Færslur: 2011 Júlí
09.07.2011 15:33
Hav Nes / Indian Reefer


09.07.2011 14:29
Framnes m.m




07.07.2011 17:00
Árfell

06.07.2011 22:11
Wirta




04.07.2011 22:20
þeir hvítu voru svo í dag






04.07.2011 21:37
Undanfarið í Eyjum Grænir og bláir






04.07.2011 18:47
Undanfariðí Eyjum. Rauðir
Það hefur mikið veri að gerast hár í höfninni undanfarið. Mest hefur verið um frystiskip að ræða. Já skip í öllum regnbogans litum í
Þessi er rauður og heitir Axel
Annar rauður og heitir Ice Bird
02.07.2011 14:50
Skógafoss III
Skógafoss komst í eigu ??? 1994 (Ég verð að viðurkenna fáfræði mína gagnvart eignar og leiguskipum skipafélagana hér. Það skeði svo margt í þessum málum meðan ég var ytra 1990-2005) Skipið hét hér fyrst Goðafoss.en 2000 er nafninu breitt í Skógafoss. Hann fór svo úr landi 2007 og fær þá nafnið Letoon sem hann ber í dag undir Líberíufána
Hér sem Letoon en í litum Eimskipafélagsins
© Henk Guddee
© Henk Guddee
© Henk Guddee
Hér búinn að skifta um lit
© Henk Guddee
© Henk Guddee
02.07.2011 12:40
Skógafoss II
Skipið er enn að og heitir í dag OCEAN CARRIER og veifar fána Maldives
Hér er skipið á útleið frá Fredrikstad, Noregi 1988

© daggern
Hér í New York 1993

© eimskip
01.07.2011 20:07
Gengnir Skógafossar

Hér er fyrsti Skógafossinn Hann var rifinn á hinni alræmdu Alang strönd á Indlandi í októbr 2001

© photoship


© photoship

© photoship
01.07.2011 14:27
Skógafoss IV ???
Hér eru myndir af skipinu sem Ice Icebird

© Hannes van Rijn © Arne Luetkenhorst © Arne Luetkenhorst © Jens Boldt
Ég óska Eimskipafélaginu til hamingu með skipið og óska því velfarnaðar á hinni erfiðu siglingarleið . Sem hún svo sannarlega er
- 1
- 2