Færslur: 2012 Janúar
17.01.2012 00:14
Gamall kunningi
Þessi hefur nú fengið umfjöllun hér á síðunni. Þetta er skip sem við gamlingarnir .ekktum vel hér við strendur landsins. En á einu furða ég mig á það er enn í driftÍ þeim plöggum sem ég hef er skipið sagt: "Status of ship : In Service/Commission " Og :"Last update :21-12-2011. En ég man eð Siggi heitinn Markúsar taldi skipið í mjög lélegu ástandi þegar hann átti það. En hvað um það það var þáttur um það hérna á síðunni minni um daginn
Hér sem Litlafell

© Hawkey01 Shipsnostalgia
og hér sem Vaka

© Graham Moore
Einnig hér

© Patrick Hill
Hér sem Tarina

© Capt.Jan Melchers

Hér sem Litlafell
© Hawkey01 Shipsnostalgia
og hér sem Vaka
© Graham Moore
Einnig hér
© Patrick Hill
Hér sem Tarina
© Capt.Jan Melchers
Lokað fyrir álit
16.01.2012 19:42
Tveir Brúarfossar
Ekki man ég eftir að hafa skrifað um þetta skip. En það getur nú verið .Minnið er farið að svíkja mann töluvert En skipið sem hér um ræðir var byggt hjá Szczecinska SY í Szczecin (Stettin) Póllandi 1996 sem Brúarfoss fyrir Eimskip. Það mældist: 9650.0 ts 12400.0 dwt Loa:
149.50.m brd: 22.30.m Eimskip selur skipið 2000 og fær það nafnið Melbridge Bilbao 2003 MB Canada 2004 Alianca Patagonia 2006 Irene Nafn sem skipið ber í dag undir þýskum fána
Hér sem Brúarfoss

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre
Svo sem Irena

© Michael T Meredith
Svo núverandi Brúarfoss

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre

© Arne Jürgens
Brúarfoss nafnið hefur verið farsælt hjá Eimskipfélagi Íslands. Fyrsti "Brúsi" sigldi áfallalaust gegn um WW 2 og bjargaði tugum manna úr hafsnauð. Og ekki skemmdi Brúsi 2 það. Þetta mikla og fallega skip sem allir dáðust að á hafinu. átti einnig farsælan feril hér á landi Ef frá eru talin smáóhöpp sem ég í fljótu bragði man eftir. Koss frá borgarísjaka uim 70 sml undan Hvarfi í nóv 1972 og annan frá sementsferjunni 1975. ef ég man rétt. En ég vísa hér til þess sem ég sagði fyrr í færslunni um minnið
Hér sem Brúarfoss

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre
Svo sem Irena

© Michael T Meredith
Svo núverandi Brúarfoss

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre

© Andreas Spörre

© Arne Jürgens
Lokað fyrir álit
15.01.2012 17:17
COSTA CONCORDIA
Enn eru stórslys til sjós að ske. Nú er þetta glæsilega skip orðið að flaki. Og enn og aftur saka farþegar skipshöfnina um að hafa ekkert aðhafs við slysið. Ég man aldrei eftir öðru en þetta sé sagt eftir slíka atburði. Þegar talað er við farþega

© Lettrio Tomasello
Ég var einusinni á ferju sem sigldi milli Ystad í Svíþjóð og Rönne á Bornhólm.. Og ég man þegar maður var að segja fólki til með leggja bílunum var sumt af því mjög erfitt og vildi ráða. Maður stóð stundum í ströngu við þá. Einnig var það svo að það var stranglega bannað að fara inn á "bíladekkið". Hásetar stóðu í miklu stappi við að reka fólk af dekkinu. Þó það stæði með stórum stöfum að þeim dyrum sem að dekkinu voru að allur aðgangur væri bannaður.að dekkinu meðan skipið væri á ferð.

