Færslur: 2010 Ágúst

01.08.2010 17:33

2 Golíatar og 1 Davið

Í morgun við Maas Approach ( Rotterdam )2 stór gámaskip og 1 álíka okkar "risum" Lengst til vinstri er Mols Matrix. Skipið er byggt hjá, MITSUBISHI HEAVY INDUSTRIES, KOBE JAPAN 2010:að mældist 78316.ts 79312 dwt. Loa: 302.0 m brd; 43,0 m, Skipið veifar flaggi Marshall Islands
Litli Davið heitir í raun : X-press Monte Rosa Skipið byggt hjá Daewoo Mangalia Heavy Industries í Mangalia Rúmeníu 2005. Það mældist 7642.0 ts 9146,0 dwt, Loa: 135.0 m brd: 22.0 m
Svo Golíatin lengst til hægri MSC Alexandra. Skipið byggt hjá DAEWOO SHIPBUILDING & MARINE ENGINEERING, GOEJE IS. SOUTH KOREA 2010 Það mældist: 153115 ts 165300 dwt Loa: 366.0 m brd: 52,0 m.



@Huug Pieterse

Lokað fyrir álit

01.08.2010 16:45

01-08-10 KL 1400 UTC


© Copyright EUMETSAT/Met Office
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1237
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253867
Samtals gestir: 10878
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 11:04:03
clockhere