Færslur: 2010 Ágúst
20.08.2010 19:49
Undanfarið
Axel var hér um daginn að lesta frosið
Perlan liggur hér sennilega í sumarfríi??
Og þessi setur nú hvert metið af öðru hvað farþega og flutning varðar
Svo var Helgafell sem var hér í dag í sinni hálfsmánaðar viðkomu
Svo er það Karifol að lesta lýsi. Skipið byggt hjá Germyat SY Tuzla Tyrklandi sem Oratuna fyrir danska aðila 2000. Það mældist 1845.0 ts 2250.0 dwt. Loa: 89.40 m brd: 12.30 m. 2002 fær það nafnið Crescent Oratuna. 2005 Crescent Connemara 2007 Vedrey Kattegatt og 2008 Karifol nafn sem það ber í dag og veifar fána Kýpur
17.08.2010 21:56
Hörmungaskip
Attached you will find this mail a picture of the M / V Condor the Zeebrugge (Brugge). The ship is already there since April. The cargo rice is taken out, the ship is on the "chain". Most of the crew is already home, but the captain and a mate remain on board. No wages has been paid by the owner of the ship. Disembarking would mean that they pay waiver. Therefore, two people remain on board. The ship itself is in very poor condition, there is almost no fuel on board, so no electricity, heating, cold rooms for food are from. Until recently, the crew had to walk around with candles on a very unhygienic ship. And the owner of the ship has absolutely no much in his crew.
Now recently there has been arranged that there is a limited power to the ship from shore. Seamen and Zeebrugge has been able to provide a small refrigerator. Both sailors have been forced to out canned food on board because the stoppage of the cooling holds the food spoils.
What we hope to achieve with this mail,
Attention to the problem, anyway. But we would like to do more. We hope the people on board to help with material. What We Find ...
1. Fresh meat and vegetables
2. A gas fire to warm to eat
3. Material for cleaning the basic needs
4. Money for phone cards and other materials needed to have something comfortable
Our concern is only with the welfare of the people, not the ship itself. People helping people, so do not think another will be helpful, because if everyone thinks it helps anyone.
If you work in a company that might help or want to help yourself, then you can respond to this email or contact the Sailors in Zeebrugge. Send this mail also to please friends.
Hér eru fleiri lík dæmi
http://www.stellamaris.net/peopleofthesea--seychelles.php
http://www.heraldscotland.com/coal-ship-stranded-on-clyde-as-crew-mutiny-1.899025
http://www.stellamaris.net/peopleofthesea--seychelles.php
17.08.2010 19:37
Evripos
Hér er skip sem kom svolítið við sögu hér. Það var smíðað Århus DY í Århus Danmörk 1970 sem Dorrit Höyer Skipið mældist 1200.0 ts 2141.0 dwt Loa: 70,40 m brd: 11.50.0 m Skipið er selt til Noregs 1973 og fær nafnið Sverre Hund 1985 nafnið Radar Carrier. Jón Steindórsson og fl kaupa skipið 1987 1988 yfirtekur Skipamiðlunin h/f rekstur skipsins og skírir Iris Borg En skráður eigandi var Custos Finans í Noregi.Noskir aðilar kaupa svo skipið 1989 og er það skírt Lindesnes 1992 fær skipið nafnið Winco Mariner, og 1995 Evripos nafn sem það ber í dag undir Grísku flaggi
Hér sem Dorrit Höyer
Hér sem Sverri Hund
@Phil English
Hér sem Iris Borg