© Lettrio Tomasello
Þetta var náttúrlega ekki að ástæðulausu því ef eitthvað skeði gæti fólki klemmst milli bíla. Ég hef oft vellt því fyrir mér hvort fólk sem á bágt með að hlýða skipshöfninni við eðlilegar ástæður geri það frekar þegar það er orðið ofsahrætt. Og hvað með tungumálin. En er ekki góðrar enskukunnáttu krafist af skipshöfnum þessara skipa. Og þarna voru farþegar flestir ítalskir. En þeim er kannske flest annað gefið en kunnátta í erlendum málum. Mér er hugsað til skipstjórans. Hann á enga sæludaga framundan. En skipið var smíðað hjá Sestri CN í Genoa-Sestri á Ítalíu 2006 sem Costa Concordia Fyrir þarlenda aðila Það mældist: 114147.0 ts 10000.0 dwt Loa: 290.20 m brd: 35.50 m. Fáninn er ítalskur

© Lettrio Tomasello
© Lettrio Tomasello
Ég var einusinni á ferju sem sigldi milli Ystad í Svíþjóð og Rönne á Bornhólm.. Og ég man þegar maður var að segja fólki til með leggja bílunum var sumt af því mjög erfitt og vildi ráða. Maður stóð stundum í ströngu við þá. Einnig var það svo að það var stranglega bannað að fara inn á "bíladekkið". Hásetar stóðu í miklu stappi við að reka fólk af dekkinu. Þó það stæði með stórum stöfum að þeim dyrum sem að dekkinu voru að allur aðgangur væri bannaður.að dekkinu meðan skipið væri á ferð.
© Lettrio Tomasello
Þetta var náttúrlega ekki að ástæðulausu því ef eitthvað skeði gæti fólki klemmst milli bíla. Ég hef oft vellt því fyrir mér hvort fólk sem á bágt með að hlýða skipshöfninni við eðlilegar ástæður geri það frekar þegar það er orðið ofsahrætt. Og hvað með tungumálin. En er ekki góðrar enskukunnáttu krafist af skipshöfnum þessara skipa. Og þarna voru farþegar flestir ítalskir. En þeim er kannske flest annað gefið en kunnátta í erlendum málum. Mér er hugsað til skipstjórans. Hann á enga sæludaga framundan. En skipið var smíðað hjá Sestri CN í Genoa-Sestri á Ítalíu 2006 sem Costa Concordia Fyrir þarlenda aðila Það mældist: 114147.0 ts 10000.0 dwt Loa: 290.20 m brd: 35.50 m. Fáninn er ítalskur
© Lettrio Tomasello
Lokað fyrir álit
15.01.2012 14:42
Olavur Gregersen
Þó þetta sé ekki nein "tæknisíða" get ég látið hjá líða að birta hér mynd af ljósaperu En peran hefur sér það til frægðar unnið að vera úr flaki skips, sem fyrst hét Olavur Gregersen síðar Selfoss,og svo aftur Olavur Gregersen.
"Peran' 2010
© INGI SØRENSEN

© Finn Björn Guttesen

© Finn Björn Guttesen
Sorgleg endalok skipsins

Úr safni Finn Björn Guttesen
© INGI SØRENSEN
Skipið var. byggt í Skala Skipasmidja 1982 1071 ts. 1450 dwt Loa:
67.3.m brd: 12 m . 1983 fær skipið nafnið Selfoss 1984 fær það aftur
nafnið Olavur Gregersen. Skipið ferst svo við Austurey 10-01-1984.
Mannbjörg varð.
Finn Björn Guttesen færeyiskur rafpóstvinur sendi mér þessar myndir
Hann talar um að þegar peran fannst í flakinu hafi verið liðinn 26 ár
Olavur Gregersen
Olavur Gregersen
© Finn Björn Guttesen
© Finn Björn Guttesen
Sorgleg endalok skipsins
Úr safni Finn Björn Guttesen
Lokað fyrir álit
13.01.2012 21:10
Tvö skip
Hér er skip sem ég tel mig hafa séð hér við land sem leiguskip Eimskip
undir nafninu Hanseduo. Ég er þó ekki alveg viss.Mér finnst eitthvað
vera hér sem ekki passar. En ef þetta er rétt hjá mér. Þá var skipið
byggt hjá Sietas SY í
Neuenfelde, Þýskalandi 1984. Sem CARAVELLE fyrir þarlenda aðila Það
mældist: 3999.0 ts 8350.0 dwt. Loa: 117.50 m brd: 20.40. m Það hefur
gengið undir ýmsum njöfnum á ferlinum M.a:1984 KAHIRA - 1986 HOLCAN ELBE
- 1986 CARAVELLE - 1988 EMCOL CARRIER - 1989 JOANNA
BORCHARD 1995 KENT EXPLORER - 1996 SEA MARINER - 1998 HANSEDUO - 2004
ARMADA
HOLLAND - 2004 HANSEDUO - 2005 MCC CONFIDENCE og 2009 HANSEDUO nafn sem
það ber í dag undir fána: Antigua and Barbuda
Hér er skipið sem Hanseduo
© Andreas Spörri
Það sem ég fæ ekki til að passa er ártalið 1998 við nafnið Hanseduo. En 1998 var ég eiginlega ekkert hér við land. En oft heyrði maður islendinga á stuttbylgunni og nafnið kannske stimplast inn þar.
Hér er Hanseduo sem Joanna Borchard

