Færslur: 2010 Júlí

15.07.2010 18:28

Óværa yfir Færeyjum

Lokað fyrir álit

15.07.2010 17:21

Í dag

Í blíðunni hér í Eyjum í dag fengum við heimsókn af "greyfaynju hafsins" Þ.e.a.s skemmtiferðaskipinu Ocean Countess. Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1975 sem Cunard Countess. fyrir ensku Cunard-línuna Burmeister byggðu skrokk og yfirbyggingu en ,INMA í La Spezia sáu svo um restina "did the interior outfitting".Skipið mældist 17495,0 ts 3230,0 dwt. Loa: 163.60 m brd: 22,80 m. Það hefur gengið undir ýmsum nöfnum gegn um tíðina M.a: 1996 Awani Dream 2 1998 Olympic Countress 2002 Olympia Countress, 2004 Ocean Countress. 2005 Lili Marleen 2006 Ocean Countress 2007 Ruby 2007 Ocean Countress. Nafn sem hún ber í dag og veifar fána PortugalÞetta er mynd af netinuOg ef einhver hefur áhuga á að slkella sér í ferð með skipinu þá er þetta slóð sem nota má

http://www.greek-cruises.com/cruise-ships/ocean-countess.asp

Lokað fyrir álit

14.07.2010 17:56

Smábleyta


© Copyright EUMETSAT/Met Office
Lokað fyrir álit

14.07.2010 13:07

1200 to day


© Copyright EUMETSAT/Met Office
Lokað fyrir álit

13.07.2010 22:56

Caledonia ex Akurey

Hérna er saga Akureyjar að nokkru sögð í myndum.Þ.e.a.s eftir að henni hafði verið breitt í rannsóknarskip af Norðmönnum. Þegar Canadamenn voru að breyta henni í lúxus farþegaskip. Sem sagt 1 mynd eins og hú var þegar hún kom ín 1sta skifti til Akraness 1952 svo eins og hún lítur út í dag.


Lokað fyrir álit

13.07.2010 21:48

Meira af hægari gerðinni


© Copyright EUMETSAT/Met Office
Lokað fyrir álit

13.07.2010 20:30

Fallegir að lokum

Hverjum getur dottið í hug að þessi dallur sem heitir og hét Artemis og leit svona út áður


en líti svona út í dag

@Frits Olinga-Defzijl


Artemis var byggður sem hvalfangari hjá Nylands Værksted Oslo 1926 sem Pol II fyrir þarlenda aðila það mældist 240 ts Loa: 35.20 m brd: 7.10 m 1948 er skipinu breitt í fragtskip og fær nafnið Lister 1951 er það lengt í Loa: 44.50 m og 341.0 ts.1966 fær það nafnið Artemis nafn sem skipi ber í dag undir flaggi Hollands

@Frits Olinga-Defzijl@Frits Olinga-Defzijl@EDR24

Við áttu svipað dæmi með togaran Akurey Hérna er bútur úr Moggabloggi mínu á sínum tíma. En ég á eftir að gera skipinu betur slil hér
"Dettur nokkrum í hug að myndirnar hér fyrir neðan séu af sama skipinu?En það er nú samt staðreynd.Á myndinni t.v er það nýtt haustið 1947 hét þá Akurey RE 95 

Akurey Caledonia rgb

Skipið er byggt í Beverley, England 1947 og var skírt Akurey RE 95.1952 er það selt til Akranes.Heldur nafni en fær einkennisstafi AK 77.1966 er það selt til Noregs og breitt í rannsóknarskip og fær nafnið Akeroy.Og 1968 nafninu breitt í Pertel.Selt 1976 til Techno Navigation of Sillery, Quebec í Canada og heitir þá Petrel V.Selt 2000 til Atlantic Towing Ltd. of St. John, N. B. og skírt Cape Harrison. Selt til Canadian Sailing Expeditions og skírt Caledonia 2007.Siglir nú sem lúxusfarþegaskip í Carribean.

Lokað fyrir álit

12.07.2010 14:30

Meir af þokkalegu


© Copyright EUMETSAT/Met Office
Lokað fyrir álit

12.07.2010 14:28

Nokkuð þokkalegt


© Copyright EUMETSAT/Met Office

Lokað fyrir álit

11.07.2010 22:15

Dettifoss 3 og 5

Hér eru 2 skip sem báru sama nafn. Ég hef gert grein fyrir þeim báðum hér áður. Og nú geta menn velt því fyrir sér hvort skipið er fallegra. Fyrir minn smekk er sá eldri miklu fallegri

Þessi var nr 3 í röðinni með nafnið. Byggður 1970 og er enn í gangi og heitir Nan XI Jiang og veifar fána Kína


@Rick Cox


Þessi er nr 5.? í röðinni og er byggður 1995

@captpat coastersremembered


Lokað fyrir álit

11.07.2010 20:31

Í höfninni í dag

Green Tromsö er hér að lesta frosið.  Sem er nóg til af nú um stundir hér í Eyjum. Skipið hefur fengið sína sögu hér.
Lokað fyrir álit

11.07.2010 20:17

Áfram


© Copyright EUMETSAT/Met Office
Lokað fyrir álit

11.07.2010 16:58

Meiri blíða en rakt


© Copyright EUMETSAT/Met Office
Lokað fyrir álit

10.07.2010 19:10

Rakt en gott

 © Copyright EUMETSAT/Met Office
Lokað fyrir álit

10.07.2010 18:43

Selfoss og Axel

Skemmtilegt að sjá skip sem íslendigar reka hve vel  þeim er tilhaldið, Að sama skapi þeim  til skammar  sem standa í vegi fyrir að þau beri íslenskt flagg hverjir sem það nú eru. 1st er það Selfoss í FæreyjumSyrpa af Axel að koma til Swinoujscie


@ Poul Erik Olsen
@ Poul Erik Olsen
@ Poul Erik Olsen

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 235
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 469
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 3633436
Samtals gestir: 504399
Tölur uppfærðar: 20.7.2019 03:41:49
clockhere