Færslur: 2011 Mars
13.03.2011 13:31
Gamlir en enn að
Hér eru nokkur skip sem flest flögguðu hinum fallega íslenska fána, Eftir þeim uppl. sem ég bý yfir eru flest þeirra á róli í dag Myndirnar eru yfirleitt merktar þeim nöfnum sem skipin báru er myndirnar voru teknar
Vaka Byggð 1964 Heitir í dag Halmia og flaggar grískum fána
©yvon Perchoc
Þá er það Haukur byggður 1966 Heitir í dag Freyfaxi og er undir Panama fána

©yvon Perchoc
Hera Borg byggð 1972 Heitir í dag Mwana Kukuwa og er undir fána Comoros

©yvon Perchoc
Ljósafoss II Byggður 1972 Heitir í dag Al Yamama og er undir fána Sierra Leone

©yvon Perchoc
Fjallfoss heitir þarna Ocean Executive, Byggður 1974 Heitir í dag Tabark og er undir fána Sierra Leone

©yvon Perchoc
Selfoss Byggður 1977 Heitir í dag Gloria og flaggar rússnesku flaggi

©yvon Perchoc
Hvassafell Byggt 1978 Heitir í dag Ezzat Allah Og flaggar fána Georgíu

©yvon Perchoc
Reykjafoss (Panama fáni ???) Byggður1979 Heitir í dag Carnation og er undir fána Malasíu.

©yvon Perchoc
Stapafell byggt 1979 Heitir í dag Salango Og er undir fána Ecuador

©yvon Perchoc
Að lokum Kyndill byggður 1982 Heitir í dag Frigg og er undir Möltufána

©yvon Perchoc
11.03.2011 17:05
Gamlir í nýjum búningum

© Dick Smith
Þetta skip bar eitt sinn íslenskt nafn Hvítá Það var byggt hjá Meira Construcciones Santender á Spáni 1982 Sem Lucia De Perez Það mældist: 1592.0 ts 3456.o dwt. Loa:96.60, m brd: 15.00 m. Hafskip tók skipið nýtt í sína þjónustu og skírði það Hvítá. Skipinu var skilað aftur 1984, Síðan hefur það gengipð undir ýmsum nöfnum M.a :1984 LUCIA DE PEREZ - 1985 ISLA DE TENERIFE - 1987 ARANJUEZ - 1987 LUX BALTIC - 1989 SINTRA - 1995 CONTINENTAL BETA - 1997 MSC BEIRUT - 1998 CONTINENTAL BETA - 2002 MARIA MAGDELENA -2005 ARMU Nafn sem það ber í dag undir rússneskum fána


08.03.2011 22:36
Laxá II o.sv. frv 2
Óðinn Þór bað um litnyndir af 3 fv skipum Hafskip. Ég átti þær ekki nema af einu. Enn hin góði drengur Bjarni Halldórs brást vel við ósk Óðins og sendi mér litmyndir af fg skipum og hérna koma þær. Og Bjarni ! hafðu mikla þökk fyrir þetta
Laxá II
© Bjarni Halldórsson
Selá II
© Bjarni Halldórsson
Rangá II
© Bjarni Halldórsson
08.03.2011 20:28
Laxá II o.sv.fr
Laxá II hét fyrst Rolandseck ,síðan Simone og svo Laxá II Skipið var rifið í Ravena.Eftir að eldur kom upp i því þar sem það var í viðgerð.
Hér sem Simone

©Rui Amano
Selá II Hét fyrst Adrometra Síðan Grecian Svo Selá II Skipið sökk N af Psara eyju í Eyjahafinu 17-01-2005
Hér sem Grecian

©Rick Cox
Rangá II hét fyrst Peter Wessels Síðan Rangá svo Saga II
Hér sem Peter Wessels
© söhistoriska museum se
Hér sem Saga II
© oliragg
Hér sem Anais
©yvon Perchoc
06.03.2011 22:45
Hekla
Hér er Hekla III unir nokkrum nöfnum og litim En skipið heitir í dag Karl siglir nú undir fána St.Kitts /Nevis© ALLANREID Shipsnostalgia
©Rick Cox
© Gunnar H Jónsson
© Gunnar H Jónsson©yvon Perchoc
© Gunnar H Jónsson
© oliragg
06.03.2011 18:12
Skaftá I
Óðinn Þór spurði um mynd af Skaftá I Velunnari síðunnar og góður vinur Bjarni Halldórs brást vel og drengilega við ósk Óðins og sendi mér mynd af skipinu sem hér fylgir með. Skipið heitir í dag Archangelos og er undir grískum fána
hér sem Skaftá
© Bjarni Halldórsson
Hér sem Archangelos © Dick Smith (dicamus) Shipsnostalgia
06.03.2011 16:58
Fleiri "molar"
Írafoss ex Keflavík
Siglir í dag undir Panama fána og heitir AASFJORD Eigandi skráður á Canaríeyjum

©Haraldur Karlsson.

©Haraldur Karlsson.
Dettifoss III
Heitir í dag NAN XI JIANG og siglir undir kínverskum fána

©Haraldur Karlsson.

©Haraldur Karlsson.
05.03.2011 12:16
Fleiri gullmolar Frá Haraldi

©Haraldur Karlsson.

©Haraldur Karlsson.

©Haraldur Karlsson.
05.03.2011 11:24
Helgafell IV ??

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson
02.03.2011 19:50
Gamlir kunningar

©Haraldur Karlsson.
Á Coaster Emmy var ég "supercargo" Mér sýnist Skaftafell liggja fyrir aftan Coasterinn

©Haraldur Karlsson.

©Haraldur Karlsson.
- 1
- 2