Annað skip Uranus hafði Samskip á sínum snærum.. Mig minnir að ég hafi einhverntíma talað við vin minn Ómar Hillers um borð í þessu skipi Uranus var byggður hjá Sietas SY í Neuenfelde, Þýskalandi 1992 sem Uranus. Það mældist: 5006.0 ts 6545.0 dwt. Loa: 116.70. m brd: 18.20. m Það hefur gengið undir nokkrum nöfnum: m.a 1997 GRACECHURCH SUN - 2002 LUCY BORCHARD - 2005 URANUS Nafn sem það ber í dag undir fána:Antigua and Barbuda
Uranus

© Hannes Rijn
Uranus

© Hannes Rijn
Hér er skipið sem Hanseduo
Það sem ég fæ ekki til að passa er ártalið 1998 við nafnið Hanseduo. En 1998 var ég eiginlega ekkert hér við land. En oft heyrði maður islendinga á stuttbylgunni og nafnið kannske stimplast inn þar.
Hér er Hanseduo sem Joanna Borchard
© Phil English
Annað skip Uranus hafði Samskip á sínum snærum.. Mig minnir að ég hafi einhverntíma talað við vin minn Ómar Hillers um borð í þessu skipi Uranus var byggður hjá Sietas SY í Neuenfelde, Þýskalandi 1992 sem Uranus. Það mældist: 5006.0 ts 6545.0 dwt. Loa: 116.70. m brd: 18.20. m Það hefur gengið undir nokkrum nöfnum: m.a 1997 GRACECHURCH SUN - 2002 LUCY BORCHARD - 2005 URANUS Nafn sem það ber í dag undir fána:Antigua and Barbuda
Uranus
© Hannes Rijn
Uranus
© Hannes Rijn
Lokað fyrir álit
13.01.2012 19:33
Helgafell IV ???
Ekki er ég alveg viss um hvar þetta "Helgafell" er í
röðinni hjá Skipadeild SÍS og/eða Samskip. Ég var jú í sjálfskapaðri
útlegð frá Islandi í fimmtán ár. Ég þakka Sverri J Hannessyni sem
vakti athygli mína á myndunum.kærlega fyrir ábendinguna. Ég fékk svo leyfi til að birta þær.
Skipið var smíðað hjá Örskov Christensens SV í Frederikshavn Danmörk 1994 sem Maersk Euro Quinto fyrir Mærsk Line ?. Það mældist: 6297.0 ts 7968.0 dwt. Loa : 121.90.m brd: 20.30. m. Skipið fékk svo nafnið: 1997 Heidi B 1997 Helgafjell ??? 1998 Helgafell 2005 Seaboard Rio Haina 2009 : Mohegan Nafn sem það ber í dag og fánin er: United States of America
© Andreas Spörri
© Andreas Spörri
En eins og ég sagði þekki ég ekki til sögu skipsins á Íslandi svo ég læt þetta nægja
Lokað fyrir álit
13.01.2012 11:45
Birgðarskip
Á þriðjudagsmorgunn hlupu Sómalíusjóræningarnir heldur betur á sig þega þeir ræðust á þetta skip