@oliragg
@oliragg @oliragg
@oliragg
@oliragg
Hér sem Evripos
@Jukka Koskimies
@Jukka Koskimies
@Poberto Tonini
17.08.2010 16:53
Goðafoss IV og V
Við skildum við Goðafossnafnið á þein III Nú Goðafoss IV var byggður hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1970 fyrir Eimskipafélag Íslands. Hann mældist 2953.0 ts 4480.0 dwt. Loa: 95.60.m brd: 14.50.m 1989 selur ??? Eimskipafélagið skipið og fær það nafnið Alantic Frost . 191 fær skipið nafnið Sea Reefer. Það rekur upp og strandar fyrir utan höfnina í Peterhead Skotlandi þ 22-08-1992 og var rifið á strandstað
Hér á siglingu undan Krít 1988
@ óliragg
Hér á leið út úr Vestmannaeyjahöfn
Hér í brælu:@ photoship
Hér á strandstað:
@ Jim Potting
Goðafoss V var smíðaður hjá Sietas SY í Neuenfelde, Þýskalandi sem Oriolus 1982 fyrir þýska aðila. Skipið mældist 3899.0 ts 7787.0 dwt, Loa: 106.50 m. brd: 19.30 m 1983 fær skipið nafnið CCNI Antartico. 1989 aftur Oriolus 1993 Nedlloyd Dragon.Eimskip kaupa?? skipið 1994 og skírir Goðafoss, Vegna komu Goðafoss VI 2000 er skipið skírt Skógarfoss. Það er selt úr landi 2007 og fær nafnið Letoon, Nafn sem skipið ber í dag undir Liberíuflaggi
@Humbertug
@Humbertug
@ Jonatahan Allen
Myndabókhaldið hefut ruglast hjá mér svo er er allsekki viss á hver á myndir sem ég merkti Humbertug en ég vona að þetta sé rétt. Viti einhver sem sér þetta betur bið ég um leiðréttingu
14.08.2010 01:27
Athena
Svo var það Athena
Ekki datt ér í hug er ég tók myndina að þarna væri hið fornfræga skip Stockholm á ferðinni en svo var Skipið var byggt hjá Götaverket í Gautaborg Svíþjóð 1948 fyrir Sænsku Ameríkulínuna. Það mældist 11650.0 ts 2772.0 dwt. Loa: 160.0 m brd:21.10 m. 25 júlí 1956 lendir skipið í árekstri við ítalska farþegaskipið ANDREA DORIA 50 sml S af Nantucket eyju. Í slysinu fórust 52 en 1600 manns var bjargað flestir af ítalska skipinu sem sökk. 1960 er skipið selt til A Þýskalands og skírt Volkerfreundscaft. 1985 fær það nafnið Volker 1986 Fridtjof Nansen 1993 Italia I 1994 er skipið endurbyggt og mælist eftir það 16144,0 ts 2020,0 dwt 2000 fær það nafnið Valtur Prima 2003 Caribe og 2005 Athena nafn sem .að ber í dahög og veifar fána Portugal
Hér eru nokkrar myndir frá ferlinum
14.08.2010 00:44
Undanfarið
Fyrst skipið í eigu hinnar "fjallmyndarlegu" bara svona fyrir minn gamla og góða skólabróðir Jón Snæbjörns. Mér finnst satt að segja svolítill "rómantískur" blær yfir myndinni
Svo rakst ég á þetta á gröfunni sem fylgir Pétri mikla. Mér datt helst í hug að dagsskipanin á þriðjudag eftir Þjóðhátíð til strákana á dekkinu MERKJA BÓMMUNA
Svo var það Laxfoss að lesta mjöl Skipinu hefur verið lýst hér á síðunni
13.08.2010 22:26
Frá Mostaganem
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
Ég kom til Mostagenem 1-2 á ári í nokkur ár Alltaf seint á árinu og með útsæðiskartöflur aðalega frá Frakklandi Belgíu og Hollandi. Einusinni lágum við þar í rúman mánuð. Héldum jól og áramót þar (var tvisvar eða þrisvar með í að halda jól þar) Lifðum kóngalífi og maður hlustaði á "kollegana" í vitlausum veðrum í Biscayen og víðar. Eitthvað strögl með pappíra sem við fengum aldrei neinn botn í; En útgerðin var hæðstánægð enda góðir biðpeningar