körfuna til að lá hlutina gerast Ég vona að menn skilji mig
Ships hijacked in 2010 by Somali pirates
Name | Type | IMO | Flag | Crew | Capture Date | Release |
Talca | Reefer | 8616324 | Bermuda | 25 23 Sri Lankans, 1 Philippine, 1 Syrian |
March 23 | - |
Frigia | Bulk | 7507485 | Malta | 21 19 Turks 2 Ukrainians |
March 23 | - |
Sakoba | Fishing vessel | 5011157 (?) | Kenya | 16 1 Spaniard 1 Pole, 11 Kenyans 1 Senegalese 1 Cape Verde, 1 Namibia |
Early March | - |
TLU Ocean | Oil-tanker | 9408360 | Marshallese | 21 Burmese | March 5 | - |
Al Nisr Al Saudi | Tanker | 9058696 | Saudi | 14 1 Greek 13 Sri Lankans |
March 1 | - |
Rim | Versatile Cargo | 7328554 | North Korea | 17 Romanian + Libyans |
February 3 | - |
Pramones | Oil / chemical tanker | 9408803 | Singapore | 24 17 Indonesians 5 Chinese 1 Nigerian Vietnamese 1 |
January 1 | February 26 |
Asian Glory | Valet | 9070474 | UK | 25 8 Bulgarians 10 Ukrainians Indians 5, 2 Romanian |
January 1 | - |
01.04.2010 18:25
Olía
01.04.2010 15:18
Pétur mikli
Pétur Mikli er mættur með hirð sína, Skipið er byggt hjá Deggendorfer í Deggendorf í Þýskalandi 1983 fyrir Rússneska aðila og fær nafnið Dunajskaya, það mældist 546.0 ts 1187,0 dwt Loa:51,20 m brd: 9.30.m. Sæþór ehf kaupir skipið 1999 og skírir Pétur mikla
01.04.2010 14:16
Lesbos og Lesbian
þetta er hárrétt Hjá Björgvini Val, Og ég mundi vel eyjuna og söguna bak við þetta alltsaman.,En einhvern veginn tengdi ég þetta ekki rétt,strax Kannske af því hve undrandi ég varð yfir nafninu á skipinu. En svo setti ég "rannsóknargrúskið "í gang þá sá ég að næsta skip á LLoyds listanum hét einmitt Lesbos. En svo varð Björgvin á undan með skýringuna.En þetta grúsk mitt veð til að ég fann fleiri myndir af þessum skipum Hér er 1st Lesbos
Skipið var byggtHjá Flesnsburg Siffværft í Flensburg 1890. Það mældist 1928 ts ???dwt. Loa:79,50 m brd; 11,10 m, Skipinu hlekktist á við Gross Sands út af Yarmouth 04-11-1919
Og svo fleiri myndir af hinu skipinu