En þetta er spænska birðarskipið S PS Patino Klukkan 0330 aðfaranótt ræðust ræningarnir á skipið (sem þeir töldu sennilega vera venjulegt kaupskip) með vélbyssu skothríð. Þeir var svarað með aðvörunum í hátalarakerfi skipsins. Þetta virtust þeir ekki skilja og héldu árásinni áfram sem spænska skipið svaraði þá í sömu mynt og sendu þyrlu á loft. Ræningarnir sáu þá að sér og reyndu sð flýa. En þyrlan neyddi þá til að stoppa. Sex sjóræningar voru handteknir.Fimm af þeim sárir Einn hafði fallið í bardaganum og höfðu ræningarnir hent honum sjálfir fyrir borð.
Liquid Velvet

© Captain Ted
RFA Fort Victoria, sem er breskt birðarskip kom við sögu í bardaganum við sjóræningar í gær þegar það "rak" Liquid Velvet (sem nú er notað sem "móðurskip") aftur til Sómalíu. Ræningarni um borð í Liquid Velvet virtust vera á leið í Aden- flóann til sjórána þegar Fort Victoria varð þeirra var. Breska skipið byrjaði að sigla í kring um fyrra skipið á miklum hraða. Ræningarnir sáu sitt óvænna og hypjuðu sig aftur inn í landhelgi Sómalíu

© Chris Howell
Svo segja má að það hafi verið birgðarskip sem héldu sjóránum í skefjum undanfarið
Liquid Velvet

© Captain Ted
RFA Fort Victoria, sem er breskt birðarskip kom við sögu í bardaganum við sjóræningar í gær þegar það "rak" Liquid Velvet (sem nú er notað sem "móðurskip") aftur til Sómalíu. Ræningarni um borð í Liquid Velvet virtust vera á leið í Aden- flóann til sjórána þegar Fort Victoria varð þeirra var. Breska skipið byrjaði að sigla í kring um fyrra skipið á miklum hraða. Ræningarnir sáu sitt óvænna og hypjuðu sig aftur inn í landhelgi Sómalíu
© Chris Howell
Svo segja má að það hafi verið birgðarskip sem héldu sjóránum í skefjum undanfarið
Lokað fyrir álit
12.01.2012 19:37
TK Bremen
16 desember byrjaði ég færslu á þessa leið: "Þessi "dallur" fór í gærkveldi frá Lorient, Bretagneskaga,
Fraklandi áleiðis til Ipswich Englandi. En vegna veðurs lagðist skipið
við akker N af Groix-eyju seinna um kvöldið. það dró svo akkerið og rak á
land" Þetta var TK Bremen sem hér sérst. Ég sagði líka þá frá skipinu


© Christian Plagué

© Christian Plagué

© Christian Plagué
Sólin er sem sagt að setjast hjá honum þessum

© Christian Plagué
Ég birti þá myndir frá strandinu. En hér eru nýrri myndir af skipinu:
© Christian Plagué
© Christian Plagué
© Christian Plagué
Sólin er sem sagt að setjast hjá honum þessum
© Christian Plagué
Lokað fyrir álit
12.01.2012 17:33
ELVIRA ORIA
Lúðvík Friðriksson sendi mér póst og myndir Þ.á m af þessu skipi.
ELVIRA ORIA

Úr safni Lúðvíks Friðrikssonar
Skipið var smíðað hjá Huelva Astilleros í Huelva, Spáni 1979 sem Elvira Oria fyrir þarlenda aðila. Það mældist 4782.0 ts 5480.0 dwt. Loa: 127.20.m brd 15.80. m 1986 fær skipið nafnið Gabon 1990 Alkaid 1990 Santa Paula 1991 Delfin Del Mediterranne Skipið sökk svo á 35° 34´N og 013°.04´W 02 02. 1998 Svo að bréfi Lúðvíks Hann fór þar um borð sem supercargo. Honum segist svo frá:
"Skipið var smíðað á Spáni sem gámaskip fyrir kæli/frystigáma. Þarna átti að nota gáma sem ekki voru með sfálfstæðan vélbúnað. Heldur átti öll kælingin að vera hluti af vélbúnaði skipsins og átti að blása kuldanum í gámana úr þessu kerfi skipsins. Að sögn spánverjana mun þetta aldrei hafa virkað og skipinu breitt í venjulegt gámaskip.
Ég veit að Columbus Line notaði þetta kerfi, um árangur veit ég ekki. Þegar Eimskip var með skipið á leigu var það vægast sagt í lélegu ástandi og þessvegna leigan ódýr. Ahöfnin var spönsk allir frá Norður Spáni, Asturias og Galicia. Mjög góði karlar. Seinni túrinn sem ég var um borð vorum við á leiðinni frá Rotterdam til Norfolk USA. (Rútan var Reykjavík-Rotterdam-Norfolk-Reykjavík) Þegar við vorum staddir um 50 sjómílur norður af Asoreyjum þá stoppaði aðalvélin. Aðalvélin hafði brætt úr sér! Sem betur fer var mjög gott veður við staddir í Asoreyjahæðinni.
Þar vorum við á reki í 7 eða 8 daga meðan spánverjarnir tjösluðu vélinni saman og síðan var högt á SLOW ferð til Leixoes í Portugal. Þar var skipi í mánuð meðan gert var við aðalvélina. svo var haldið áram til Norfolk og þaðan til Reykjavíkur. og þá losaði Eimskip sig við skipið. Mér leið vel um borð spánverjarnir góðir karlar Þetta skip var mjög gott sjóskip, það kom vel í ljós á leiðinni frá Norfolk til Reykjavíkur þá lentum við í skíta brælu. Svona er að kaupa ódýrt!" Svo mörg voru þau orð Lúðvíks. Ég þakka honum innilega fyrir þetta og vona að ég hafi ekki brugðist trausti hans þó ég birti það. Það væri virkilega gaman að fleiri komi með svona sögur úr ferli sínum á sjó. Ég tala nú ekki um þegar um er að ræða skemmtilegar þannig af hálfgerðum "nýungum"
ELVIRA ORIA
Úr safni Lúðvíks Friðrikssonar
Skipið var smíðað hjá Huelva Astilleros í Huelva, Spáni 1979 sem Elvira Oria fyrir þarlenda aðila. Það mældist 4782.0 ts 5480.0 dwt. Loa: 127.20.m brd 15.80. m 1986 fær skipið nafnið Gabon 1990 Alkaid 1990 Santa Paula 1991 Delfin Del Mediterranne Skipið sökk svo á 35° 34´N og 013°.04´W 02 02. 1998 Svo að bréfi Lúðvíks Hann fór þar um borð sem supercargo. Honum segist svo frá:
"Skipið var smíðað á Spáni sem gámaskip fyrir kæli/frystigáma. Þarna átti að nota gáma sem ekki voru með sfálfstæðan vélbúnað. Heldur átti öll kælingin að vera hluti af vélbúnaði skipsins og átti að blása kuldanum í gámana úr þessu kerfi skipsins. Að sögn spánverjana mun þetta aldrei hafa virkað og skipinu breitt í venjulegt gámaskip.
Ég veit að Columbus Line notaði þetta kerfi, um árangur veit ég ekki. Þegar Eimskip var með skipið á leigu var það vægast sagt í lélegu ástandi og þessvegna leigan ódýr. Ahöfnin var spönsk allir frá Norður Spáni, Asturias og Galicia. Mjög góði karlar. Seinni túrinn sem ég var um borð vorum við á leiðinni frá Rotterdam til Norfolk USA. (Rútan var Reykjavík-Rotterdam-Norfolk-Reykjavík) Þegar við vorum staddir um 50 sjómílur norður af Asoreyjum þá stoppaði aðalvélin. Aðalvélin hafði brætt úr sér! Sem betur fer var mjög gott veður við staddir í Asoreyjahæðinni.
Þar vorum við á reki í 7 eða 8 daga meðan spánverjarnir tjösluðu vélinni saman og síðan var högt á SLOW ferð til Leixoes í Portugal. Þar var skipi í mánuð meðan gert var við aðalvélina. svo var haldið áram til Norfolk og þaðan til Reykjavíkur. og þá losaði Eimskip sig við skipið. Mér leið vel um borð spánverjarnir góðir karlar Þetta skip var mjög gott sjóskip, það kom vel í ljós á leiðinni frá Norfolk til Reykjavíkur þá lentum við í skíta brælu. Svona er að kaupa ódýrt!" Svo mörg voru þau orð Lúðvíks. Ég þakka honum innilega fyrir þetta og vona að ég hafi ekki brugðist trausti hans þó ég birti það. Það væri virkilega gaman að fleiri komi með svona sögur úr ferli sínum á sjó. Ég tala nú ekki um þegar um er að ræða skemmtilegar þannig af hálfgerðum "nýungum"
Lokað fyrir álit
12.01.2012 12:05
Sjórán 2
Ég sýndi í gær myndir sem ég kallaði "nútíma sjóræningaskip" En nú berast fréttir af að sjóræningarnir noti þetta tankskip sem móðurskip..Skipinu var rænt 31 okt síðasta ár. Það heitir Liquid Velvet

© Captain Ted
Skipið var byggt hjá Samho, í Tongyeong, S-Kóreu sem Songa Diamond 2006 Fáninn Singapore. Það mældist 8450.0 ts 12910.0 dwt Loa: 127.20.m brd: 20.40. m Skipið fékk strax 2006 nafnið: Brovig Bay 2007 Liquid Velvet 2007 Ben Skipið mun vera aftur komið undir nafnið Liquid Velvet og flaggið er Marshall Islands

© Captain Ted
Það er ekki beint árennilegt að nálgast sjóræningana á þessu skipi. Allt í kring um þessi mál er mjög svo einkennilegt.

© Captain Ted

© Captain Ted
Skipið var byggt hjá Samho, í Tongyeong, S-Kóreu sem Songa Diamond 2006 Fáninn Singapore. Það mældist 8450.0 ts 12910.0 dwt Loa: 127.20.m brd: 20.40. m Skipið fékk strax 2006 nafnið: Brovig Bay 2007 Liquid Velvet 2007 Ben Skipið mun vera aftur komið undir nafnið Liquid Velvet og flaggið er Marshall Islands

© Captain Ted
Það er ekki beint árennilegt að nálgast sjóræningana á þessu skipi. Allt í kring um þessi mál er mjög svo einkennilegt.

© Captain Ted
Lokað fyrir álit
11.01.2012 17:54
Leopard
Á morgun fimmtudag er eitt ár síðan áhöfninni á þessu danska flutningaskipi Leopard var rænt. Eigendur skipsins hafa legið undir ámæli fyrir aðgerðarleysi.
Leopard

Ekki ætla ég mér að dæma inn í þá hlið málsins. En þeir neita að borga "ræningunum" 80 milljónir danskar krónur fyrir hina tvo dani og fjóra filipinsku áhafnarmeðlimi . En eigendurnir héldu skipinu.. Ég held að maður geti alsekki ímyndað hryllingin að vera í haldi þessara manna Það vill svo til að ég þekki persónulega einn sem hefur lent í þessum óskopum. Niels P.H Nielsen . Og saga hans er hryllingur
Minn gamli skipstjóri Niels P.H. Nielsen
Hann var skipstjóri á Danica White sem var 83 daga í haldi sjóræninga eftir að skipinu var rænt í júni 2007. En látið laust gegn 1.5 miljón us $.
Nils ásamt sinni áhöfn eftir að þeir sluppu úr prísundinni
Einhvernveginn komust ræningarnir í gegn um "vígirðingunni"

Að þetta skuli geta gerst svona fyrir framan nefið á okkur þessum svo kölluðum siðmenntuðu þjóðum er með endemum. Ekki ætla ég mér lerngra út á það mál. En einhvertíma hefðu "einhverir" ráðist inn í landið og tekið völdin af máttlausum stjórnendum þess. En þarna er enjgin olía eða neitt. Og mætti halda að aðalatvinnuvegur Sómalíu sé "sjónrán"
Nútíma "sjóræningaskip"



Leopard

Ekki ætla ég mér að dæma inn í þá hlið málsins. En þeir neita að borga "ræningunum" 80 milljónir danskar krónur fyrir hina tvo dani og fjóra filipinsku áhafnarmeðlimi . En eigendurnir héldu skipinu.. Ég held að maður geti alsekki ímyndað hryllingin að vera í haldi þessara manna Það vill svo til að ég þekki persónulega einn sem hefur lent í þessum óskopum. Niels P.H Nielsen . Og saga hans er hryllingur

Hann var skipstjóri á Danica White sem var 83 daga í haldi sjóræninga eftir að skipinu var rænt í júni 2007. En látið laust gegn 1.5 miljón us $.

Einhvernveginn komust ræningarnir í gegn um "vígirðingunni"

Að þetta skuli geta gerst svona fyrir framan nefið á okkur þessum svo kölluðum siðmenntuðu þjóðum er með endemum. Ekki ætla ég mér lerngra út á það mál. En einhvertíma hefðu "einhverir" ráðist inn í landið og tekið völdin af máttlausum stjórnendum þess. En þarna er enjgin olía eða neitt. Og mætti halda að aðalatvinnuvegur Sómalíu sé "sjónrán"
Nútíma "sjóræningaskip"



Lokað fyrir álit
10.01.2012 17:29
Meira Rena
Mér finnst satt að segja dapurleg að sjá svona myndir. En þær eru af endalokum gámaskipsins Rena.Sem strandaði á Astrolabe Reef við Nýja Sjáland þ 5 okt 2010 Myndirnar eru fengnar úr Nýsjálenskum og Tyrkneskum blöðum. Ég skrifaði um þennan atburð fyrir nokkrum dögum














Lokað fyrir álit
09.01.2012 21:30
MAERSK EDINBURGH
Ég vil eki skilja alveg við Mærsk Line. Hérna er MAERSK EDINBURGH
© Hannes van Rijn
Skipið var smíðað hjá Hyundai í Ulsan, Kóreu 2010 sem Pearl Rickmers. Þá mældist: 141716.0 ts 142105.0 dwt. Loa: 366.46. m. brd: 48.20. m Skipið fær strax 2010 nafnið: MAERSK EDINBURGH. Nafn sem það ber í dag undir fána Marshall Islands
© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
09.01.2012 19:45
Tripel E
Hér eru myndir af hinni nýju seríu Mærsk "Trippel E" Þessi nýju skip sem koma í gagnið 2013- 2015

© Maersk Line shipping

© Maersk Line shipping

© Maersk Line shipping

© Maersk Line shipping

© Maersk Line shipping
Skipin sem verða loa: 400.0 m og brd 73.0 m ( Herjólfur er loa: 70.07. m ) Og munu taka: 18.000 teu ( 20 feta gámar) Svona til að undirstinga menn hve umsvifamikil þessi "Mærskgrúppa " er, þá er skip frá þeim að koma til hafnar einhverstaðar í heiminum þrettándu hverja mínútu.

© Maersk Line shipping

© Maersk Line shipping

© Maersk Line shipping

© Maersk Line shipping

© Maersk Line shipping
Lokað fyrir álit
08.01.2012 23:20
Tveir alvöru
Þessi jötunn er smíðaður hjá
Daewoo SB & ME Co í Okpo Kóreu 2011 sem Vale Rio De Janeiro Skipið mældist: 198980.0 ts 402303.0 dwt. Loa:
362.0 m brd: 65.0 m (Kljáfoss ex Askja var 65.99.m) Flaggið er Singapore
Vale Rio De Janeiro

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Og hér mætir hann öðrum risa Estelle Maersk við Maaslakte outbound frá Rotterdam

© Hans Esveldt
Estelle Maersk er smíðuð hjá Odense Stålskibsværft Lindö við Odense Danmörk 2006 Skipið mældist: 170794.0 ts 158200.0 dwt. Loa: 396.40. m brd: 56.40 m ( Ljósafoss II var 55.0 m ) Flaggið er DIS Og ef ég er ekki að ljúga þess meira að ykkur er Estella Maersk systurskip Emmu Maersk sem "okkar" maður Davið Guðmundsson er/var skipstjóri á
Estelle Maersk

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
Vale Rio De Janeiro

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Og hér mætir hann öðrum risa Estelle Maersk við Maaslakte outbound frá Rotterdam

© Hans Esveldt
Estelle Maersk er smíðuð hjá Odense Stålskibsværft Lindö við Odense Danmörk 2006 Skipið mældist: 170794.0 ts 158200.0 dwt. Loa: 396.40. m brd: 56.40 m ( Ljósafoss II var 55.0 m ) Flaggið er DIS Og ef ég er ekki að ljúga þess meira að ykkur er Estella Maersk systurskip Emmu Maersk sem "okkar" maður Davið Guðmundsson er/var skipstjóri á
Estelle Maersk

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19